Segir valið standa á milli Í-listans og núverandi meirihluta 20. maí 2010 10:38 Sigurður Pétursson, bæjarfulltrúi, er oddviti Í-listans. Hann var varaþingmaður Samfylkingarinnar 2007-2009. Mynd/Pjetur Sigurður Pétursson, bæjarfulltrúi og oddviti Í-listans á Ísafirði, segir að ný skoðanakönnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2 sýni að valið í kosningunum í lok mánaðarins standi á milli núverandi meirihluta og Í-listans. Samkvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2 sem gerð var í gærkvöldi mælist Í-listinn með hreinan meirihluta. Framboðið nýtur stuðnings 48,4% þeirra sem afstöðu tóku í könnuninni. Verði það niðurstaða kosninga fengi Í-listinn fimm bæjarfulltrúa af níu. Samfylkingin, Frjálslyndir og óháðir og Vinstrihreyfingin - grænt framboð standa að framboðinu. Í-listinn fékk 40% atkvæða í kosningunum 2006 og fjóra menn kjörna í bæjarstjórn sveitarfélagsins. Undanfarin ár hafa Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur myndað meirihluta í sveitarfélaginu. „Þetta sýnir að það stefnir allt í spennandi kosningar og að afar mjótt verði á mununum. Það er ljóst að valið stendur annars vegar á milli Í-listans og hins vegar núverandi meirihluta. Þannig að öll atkvæði greidd öðrum en okkur er ávísun á óbreytt ástand," segir Sigurður. Sigurður segir að Í-listinn leggi áherslu á fjölskyldu- og skólamál. Kosningabaráttan hafi aftur á móti farið hægt að stað. „Í skugga erfiðrar fjarhagsstöðu og samdráttar í atvinnulífinu hér síðastliðinn 20 ár hefur kosningabaráttan einkennst af þeirri þröngu stöðu sem sveitarfélagið er í." Kosningar 2010 Sveitarstjórnarkosningar Tengdar fréttir Í-listinn mælist með hreinan meirihluta Í-listinn, sameiginlegt framboð Samfylkingar, Vinstri grænna, Frjálslyndra og óháðra, fær hreinan meirihluta bæjarfulltrúa á Ísafirði samkvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2 sem gerð var í gærkvöldi. 20. maí 2010 06:00 Mest lesið Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Innlent Níutíu Palestínumenn látnir lausir Erlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð Innlent Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Innlent Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Erlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Fleiri fréttir Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Engar fregnir af ofanflóðum í nótt Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Sjá meira
Sigurður Pétursson, bæjarfulltrúi og oddviti Í-listans á Ísafirði, segir að ný skoðanakönnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2 sýni að valið í kosningunum í lok mánaðarins standi á milli núverandi meirihluta og Í-listans. Samkvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2 sem gerð var í gærkvöldi mælist Í-listinn með hreinan meirihluta. Framboðið nýtur stuðnings 48,4% þeirra sem afstöðu tóku í könnuninni. Verði það niðurstaða kosninga fengi Í-listinn fimm bæjarfulltrúa af níu. Samfylkingin, Frjálslyndir og óháðir og Vinstrihreyfingin - grænt framboð standa að framboðinu. Í-listinn fékk 40% atkvæða í kosningunum 2006 og fjóra menn kjörna í bæjarstjórn sveitarfélagsins. Undanfarin ár hafa Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur myndað meirihluta í sveitarfélaginu. „Þetta sýnir að það stefnir allt í spennandi kosningar og að afar mjótt verði á mununum. Það er ljóst að valið stendur annars vegar á milli Í-listans og hins vegar núverandi meirihluta. Þannig að öll atkvæði greidd öðrum en okkur er ávísun á óbreytt ástand," segir Sigurður. Sigurður segir að Í-listinn leggi áherslu á fjölskyldu- og skólamál. Kosningabaráttan hafi aftur á móti farið hægt að stað. „Í skugga erfiðrar fjarhagsstöðu og samdráttar í atvinnulífinu hér síðastliðinn 20 ár hefur kosningabaráttan einkennst af þeirri þröngu stöðu sem sveitarfélagið er í."
Kosningar 2010 Sveitarstjórnarkosningar Tengdar fréttir Í-listinn mælist með hreinan meirihluta Í-listinn, sameiginlegt framboð Samfylkingar, Vinstri grænna, Frjálslyndra og óháðra, fær hreinan meirihluta bæjarfulltrúa á Ísafirði samkvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2 sem gerð var í gærkvöldi. 20. maí 2010 06:00 Mest lesið Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Innlent Níutíu Palestínumenn látnir lausir Erlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð Innlent Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Innlent Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Erlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Fleiri fréttir Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Engar fregnir af ofanflóðum í nótt Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Sjá meira
Í-listinn mælist með hreinan meirihluta Í-listinn, sameiginlegt framboð Samfylkingar, Vinstri grænna, Frjálslyndra og óháðra, fær hreinan meirihluta bæjarfulltrúa á Ísafirði samkvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2 sem gerð var í gærkvöldi. 20. maí 2010 06:00