Formaður HSÍ: Dómstólaleiðin kemur enn til greina Tómas Þór Þórðarson skrifar 6. ágúst 2014 14:56 Guðmundur B. Ólafsson. vísir/stefán „Þetta var tveggja tíma fundur sem við áttum í dag,“ segir Guðmundur B. Ólafsson, formaður handknattleikssambands Íslands, í samtali við Vísi um fund formannsins og varaformannsins með Hassan Moustafa, formanni Alþjóða handknattleikssambandsins í Basel í dag. Eins og allir vita eru forráðamenn íslenska sambandsins æfareiðir yfir ákvörðun IHF að veita Þýskalandi keppnisrétt á HM 2015 í Katar þegar keppnisrétturinn var tekinn af Ástralíu. „Við fórum yfir okkar sjónarmið og það var ágreiningur á milli aðila. Síðan veltum við upp hvaða möguleikar eru í stöðunni og mögulegum lausnum,“ segir Guðmundur við Vísi, en fundinn sátu einnig varaformaður IHF og mótastjóri sambandsins. „Þau ætla að skoða það sín megin hvort hægt sé að finna lausn á einhverju af því sem við veltum upp. Það hefur verið í umræðunni að fjölga liðum á HM og svo kemur enn til greina að leysa úr þessum ágreiningi fyrir dómstólum.“ Guðmundur segir forráðmenn IHF ekki hafa útilokað að fara með málið ásamt HSÍ fyrir íþróttadómstólinn. „Þessir íþróttadómstólar eru meira og minna gerðardómar þannig það þarf samþykki beggja aðila. Þau útilokuðu ekki að fara dómstólaleiðina,“ segir Guðmundur, en HSÍ fékk engin skýr svör á fundinum í dag. „Þau vildu skoða þetta en svöruðu okkur ekki af eða á. Við ætlum að gefa þeim nokkra daga til að svara okkur,“ segir Guðmundur. „Skýringarnar þeirra eru þær, að til þess að fá það í gegn að Ástralía fengi ekki keppnisrétt þurfti að breyta hinni reglunni [um hvaða lið kæmi í staðinn].“ Reglan er nú þannig að fyrsta varaþjóð á HM kemur frá álfu ríkjandi heimsmeistara. „Framkvæmdastjórnin þurfti að fá leyfi til að breyta reglunni þannig lausa sætið yrði ekki sjálfkrafa sæti Evrópuþjóða heldur ættu allir í raun möguleika á að fá sæti ef eitthvað opnast. Meðlimir hinna sérsambandanna hefðu ekki samþykkt þetta nema gera þetta svona. Reglan er svolítið opin núna og allir eiga möguleika,“ segir Guðmundur B. Ólafsson. Formaðurinn og varaformaðurinn DavíðGíslason eru nú á heimleið og búast við frekari svörum frá IHF á næstu dögum. Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Einar: Við munum leita allra leiða Framkvæmdarstjóri HSÍ er afar undrandi á þeirri ákvörðun að gefa Þýskalandi þátttökurétt á HM í Katar. 8. júlí 2014 16:45 Hvorki heyrst frá IHF né EHF Þrátt fyrir að HSÍ hefði krafist svara fyrir miðnætti hafa engin svör borist frá IHF né EHF varðandi kröfu Íslands um að IHF dragi til baka ákvörðun sína um að úthluta Þýskalandi lausu sæti á Heimsmeistaramótinu í Katar 17. júlí 2014 23:15 Vilja að ÍSÍ beiti sér Ekkert nýtt í svari IHF við erindi HSÍ. 22. júlí 2014 10:48 Formaður HSÍ: Vitum ekki um neinar reglubreytingar Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, segir að ákvörðun IHF um að hleypa Þýskalandi á HM hafi komið sér á óvart. 9. júlí 2014 18:45 Kostar HSÍ 700 þúsund krónur að þingfesta mál Það er stór og mikil ákvörðun fyrir HSÍ að þingfesta mál fyrir dómstóli IHF 23. júlí 2014 06:30 Formaður HSÍ: Fengum ekki fullnægjandi svör Evrópska handknattleikssambandið bendir á Alþjóðasambandið og svarar engu. 10. júlí 2014 10:30 Útilokum engar dómstólaleiðir Formaður HSÍ furðar sig á því að hægt sé að breyta reglum eftir að keppni er hafin. 14. júlí 2014 12:00 Ísland á að fara dómstólaleiðina Ritstjóri þýska vikuritsins Handball Woche telur að handboltaforystan á Íslandi eigi að fara með ákvörðun IHF að hleypa Þýskalandi á HM í Katar fyrir dómstóla. 12. júlí 2014 08:00 HSÍ krefst þess að Ísland fái sæti á HM 2015 Handknattleikssamband Íslands hefur krafist þess að Alþjóðahandknattleikssambandið dragi til baka ákvörðun sína að úthluta Þýskalandi lausu sæti á HM í Katar 2015 og úthluti íslenska liðinu sætið líkt og evrópska handknattleikssambandið hafði lofað. 16. júlí 2014 18:15 Ástralía gefur lítið fyrir skýringar IHF Krefst þess að fá sæti sitt aftur á HM í Katar og segir HSÍ berjast fyrir sæti sem er með réttu í eigu Ástralíu. 18. júlí 2014 08:32 Ástralir íhuga að lögsækja IHF Hafa fengið boð frá íþróttalögfræðingum um allan heim um aðstoð. 23. júlí 2014 13:45 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Sjá meira
„Þetta var tveggja tíma fundur sem við áttum í dag,“ segir Guðmundur B. Ólafsson, formaður handknattleikssambands Íslands, í samtali við Vísi um fund formannsins og varaformannsins með Hassan Moustafa, formanni Alþjóða handknattleikssambandsins í Basel í dag. Eins og allir vita eru forráðamenn íslenska sambandsins æfareiðir yfir ákvörðun IHF að veita Þýskalandi keppnisrétt á HM 2015 í Katar þegar keppnisrétturinn var tekinn af Ástralíu. „Við fórum yfir okkar sjónarmið og það var ágreiningur á milli aðila. Síðan veltum við upp hvaða möguleikar eru í stöðunni og mögulegum lausnum,“ segir Guðmundur við Vísi, en fundinn sátu einnig varaformaður IHF og mótastjóri sambandsins. „Þau ætla að skoða það sín megin hvort hægt sé að finna lausn á einhverju af því sem við veltum upp. Það hefur verið í umræðunni að fjölga liðum á HM og svo kemur enn til greina að leysa úr þessum ágreiningi fyrir dómstólum.“ Guðmundur segir forráðmenn IHF ekki hafa útilokað að fara með málið ásamt HSÍ fyrir íþróttadómstólinn. „Þessir íþróttadómstólar eru meira og minna gerðardómar þannig það þarf samþykki beggja aðila. Þau útilokuðu ekki að fara dómstólaleiðina,“ segir Guðmundur, en HSÍ fékk engin skýr svör á fundinum í dag. „Þau vildu skoða þetta en svöruðu okkur ekki af eða á. Við ætlum að gefa þeim nokkra daga til að svara okkur,“ segir Guðmundur. „Skýringarnar þeirra eru þær, að til þess að fá það í gegn að Ástralía fengi ekki keppnisrétt þurfti að breyta hinni reglunni [um hvaða lið kæmi í staðinn].“ Reglan er nú þannig að fyrsta varaþjóð á HM kemur frá álfu ríkjandi heimsmeistara. „Framkvæmdastjórnin þurfti að fá leyfi til að breyta reglunni þannig lausa sætið yrði ekki sjálfkrafa sæti Evrópuþjóða heldur ættu allir í raun möguleika á að fá sæti ef eitthvað opnast. Meðlimir hinna sérsambandanna hefðu ekki samþykkt þetta nema gera þetta svona. Reglan er svolítið opin núna og allir eiga möguleika,“ segir Guðmundur B. Ólafsson. Formaðurinn og varaformaðurinn DavíðGíslason eru nú á heimleið og búast við frekari svörum frá IHF á næstu dögum.
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Einar: Við munum leita allra leiða Framkvæmdarstjóri HSÍ er afar undrandi á þeirri ákvörðun að gefa Þýskalandi þátttökurétt á HM í Katar. 8. júlí 2014 16:45 Hvorki heyrst frá IHF né EHF Þrátt fyrir að HSÍ hefði krafist svara fyrir miðnætti hafa engin svör borist frá IHF né EHF varðandi kröfu Íslands um að IHF dragi til baka ákvörðun sína um að úthluta Þýskalandi lausu sæti á Heimsmeistaramótinu í Katar 17. júlí 2014 23:15 Vilja að ÍSÍ beiti sér Ekkert nýtt í svari IHF við erindi HSÍ. 22. júlí 2014 10:48 Formaður HSÍ: Vitum ekki um neinar reglubreytingar Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, segir að ákvörðun IHF um að hleypa Þýskalandi á HM hafi komið sér á óvart. 9. júlí 2014 18:45 Kostar HSÍ 700 þúsund krónur að þingfesta mál Það er stór og mikil ákvörðun fyrir HSÍ að þingfesta mál fyrir dómstóli IHF 23. júlí 2014 06:30 Formaður HSÍ: Fengum ekki fullnægjandi svör Evrópska handknattleikssambandið bendir á Alþjóðasambandið og svarar engu. 10. júlí 2014 10:30 Útilokum engar dómstólaleiðir Formaður HSÍ furðar sig á því að hægt sé að breyta reglum eftir að keppni er hafin. 14. júlí 2014 12:00 Ísland á að fara dómstólaleiðina Ritstjóri þýska vikuritsins Handball Woche telur að handboltaforystan á Íslandi eigi að fara með ákvörðun IHF að hleypa Þýskalandi á HM í Katar fyrir dómstóla. 12. júlí 2014 08:00 HSÍ krefst þess að Ísland fái sæti á HM 2015 Handknattleikssamband Íslands hefur krafist þess að Alþjóðahandknattleikssambandið dragi til baka ákvörðun sína að úthluta Þýskalandi lausu sæti á HM í Katar 2015 og úthluti íslenska liðinu sætið líkt og evrópska handknattleikssambandið hafði lofað. 16. júlí 2014 18:15 Ástralía gefur lítið fyrir skýringar IHF Krefst þess að fá sæti sitt aftur á HM í Katar og segir HSÍ berjast fyrir sæti sem er með réttu í eigu Ástralíu. 18. júlí 2014 08:32 Ástralir íhuga að lögsækja IHF Hafa fengið boð frá íþróttalögfræðingum um allan heim um aðstoð. 23. júlí 2014 13:45 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Sjá meira
Einar: Við munum leita allra leiða Framkvæmdarstjóri HSÍ er afar undrandi á þeirri ákvörðun að gefa Þýskalandi þátttökurétt á HM í Katar. 8. júlí 2014 16:45
Hvorki heyrst frá IHF né EHF Þrátt fyrir að HSÍ hefði krafist svara fyrir miðnætti hafa engin svör borist frá IHF né EHF varðandi kröfu Íslands um að IHF dragi til baka ákvörðun sína um að úthluta Þýskalandi lausu sæti á Heimsmeistaramótinu í Katar 17. júlí 2014 23:15
Formaður HSÍ: Vitum ekki um neinar reglubreytingar Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, segir að ákvörðun IHF um að hleypa Þýskalandi á HM hafi komið sér á óvart. 9. júlí 2014 18:45
Kostar HSÍ 700 þúsund krónur að þingfesta mál Það er stór og mikil ákvörðun fyrir HSÍ að þingfesta mál fyrir dómstóli IHF 23. júlí 2014 06:30
Formaður HSÍ: Fengum ekki fullnægjandi svör Evrópska handknattleikssambandið bendir á Alþjóðasambandið og svarar engu. 10. júlí 2014 10:30
Útilokum engar dómstólaleiðir Formaður HSÍ furðar sig á því að hægt sé að breyta reglum eftir að keppni er hafin. 14. júlí 2014 12:00
Ísland á að fara dómstólaleiðina Ritstjóri þýska vikuritsins Handball Woche telur að handboltaforystan á Íslandi eigi að fara með ákvörðun IHF að hleypa Þýskalandi á HM í Katar fyrir dómstóla. 12. júlí 2014 08:00
HSÍ krefst þess að Ísland fái sæti á HM 2015 Handknattleikssamband Íslands hefur krafist þess að Alþjóðahandknattleikssambandið dragi til baka ákvörðun sína að úthluta Þýskalandi lausu sæti á HM í Katar 2015 og úthluti íslenska liðinu sætið líkt og evrópska handknattleikssambandið hafði lofað. 16. júlí 2014 18:15
Ástralía gefur lítið fyrir skýringar IHF Krefst þess að fá sæti sitt aftur á HM í Katar og segir HSÍ berjast fyrir sæti sem er með réttu í eigu Ástralíu. 18. júlí 2014 08:32
Ástralir íhuga að lögsækja IHF Hafa fengið boð frá íþróttalögfræðingum um allan heim um aðstoð. 23. júlí 2014 13:45
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti