Lýsir skæru ljósi ef hann kemst í snertingu við nauðgunarlyf Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 8. maí 2013 18:28 Kubburinn er hannaður til að lýsa skæru ljósi komist hann í snertingu við nauðgunarlyf. Sex nemendur við Háskólann í Reykjavík vinna að þróun lítils kubbs úr plasti sem ætlað er að lýsa skæru ljósi komist hann í snertingu við nauðgunarlyf. Kubbinn kalla þau safeCube og vonast hópurinn til að koma honum á markað innan skamms. „Við erum í áfanga í HR sem gengur út á stofnun nýsköpunarfyrirtækja og við fengum þessa hugmynd í hópverkefni sem við unnum að,“ segir Jón Ragnar Jónsson, einn nemendanna, en hópurinn er í samvinnu við efnafræðidoktor í Noregi að útfæra kubbinn. Er honum ætlað að greina efnabreytinguna sem á sér stað þegar helstu nauðgunarlyfjum er smyglað í drykki, en meðal þeirra eru smjörsýra og Rohypnol. Jón segist ekki vita um sambærilega vöru á markaðnum, en hópurinn gekk úr skugga um það í upphafi verkefnisins. „Stærð kubbsins er á stærð við ísmola og við höfum sett okkur í samband við fjölda skemmtistaða sem hafa lýst yfir áhuga. Kubbnum er svo skellt í drykkinn og lætur þig vita ef einhver laumar einhverju í glasið þitt. Það er hugsunin á bak við þetta,“ segir Jón, en fyrirætlað er að gera bæði einnota og fjölnota útgáfu af kubbnum. „Við ætlum að reyna að hafa þetta ódýrt, en líka að búa til útgáfu sem væri þá aðeins dýrari, sem hægt væri til dæmis að hafa í veskinu sínu og nota oft. Þetta er úr plasti þannig að þetta bráðnar ekki.“ Mest lesið Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Sjá meira
Sex nemendur við Háskólann í Reykjavík vinna að þróun lítils kubbs úr plasti sem ætlað er að lýsa skæru ljósi komist hann í snertingu við nauðgunarlyf. Kubbinn kalla þau safeCube og vonast hópurinn til að koma honum á markað innan skamms. „Við erum í áfanga í HR sem gengur út á stofnun nýsköpunarfyrirtækja og við fengum þessa hugmynd í hópverkefni sem við unnum að,“ segir Jón Ragnar Jónsson, einn nemendanna, en hópurinn er í samvinnu við efnafræðidoktor í Noregi að útfæra kubbinn. Er honum ætlað að greina efnabreytinguna sem á sér stað þegar helstu nauðgunarlyfjum er smyglað í drykki, en meðal þeirra eru smjörsýra og Rohypnol. Jón segist ekki vita um sambærilega vöru á markaðnum, en hópurinn gekk úr skugga um það í upphafi verkefnisins. „Stærð kubbsins er á stærð við ísmola og við höfum sett okkur í samband við fjölda skemmtistaða sem hafa lýst yfir áhuga. Kubbnum er svo skellt í drykkinn og lætur þig vita ef einhver laumar einhverju í glasið þitt. Það er hugsunin á bak við þetta,“ segir Jón, en fyrirætlað er að gera bæði einnota og fjölnota útgáfu af kubbnum. „Við ætlum að reyna að hafa þetta ódýrt, en líka að búa til útgáfu sem væri þá aðeins dýrari, sem hægt væri til dæmis að hafa í veskinu sínu og nota oft. Þetta er úr plasti þannig að þetta bráðnar ekki.“
Mest lesið Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Sjá meira