Morðrannsókn: Tilviljun að Hannes var einn heima Breki Logason skrifar 21. ágúst 2010 19:00 Tilviljun ein virðist hafa ráðið því að yngsta systir Hannesar Þórs Helgasonar sem myrtur var á heimili sínu um síðustu helgi, var ekki á heimilinu umrædda nótt, en hún hefur undanfarið búið hjá bróður sínum. Enginn er nú í haldi lögreglu vegna málsins. Hannes Þór fannst myrtur á heimili sínu í hádeginu á sunnudag og er morðingjans enn leitað. Á blaðamannafundi sem lögreglan hélt í gær vegna málsins kom fram að enginn ummerki séu um innbrot, en talið er líklegt að morðinginn hafi farið inn um dyr sem allra jafna eru ólæstar. Á fundinum var lögregla spurð hvort Hannes hefði búið einn í Háaberginu og svaraði Friðrik Smári Björgvinsson yfirlögregluþjónn því til að kærasta Hannesar hefði búið með honum.Hann var þá spurður hvort fleiri hefðu búið á heimilinu og sagði hann þá: „Ég get ekki svarað þessu," sagði Friðrik. Fréttastofu er kunnugt um að yngsta systir Hannesar hefur búið tímabundið á heimili hans ásamt unnusta sínum, en þau seldu nýlega hús sitt og bíða eftir að nýtt húsnæði verði tilbúið. Umrædda nótt gistu þau hinsvegar á heimili elstu systurinnar sem fór út úr bænum, og gættu barns hennar. Tilviljun ein virðist því hafa ráðið því að þau voru ekki á heimili Hannesar nóttina sem verknaðurinn var framinn. Lítið er að frétta af rannsókninni og er enginn í haldi lögreglu. Þeir sem einhverjar upplýsingar geta veitt um málið, eru hvattir til þess að hafa samband við lögreglu í síma 444-1104. Morðið á Hannesi Þór Helgasyni Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Vextir og kosningar í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Sjá meira
Tilviljun ein virðist hafa ráðið því að yngsta systir Hannesar Þórs Helgasonar sem myrtur var á heimili sínu um síðustu helgi, var ekki á heimilinu umrædda nótt, en hún hefur undanfarið búið hjá bróður sínum. Enginn er nú í haldi lögreglu vegna málsins. Hannes Þór fannst myrtur á heimili sínu í hádeginu á sunnudag og er morðingjans enn leitað. Á blaðamannafundi sem lögreglan hélt í gær vegna málsins kom fram að enginn ummerki séu um innbrot, en talið er líklegt að morðinginn hafi farið inn um dyr sem allra jafna eru ólæstar. Á fundinum var lögregla spurð hvort Hannes hefði búið einn í Háaberginu og svaraði Friðrik Smári Björgvinsson yfirlögregluþjónn því til að kærasta Hannesar hefði búið með honum.Hann var þá spurður hvort fleiri hefðu búið á heimilinu og sagði hann þá: „Ég get ekki svarað þessu," sagði Friðrik. Fréttastofu er kunnugt um að yngsta systir Hannesar hefur búið tímabundið á heimili hans ásamt unnusta sínum, en þau seldu nýlega hús sitt og bíða eftir að nýtt húsnæði verði tilbúið. Umrædda nótt gistu þau hinsvegar á heimili elstu systurinnar sem fór út úr bænum, og gættu barns hennar. Tilviljun ein virðist því hafa ráðið því að þau voru ekki á heimili Hannesar nóttina sem verknaðurinn var framinn. Lítið er að frétta af rannsókninni og er enginn í haldi lögreglu. Þeir sem einhverjar upplýsingar geta veitt um málið, eru hvattir til þess að hafa samband við lögreglu í síma 444-1104.
Morðið á Hannesi Þór Helgasyni Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Vextir og kosningar í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Sjá meira