Kjósum nýjan forseta Sigrún Gunnarsdóttir skrifar 26. júní 2012 12:00 Eftir fáeina daga höfum við val og getum kosið nýjan forseta. Við erum alltaf stolt af landinu okkar, Nýja Íslandi og Gamla Ísandi en miðað við allt og allt hljómar samt Nýja Ísland betur. Kosningaréttur er einn dýrmætasti réttur okkar. Kosningaréttur er frelsi og þess vegna fylgir honum líka ábyrgð. Ábyrgð okkar er að velja forseta samkvæmt bestu upplýsingum sem völ er á og samkvæmt sannfæringu okkar. Upplýsingar um Gamla Ísland blasa við og einkennast af glansmynd sem féll og stærilæti sem var dýrkeypt. Nýja Ísland getur byggst með raunverulegum lífsgæðum, hófsemd og lífsgleði. Við þekkjum Gamla Ísland af gömlum hugmyndum og gömlum andlitum. Við þurfum nýjar hugmyndir og ný andlit. Niðurstaða forsetakosninganna næsta laugardag endurspeglar vilja okkar. Niðurstaða kosninganna er á ábyrgð okkar kjósenda. Ábyrgð okkar er að velja forseta fyrir nýja tíma. Kjósum nýjan forseta. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Forsetakosningar 2012 Mest lesið Gleði eða ógleði? Haraldur Hrafn Guðmundsson Skoðun Við lifum á tíma fasisma Una Margrét Jónsdóttir Skoðun Allt mun fara vel Bjarni Karlsson Skoðun Normið á ekki síðasta orðið Katrín Íris Sigurðardóttir Skoðun Gagnslausa fólkið Þröstur Friðfinnsson Skoðun Ég er eins og ég er, hvernig á ég að vera eitthvað annað? Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir Skoðun Kolefnishlutleysi eftir 15 ár? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson Skoðun Hinir miklu lýðræðissinnar Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Börnin heyra bara sprengjugnýinn Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Gagnslausa fólkið Þröstur Friðfinnsson skrifar Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar Skoðun Allt mun fara vel Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Normið á ekki síðasta orðið Katrín Íris Sigurðardóttir skrifar Skoðun Ég er eins og ég er, hvernig á ég að vera eitthvað annað? Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Við lifum á tíma fasisma Una Margrét Jónsdóttir skrifar Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hinir miklu lýðræðissinnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Kolefnishlutleysi eftir 15 ár? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir skrifar Skoðun Gleði eða ógleði? Haraldur Hrafn Guðmundsson skrifar Skoðun Tískuorð eða sjálfsögð réttindi? Vigdís Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Ráðherrann og illkvittnu einkaaðilarnir Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Áttatíu ár frá Hírósíma og Nagasakí Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Réttmætar áhyggjur eða ósanngjarnar alhæfingar? Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun „Þótt náttúran sé lamin með lurk!“ Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Ekkert ævintýri fyrir mongólsku hestana María Lilja Tryggvadóttir skrifar Skoðun Nám í skugga óöryggis Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Tæknin á ekki að nota okkur Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar Skoðun Ytra mat í skólum og hvað svo? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslaust Ísland! - Með hjálp stefnu um skaðaminnkun Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Meðsek um þjóðarmorð vegna aðgerðaleysis? Pétur Heimisson skrifar Skoðun Tími ábyrgðar í útlendingamálum – ekki uppgjafar Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun Takk starfsfólk og forysta ÁTVR Siv Friðleifsdóttir skrifar Skoðun Þjóðarmorðið í Palestínu Arnar Eggert Thoroddsen skrifar Skoðun Eldra fólk, þolendum ofbeldis oft ekki trúað Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Sjá meira
Eftir fáeina daga höfum við val og getum kosið nýjan forseta. Við erum alltaf stolt af landinu okkar, Nýja Íslandi og Gamla Ísandi en miðað við allt og allt hljómar samt Nýja Ísland betur. Kosningaréttur er einn dýrmætasti réttur okkar. Kosningaréttur er frelsi og þess vegna fylgir honum líka ábyrgð. Ábyrgð okkar er að velja forseta samkvæmt bestu upplýsingum sem völ er á og samkvæmt sannfæringu okkar. Upplýsingar um Gamla Ísland blasa við og einkennast af glansmynd sem féll og stærilæti sem var dýrkeypt. Nýja Ísland getur byggst með raunverulegum lífsgæðum, hófsemd og lífsgleði. Við þekkjum Gamla Ísland af gömlum hugmyndum og gömlum andlitum. Við þurfum nýjar hugmyndir og ný andlit. Niðurstaða forsetakosninganna næsta laugardag endurspeglar vilja okkar. Niðurstaða kosninganna er á ábyrgð okkar kjósenda. Ábyrgð okkar er að velja forseta fyrir nýja tíma. Kjósum nýjan forseta.
Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar
Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar
Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar
Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar
Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar