Djokovic og Sharapovu raðað númer eitt á Wimbledon Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 20. júní 2012 15:15 Djokovic á titil að verja á mótinu. Hér fagnar hann sigrinum í fyrra. Nordicphotos/Getty Novak Djokovic frá Serbíu og hin rússneska Maria Sharapova er raðað númer eitt í karla- og kvennaflokki á Wimbledon-mótinu í tennis sem hefst í London á mánudaginn. Djokovic og Sharapova eru í efstu sætum heimslistans og því eðlilega raðað númer eitt. Í karlaflokki er Spánverjanum Rafael Nadal raðað númer tvö, Roger Federer frá Sviss númer þrjú og Andy Murray frá Skotlandi er fjórði. Petra Kvitova frá Tékklandi er röðuð númer fjögur í mótið en hún á titil að verja á mótinu. Serena Williams er raðað númer sex en systur hennar Venus, sem hefur fimm sinnum sigrað á Wimbledon-mótinu, var ekki raðað þar sem hún er aðeins í 55. sæti heimslistans. Ljóst er að stærstu nöfnin vilja forðast að lenda gegn Venus í fyrstu umferðum mótsins. Hinn ástralski Bernard Tomic græddi manna mest á þeirri stefnu skipuleggjanda mótsins að taka árangur á grasvöllum með í myndina auk stöðunnar á heimstlistanum við röðunina. Tomic, sem situr í 27. sæti heimslistans, var raðað númer 20. Bandaríkjamaðurinn Andy Roddick rétt slapp í hóp þeirra 32 sem er raðað fyrirfram. Roddick, sem er í 33. sæti heimslistans, var raðað númer þrjátíu. Wimbledon mótið hefst á mánudaginn en úrslitaleikirnir fara fram helgina 7.- 8. júlí. Tennis Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Í beinni: England - Holland | Enskir Evrópumeistarar þurfa sigur Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fannst látinn í hótelherbergi sínu Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Sjá meira
Novak Djokovic frá Serbíu og hin rússneska Maria Sharapova er raðað númer eitt í karla- og kvennaflokki á Wimbledon-mótinu í tennis sem hefst í London á mánudaginn. Djokovic og Sharapova eru í efstu sætum heimslistans og því eðlilega raðað númer eitt. Í karlaflokki er Spánverjanum Rafael Nadal raðað númer tvö, Roger Federer frá Sviss númer þrjú og Andy Murray frá Skotlandi er fjórði. Petra Kvitova frá Tékklandi er röðuð númer fjögur í mótið en hún á titil að verja á mótinu. Serena Williams er raðað númer sex en systur hennar Venus, sem hefur fimm sinnum sigrað á Wimbledon-mótinu, var ekki raðað þar sem hún er aðeins í 55. sæti heimslistans. Ljóst er að stærstu nöfnin vilja forðast að lenda gegn Venus í fyrstu umferðum mótsins. Hinn ástralski Bernard Tomic græddi manna mest á þeirri stefnu skipuleggjanda mótsins að taka árangur á grasvöllum með í myndina auk stöðunnar á heimstlistanum við röðunina. Tomic, sem situr í 27. sæti heimslistans, var raðað númer 20. Bandaríkjamaðurinn Andy Roddick rétt slapp í hóp þeirra 32 sem er raðað fyrirfram. Roddick, sem er í 33. sæti heimslistans, var raðað númer þrjátíu. Wimbledon mótið hefst á mánudaginn en úrslitaleikirnir fara fram helgina 7.- 8. júlí.
Tennis Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Í beinni: England - Holland | Enskir Evrópumeistarar þurfa sigur Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fannst látinn í hótelherbergi sínu Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Sjá meira