Karabatic með 88 prósent skotnýtingu í fyrstu tveimur leikjunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. janúar 2014 23:00 Nikola Karabatic. Mynd/AFP Frakkinn Nikola Karabatic hefur verið maðurinn á bak við tvo sigra Frakka á Evrópumótinu í handbolta í Danmörku en Frakkar tryggðu sér sæti í milliriðli með því að vinna 28-27 sigur á Pólverjum í kvöld. Nikola Karabatic skoraði átta mörk í kvöld og hefur þar með skorað fjórtán mörk í fyrstu tveimur leikjunum. Það vekur hinsvegar meiri athygli að hann hefur skorað þessi fjórtán mörk úr aðeins sextán skotum og ekkert markanna hefur komið úr víti. Nikola Karabatic er með 88 prósent skotnýtingu í fyrstu tveimur umferðunum en Daninn Mikkel Hansen er reyndar ekki langt á eftir honum með 81 prósent skotnýtingu (13 mörk í 16 skotum). Líkt og hjá Karabatic þá hefur Mikkel ekki tekið víti á mótinu. Karabatic skoraði öll sex mörkin sín í sigrunum á Rússum með langskotum samkvæmt tölfræði mótshaldara og hann skoraði fjögur mörk úr sex langskotum á móti Pólverjum. Það er ekki hægt að afskrifa Frakka á EM þegar Nikola Karabatic er í þessum ham. EM 2014 karla Tengdar fréttir Á Aron að fórna útileikmanni fyrir hægri hornamann? Þórir Ólafsson meiddist í upphafi jafnteflisleiksins á móti Ungverjum á EM í handbolta í gær og það er óvíst hvort að hægri hornamaðurinn geti verið með á móti Spánverjum á morgun. 15. janúar 2014 19:09 Danir í vandræðum á vítapunktinum á EM Danir hafa unnið tvo fyrstu leiki sína á EM í handbolta með sannfærandi hætti og það er ekki hægt að finna að miklu í leik liðsins nema kannski frammistöðu vítaskyttnanna. 15. janúar 2014 20:30 Arnór Þór kemur inn í íslenska hópinn Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari, hefur ákveðið að kalla Arnór Þór Gunnarsson til móts við landsliðið í Álaborg vegna óvissu með Þóri Ólafsson. 15. janúar 2014 09:38 Kynnisferð um Gigantium-mannvirkið Leikirnir í B-riðli Evrópumótsins í handbolta fara fram í hinu glæsilega mannvirki, Gigantium. Það er óhætt að segja að þar sé allt til alls fyrir íþróttaiðkendur. 15. janúar 2014 15:47 Þórir: Engir þrír dagar í boði til þess að jafna sig Þórir Ólafsson gat ekki tekið þátt í æfingu íslenska landsliðsins í morgun. Hann er að glíma við leiðinlega tognun aftan í læri og óvíst með framhaldið hjá honum. 15. janúar 2014 13:04 Fótboltinn í fyrirrúmi á æfingu dagsins | Myndir Það var rólegheitastemning yfir æfingu íslenska landsliðsins í Gigantium-höllinni í dag. Fótbolti og svo léttar æfingar nema fyrir þá sem spiluðu lítið eða ekkert gegn Ungverjum í gær. 15. janúar 2014 14:43 Arnór: Mun spila eins mikið og ég get „Það er smá stífleiki en ekkert alvarlegt,“ sagði skyttan Arnór Atlason sem eyddi æfingu dagsins á þrekhjóli. Hann er að glíma við meiðsli eins og fleiri leikmenn. 15. janúar 2014 14:18 Ísland í hópi sex þjóða á EM sem eru komnar áfram Annarri umferð af þremur í riðlakeppni Evrópumótsins í handbolta í Danmörku lauk í kvöld með leikjum í C- og D-riðli en Króatar, Frakkar og Svíar tryggðu sér þar sæti í öðrum milliriðli. 15. janúar 2014 21:37 Róleg æfing hjá strákunum okkar Strákarnir okkar tóku daginn snemma í dag og æfðu í Gigantium-höllinni fyrir hádegi. Arnór Þór Gunnarsson er ekki enn kominn til Álaborgar og var því ekki með á æfingunni. 15. janúar 2014 12:34 Rússar unnu Serba og Króatar eru komnir áfram Rússar og Króatar unnu sína leiki á Evrópumótinu í handbolta í kvöld. Rússar unnu tveggja marka sigur á Serbum í C-riðli en Króatar eru komnir áfram upp úr D-riðli eftir fimm marka sigur á nágrönnum sínum í Svartfjallalandi. 15. janúar 2014 18:40 Pólverjar töpuðu aftur með einu marki - Svíþjóð og Frakkland komin áfram Svíar og Frakkar eru með fullt hús og gulltryggt sæti í milliriðli eftir sigra í seinni leikjum dagsins á Evrópumótinu í handbolta í Danmörku. Svíar unnu átta marka sigur á Hvít-Rússum en Frakkar unnu Pólverja í hörkuleik. 15. janúar 2014 21:06 Anders Eggert kemur inn í danska hópinn Anders Eggert, leikmaður danska landsliðsins í handknattleik, er orðinn leikfær og kemur inn í hóp liðsins fyrir leikinn gegn Tékkum sem fram fer í Herning annað kvöld. 15. janúar 2014 18:00 Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Íslenski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Fleiri fréttir Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ Sjá meira
Frakkinn Nikola Karabatic hefur verið maðurinn á bak við tvo sigra Frakka á Evrópumótinu í handbolta í Danmörku en Frakkar tryggðu sér sæti í milliriðli með því að vinna 28-27 sigur á Pólverjum í kvöld. Nikola Karabatic skoraði átta mörk í kvöld og hefur þar með skorað fjórtán mörk í fyrstu tveimur leikjunum. Það vekur hinsvegar meiri athygli að hann hefur skorað þessi fjórtán mörk úr aðeins sextán skotum og ekkert markanna hefur komið úr víti. Nikola Karabatic er með 88 prósent skotnýtingu í fyrstu tveimur umferðunum en Daninn Mikkel Hansen er reyndar ekki langt á eftir honum með 81 prósent skotnýtingu (13 mörk í 16 skotum). Líkt og hjá Karabatic þá hefur Mikkel ekki tekið víti á mótinu. Karabatic skoraði öll sex mörkin sín í sigrunum á Rússum með langskotum samkvæmt tölfræði mótshaldara og hann skoraði fjögur mörk úr sex langskotum á móti Pólverjum. Það er ekki hægt að afskrifa Frakka á EM þegar Nikola Karabatic er í þessum ham.
EM 2014 karla Tengdar fréttir Á Aron að fórna útileikmanni fyrir hægri hornamann? Þórir Ólafsson meiddist í upphafi jafnteflisleiksins á móti Ungverjum á EM í handbolta í gær og það er óvíst hvort að hægri hornamaðurinn geti verið með á móti Spánverjum á morgun. 15. janúar 2014 19:09 Danir í vandræðum á vítapunktinum á EM Danir hafa unnið tvo fyrstu leiki sína á EM í handbolta með sannfærandi hætti og það er ekki hægt að finna að miklu í leik liðsins nema kannski frammistöðu vítaskyttnanna. 15. janúar 2014 20:30 Arnór Þór kemur inn í íslenska hópinn Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari, hefur ákveðið að kalla Arnór Þór Gunnarsson til móts við landsliðið í Álaborg vegna óvissu með Þóri Ólafsson. 15. janúar 2014 09:38 Kynnisferð um Gigantium-mannvirkið Leikirnir í B-riðli Evrópumótsins í handbolta fara fram í hinu glæsilega mannvirki, Gigantium. Það er óhætt að segja að þar sé allt til alls fyrir íþróttaiðkendur. 15. janúar 2014 15:47 Þórir: Engir þrír dagar í boði til þess að jafna sig Þórir Ólafsson gat ekki tekið þátt í æfingu íslenska landsliðsins í morgun. Hann er að glíma við leiðinlega tognun aftan í læri og óvíst með framhaldið hjá honum. 15. janúar 2014 13:04 Fótboltinn í fyrirrúmi á æfingu dagsins | Myndir Það var rólegheitastemning yfir æfingu íslenska landsliðsins í Gigantium-höllinni í dag. Fótbolti og svo léttar æfingar nema fyrir þá sem spiluðu lítið eða ekkert gegn Ungverjum í gær. 15. janúar 2014 14:43 Arnór: Mun spila eins mikið og ég get „Það er smá stífleiki en ekkert alvarlegt,“ sagði skyttan Arnór Atlason sem eyddi æfingu dagsins á þrekhjóli. Hann er að glíma við meiðsli eins og fleiri leikmenn. 15. janúar 2014 14:18 Ísland í hópi sex þjóða á EM sem eru komnar áfram Annarri umferð af þremur í riðlakeppni Evrópumótsins í handbolta í Danmörku lauk í kvöld með leikjum í C- og D-riðli en Króatar, Frakkar og Svíar tryggðu sér þar sæti í öðrum milliriðli. 15. janúar 2014 21:37 Róleg æfing hjá strákunum okkar Strákarnir okkar tóku daginn snemma í dag og æfðu í Gigantium-höllinni fyrir hádegi. Arnór Þór Gunnarsson er ekki enn kominn til Álaborgar og var því ekki með á æfingunni. 15. janúar 2014 12:34 Rússar unnu Serba og Króatar eru komnir áfram Rússar og Króatar unnu sína leiki á Evrópumótinu í handbolta í kvöld. Rússar unnu tveggja marka sigur á Serbum í C-riðli en Króatar eru komnir áfram upp úr D-riðli eftir fimm marka sigur á nágrönnum sínum í Svartfjallalandi. 