Vilja bjarga villikisum Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 7. janúar 2020 06:15 Hallgerður Hauksdóttir formaður Dýraverndarsambands Íslands segir mikilvægt að ráðherra setji reglugerð um að fólki sé kleift að hjálpa þeim í stað þess að aflífa þá. Um fimmtán hundruð manns hafa skrifað undir undirskriftarlista til stuðnings villiköttum. Formaður Dýraverndarsambands Íslands segir mikilvægt að ráðherra setji reglugerð um að fólki sé kleift að hjálpa þeim í stað þess að aflífa þá. Í lögum um velferð dýra er ekki gert ráð fyrir villiköttum. Sveitarfélög setja reglur um kattahald. Í Reykjavík og Akureyri er kveðið á um að sé ómerktur köttur handsamaður skuli færa hann í kattageymslu. Verði kattar ekki vitjað eftir auglýsingu innan viku sé er heimilt að ráðstafa honum til nýs eiganda eða selja hann. Að öðrum kosti verði hann aflífaður. Í svari frá Reykjavíkurborg kom fram að sé ómerktur köttur fangaður sé farið með hann í Kattholt. „Ef að kettir eru villtir eins og við þekkjum hér á landi þá flokkast þeir sem hálfvillt dýr og ef brugðist er við þeirra kattabyggðum þá eru þeir markvisst drepnir af hálfu hins opinbera,“ segir Hallgerður Hauksdóttir formaður Dýraverndarsambands Íslands. Hún segir að víða um land hafi fólk tekið sig saman til að hjálpa þessum köttum. Til að mynda er slíkt athvarf á Akureyri þar sem villikettir eiga skjól í smáhýsi og er gefið reglulega. Hallgerður segir að á þessu ári hafi verið blásið til undirskriftarsöfnunar til stuðnings villikisum og hafa um 1500 manns nú þegar skrifað undir. „Við viljum að ráðherra setji reglugerð þar sem fólki sé gert kleift að hjálpa þessum dýrum t.d. með því að koma upp skjól fyrir þá eins og sumir hafa gert, sumir hafa náð þeim og gelt því það er ekki gott að þeir séu stöðugt að eignast kettlinga og þá gefa sumir þeim reglulega,“ segir hún. Undirskriftarsöfnunni ljúki nú um áramót. „Við ætlum að biðja um að ráðherra skipi hóp um málið og í honum verði fulltrúar frá Dýraverndunarsambandi Íslands, Dýrahjálp Íslands, Villiköttum, Kattavinafélaginu, Matvælastofnun og Dýralæknafélagið,“ segir Hallgerður. Dýr Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hljóp á sig Innlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira
Um fimmtán hundruð manns hafa skrifað undir undirskriftarlista til stuðnings villiköttum. Formaður Dýraverndarsambands Íslands segir mikilvægt að ráðherra setji reglugerð um að fólki sé kleift að hjálpa þeim í stað þess að aflífa þá. Í lögum um velferð dýra er ekki gert ráð fyrir villiköttum. Sveitarfélög setja reglur um kattahald. Í Reykjavík og Akureyri er kveðið á um að sé ómerktur köttur handsamaður skuli færa hann í kattageymslu. Verði kattar ekki vitjað eftir auglýsingu innan viku sé er heimilt að ráðstafa honum til nýs eiganda eða selja hann. Að öðrum kosti verði hann aflífaður. Í svari frá Reykjavíkurborg kom fram að sé ómerktur köttur fangaður sé farið með hann í Kattholt. „Ef að kettir eru villtir eins og við þekkjum hér á landi þá flokkast þeir sem hálfvillt dýr og ef brugðist er við þeirra kattabyggðum þá eru þeir markvisst drepnir af hálfu hins opinbera,“ segir Hallgerður Hauksdóttir formaður Dýraverndarsambands Íslands. Hún segir að víða um land hafi fólk tekið sig saman til að hjálpa þessum köttum. Til að mynda er slíkt athvarf á Akureyri þar sem villikettir eiga skjól í smáhýsi og er gefið reglulega. Hallgerður segir að á þessu ári hafi verið blásið til undirskriftarsöfnunar til stuðnings villikisum og hafa um 1500 manns nú þegar skrifað undir. „Við viljum að ráðherra setji reglugerð þar sem fólki sé gert kleift að hjálpa þessum dýrum t.d. með því að koma upp skjól fyrir þá eins og sumir hafa gert, sumir hafa náð þeim og gelt því það er ekki gott að þeir séu stöðugt að eignast kettlinga og þá gefa sumir þeim reglulega,“ segir hún. Undirskriftarsöfnunni ljúki nú um áramót. „Við ætlum að biðja um að ráðherra skipi hóp um málið og í honum verði fulltrúar frá Dýraverndunarsambandi Íslands, Dýrahjálp Íslands, Villiköttum, Kattavinafélaginu, Matvælastofnun og Dýralæknafélagið,“ segir Hallgerður.
Dýr Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hljóp á sig Innlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira