Róbert: Þeir spila fáranlega leiðinlegan handbolta Henry Birgir Gunnarsson í Herning skrifar 20. janúar 2014 18:04 Róbert í átökum í dag. vísir/daníel Róbert Gunnarsson átti aftur flottan leik á línunni gegn Makedóníu í kvöld. Hann skoraði fjögur mörk úr fjórum skotum. "Við komum ekkert illa stemmdir en þetta gekk bara ekki upp í byrjun. Vorum að opna þá en skotin voru að geiga," sagði Róbert eftir leik. "Þetta var því svolítill barningur og basl hjá okkur. Við náðum í raun ekkert að hrista þá almennilega af okkur. Það var mikilvægt að ná tveimur stigum úr þessum leik þó svo við hefðum ekki átt neitt sérstaklega góðan dag. "Við vissum að þeir spila alveg fáranlega leiðinlegan hándbolta. Það var mjög ljúft að ná þessum tveimur stigum og í raun það eina sem stendur upp úr í leiknum." EM 2014 karla Tengdar fréttir Umfjöllun og myndir: Ísland - Makedónía 29-27 | Annar sigur strákanna í röð Karlalandslið Íslands í handbolta er komið í annað sæti milliriðils 1 á Evrópumótinu í Danmörku eftir 29-27 sigur á Makedóníu á Evrópumótinu í Danmörku í dag. Liðið spilaði sinn slakasta leik á mótinu en landaði engu að síður sigri. 20. janúar 2014 13:43 Ásgeir Örn: Gleymdi að setja hann í netið Ásgeir Örn Hallgrímsson var valinn maður leiksins eftir sigur Íslands á Makedóníu á EM í handbolta í dag. Hann skoraði sex mörk í tveggja marka sigri, 29-27. 20. janúar 2014 17:05 Ólafur: Flottur leikur hjá öllum í liðinu Ólafur Andrés Guðmundsson fylgdi flottum leik gegn Austurríki eftir með fínni frammistöðu gegn Makedóníu í kvöld. 20. janúar 2014 17:36 Strákarnir þurfa hjálp til að komast í undanúrslit Þrátt fyrir sigur á Makedóníu í dag þurfa strákarnir okkar aðstoð til að komast áfram í undanúrslit EM í Danmörku. 20. janúar 2014 17:33 Guðjón Valur: Erfiðara en þetta átti að verða Guðjón Valur Sigurðsson, landsliðsfyrirliði, var ánægður með stigin tvö sem Ísland fékk í dag fyrir sigur á Makedóníu í milliriðlakeppni EM í handbolta. 20. janúar 2014 16:57 Aron Pálmars: Mótið er ekki búið hjá mér Annan leikinn í röð þurfti Aron Pálmarsson að fá sér sæti á bekknum eftir nokkurra mínútna leik. Hann er meiddur og gat einfaldlega ekki meira í dag. 20. janúar 2014 17:45 Aron: Þeir fengu blóð á tennurnar "Þetta var mjög erfiður leikur,“ sagði landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson eftir tveggja marka sigur Íslands á Makedóníu, 29-27, á EM í handbolta í dag. 20. janúar 2014 16:47 Snorri: Okkar slakasti leikur í keppninni "Þetta var allt of spennandi í lokin. Það var meira út af okkar klaufaskap frekar en eitthvað annað. Við héldum að þetta væri komið og duttum í sama pakka og í byrjun leiks," sagði leikstjórnandinn Snorri Steinn Guðjónsson eftir sigurinn fína á Makedóníu. 20. janúar 2014 17:59 Rúnar: Við vorum svalir "Þetta var nokkuð jafnt undir lokin en ég var aldrei neitt hræddur," sagði stórskyttan Rúnar Kárason eftir sigurinn á Makedóníu í dag. 20. janúar 2014 17:29 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Fleiri fréttir Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ Sjá meira
Róbert Gunnarsson átti aftur flottan leik á línunni gegn Makedóníu í kvöld. Hann skoraði fjögur mörk úr fjórum skotum. "Við komum ekkert illa stemmdir en þetta gekk bara ekki upp í byrjun. Vorum að opna þá en skotin voru að geiga," sagði Róbert eftir leik. "Þetta var því svolítill barningur og basl hjá okkur. Við náðum í raun ekkert að hrista þá almennilega af okkur. Það var mikilvægt að ná tveimur stigum úr þessum leik þó svo við hefðum ekki átt neitt sérstaklega góðan dag. "Við vissum að þeir spila alveg fáranlega leiðinlegan hándbolta. Það var mjög ljúft að ná þessum tveimur stigum og í raun það eina sem stendur upp úr í leiknum."
EM 2014 karla Tengdar fréttir Umfjöllun og myndir: Ísland - Makedónía 29-27 | Annar sigur strákanna í röð Karlalandslið Íslands í handbolta er komið í annað sæti milliriðils 1 á Evrópumótinu í Danmörku eftir 29-27 sigur á Makedóníu á Evrópumótinu í Danmörku í dag. Liðið spilaði sinn slakasta leik á mótinu en landaði engu að síður sigri. 20. janúar 2014 13:43 Ásgeir Örn: Gleymdi að setja hann í netið Ásgeir Örn Hallgrímsson var valinn maður leiksins eftir sigur Íslands á Makedóníu á EM í handbolta í dag. Hann skoraði sex mörk í tveggja marka sigri, 29-27. 20. janúar 2014 17:05 Ólafur: Flottur leikur hjá öllum í liðinu Ólafur Andrés Guðmundsson fylgdi flottum leik gegn Austurríki eftir með fínni frammistöðu gegn Makedóníu í kvöld. 20. janúar 2014 17:36 Strákarnir þurfa hjálp til að komast í undanúrslit Þrátt fyrir sigur á Makedóníu í dag þurfa strákarnir okkar aðstoð til að komast áfram í undanúrslit EM í Danmörku. 20. janúar 2014 17:33 Guðjón Valur: Erfiðara en þetta átti að verða Guðjón Valur Sigurðsson, landsliðsfyrirliði, var ánægður með stigin tvö sem Ísland fékk í dag fyrir sigur á Makedóníu í milliriðlakeppni EM í handbolta. 20. janúar 2014 16:57 Aron Pálmars: Mótið er ekki búið hjá mér Annan leikinn í röð þurfti Aron Pálmarsson að fá sér sæti á bekknum eftir nokkurra mínútna leik. Hann er meiddur og gat einfaldlega ekki meira í dag. 20. janúar 2014 17:45 Aron: Þeir fengu blóð á tennurnar "Þetta var mjög erfiður leikur,“ sagði landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson eftir tveggja marka sigur Íslands á Makedóníu, 29-27, á EM í handbolta í dag. 20. janúar 2014 16:47 Snorri: Okkar slakasti leikur í keppninni "Þetta var allt of spennandi í lokin. Það var meira út af okkar klaufaskap frekar en eitthvað annað. Við héldum að þetta væri komið og duttum í sama pakka og í byrjun leiks," sagði leikstjórnandinn Snorri Steinn Guðjónsson eftir sigurinn fína á Makedóníu. 20. janúar 2014 17:59 Rúnar: Við vorum svalir "Þetta var nokkuð jafnt undir lokin en ég var aldrei neitt hræddur," sagði stórskyttan Rúnar Kárason eftir sigurinn á Makedóníu í dag. 20. janúar 2014 17:29 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Fleiri fréttir Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ Sjá meira
Umfjöllun og myndir: Ísland - Makedónía 29-27 | Annar sigur strákanna í röð Karlalandslið Íslands í handbolta er komið í annað sæti milliriðils 1 á Evrópumótinu í Danmörku eftir 29-27 sigur á Makedóníu á Evrópumótinu í Danmörku í dag. Liðið spilaði sinn slakasta leik á mótinu en landaði engu að síður sigri. 20. janúar 2014 13:43
Ásgeir Örn: Gleymdi að setja hann í netið Ásgeir Örn Hallgrímsson var valinn maður leiksins eftir sigur Íslands á Makedóníu á EM í handbolta í dag. Hann skoraði sex mörk í tveggja marka sigri, 29-27. 20. janúar 2014 17:05
Ólafur: Flottur leikur hjá öllum í liðinu Ólafur Andrés Guðmundsson fylgdi flottum leik gegn Austurríki eftir með fínni frammistöðu gegn Makedóníu í kvöld. 20. janúar 2014 17:36
Strákarnir þurfa hjálp til að komast í undanúrslit Þrátt fyrir sigur á Makedóníu í dag þurfa strákarnir okkar aðstoð til að komast áfram í undanúrslit EM í Danmörku. 20. janúar 2014 17:33
Guðjón Valur: Erfiðara en þetta átti að verða Guðjón Valur Sigurðsson, landsliðsfyrirliði, var ánægður með stigin tvö sem Ísland fékk í dag fyrir sigur á Makedóníu í milliriðlakeppni EM í handbolta. 20. janúar 2014 16:57
Aron Pálmars: Mótið er ekki búið hjá mér Annan leikinn í röð þurfti Aron Pálmarsson að fá sér sæti á bekknum eftir nokkurra mínútna leik. Hann er meiddur og gat einfaldlega ekki meira í dag. 20. janúar 2014 17:45
Aron: Þeir fengu blóð á tennurnar "Þetta var mjög erfiður leikur,“ sagði landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson eftir tveggja marka sigur Íslands á Makedóníu, 29-27, á EM í handbolta í dag. 20. janúar 2014 16:47
Snorri: Okkar slakasti leikur í keppninni "Þetta var allt of spennandi í lokin. Það var meira út af okkar klaufaskap frekar en eitthvað annað. Við héldum að þetta væri komið og duttum í sama pakka og í byrjun leiks," sagði leikstjórnandinn Snorri Steinn Guðjónsson eftir sigurinn fína á Makedóníu. 20. janúar 2014 17:59
Rúnar: Við vorum svalir "Þetta var nokkuð jafnt undir lokin en ég var aldrei neitt hræddur," sagði stórskyttan Rúnar Kárason eftir sigurinn á Makedóníu í dag. 20. janúar 2014 17:29