15. janúar 2014 18:40 Pólverjar töpuðu aftur með einu marki - Svíþjóð og Frakkland komin áfram Svíar og Frakkar eru með fullt hús og gulltryggt sæti í milliriðli eftir sigra í seinni leikjum dagsins á Evrópumótinu í handbolta í Danmörku. Svíar unnu átta marka sigur á Hvít-Rússum en Frakkar unnu Pólverja í hörkuleik. 15. janúar 2014 21:06 Anders Eggert kemur inn í danska hópinn Anders Eggert, leikmaður danska landsliðsins í handknattleik, er orðinn leikfær og kemur inn í hóp liðsins fyrir leikinn gegn Tékkum sem fram fer í Herning annað kvöld. 15. janúar 2014 18:00 Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Íslenski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Fleiri fréttir Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ Sjá meira
Á Aron að fórna útileikmanni fyrir hægri hornamann? Þórir Ólafsson meiddist í upphafi jafnteflisleiksins á móti Ungverjum á EM í handbolta í gær og það er óvíst hvort að hægri hornamaðurinn geti verið með á móti Spánverjum á morgun. 15. janúar 2014 19:09
Danir í vandræðum á vítapunktinum á EM Danir hafa unnið tvo fyrstu leiki sína á EM í handbolta með sannfærandi hætti og það er ekki hægt að finna að miklu í leik liðsins nema kannski frammistöðu vítaskyttnanna. 15. janúar 2014 20:30
Arnór Þór kemur inn í íslenska hópinn Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari, hefur ákveðið að kalla Arnór Þór Gunnarsson til móts við landsliðið í Álaborg vegna óvissu með Þóri Ólafsson. 15. janúar 2014 09:38
Kynnisferð um Gigantium-mannvirkið Leikirnir í B-riðli Evrópumótsins í handbolta fara fram í hinu glæsilega mannvirki, Gigantium. Það er óhætt að segja að þar sé allt til alls fyrir íþróttaiðkendur. 15. janúar 2014 15:47
Þórir: Engir þrír dagar í boði til þess að jafna sig Þórir Ólafsson gat ekki tekið þátt í æfingu íslenska landsliðsins í morgun. Hann er að glíma við leiðinlega tognun aftan í læri og óvíst með framhaldið hjá honum. 15. janúar 2014 13:04
Fótboltinn í fyrirrúmi á æfingu dagsins | Myndir Það var rólegheitastemning yfir æfingu íslenska landsliðsins í Gigantium-höllinni í dag. Fótbolti og svo léttar æfingar nema fyrir þá sem spiluðu lítið eða ekkert gegn Ungverjum í gær. 15. janúar 2014 14:43
Arnór: Mun spila eins mikið og ég get „Það er smá stífleiki en ekkert alvarlegt,“ sagði skyttan Arnór Atlason sem eyddi æfingu dagsins á þrekhjóli. Hann er að glíma við meiðsli eins og fleiri leikmenn. 15. janúar 2014 14:18
Ísland í hópi sex þjóða á EM sem eru komnar áfram Annarri umferð af þremur í riðlakeppni Evrópumótsins í handbolta í Danmörku lauk í kvöld með leikjum í C- og D-riðli en Króatar, Frakkar og Svíar tryggðu sér þar sæti í öðrum milliriðli. 15. janúar 2014 21:37
Róleg æfing hjá strákunum okkar Strákarnir okkar tóku daginn snemma í dag og æfðu í Gigantium-höllinni fyrir hádegi. Arnór Þór Gunnarsson er ekki enn kominn til Álaborgar og var því ekki með á æfingunni. 15. janúar 2014 12:34
Rússar unnu Serba og Króatar eru komnir áfram Rússar og Króatar unnu sína leiki á Evrópumótinu í handbolta í kvöld. Rússar unnu tveggja marka sigur á Serbum í C-riðli en Króatar eru komnir áfram upp úr D-riðli eftir fimm marka sigur á nágrönnum sínum í Svartfjallalandi. 15. janúar 2014 18:40
Pólverjar töpuðu aftur með einu marki - Svíþjóð og Frakkland komin áfram Svíar og Frakkar eru með fullt hús og gulltryggt sæti í milliriðli eftir sigra í seinni leikjum dagsins á Evrópumótinu í handbolta í Danmörku. Svíar unnu átta marka sigur á Hvít-Rússum en Frakkar unnu Pólverja í hörkuleik. 15. janúar 2014 21:06
Anders Eggert kemur inn í danska hópinn Anders Eggert, leikmaður danska landsliðsins í handknattleik, er orðinn leikfær og kemur inn í hóp liðsins fyrir leikinn gegn Tékkum sem fram fer í Herning annað kvöld. 15. janúar 2014 18:00