Joey Barton hrósaði íslenska landsliðinu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. september 2014 21:48 Strákarnir okkar fagna marki í kvöld. Vísir/AFP „Þvílík frammistaða hjá þjóð með færri en 350 þúsund íbúa,“ sagði Joey Barton, leikmaður QPR í kvöld. Eins og alþjóð veit unnu strákarnir okkar frækinn 3-0 sigur á Tyrkjum í undankeppni EM 2016 í kvöld. Sigurinn var einkar sannfærandi en Tyrkir hafa verið í flokki stórþjóða í fótboltanum undanfarin rúman áratug. Tyrkir unnu meðal annars til bronsverðlauna á HM 2002 í Japan og Suður-Kóreu. Knattspyrnunnendur halda ekki vatni yfir frammistöðu Ísland í kvöld og Joey Barton, sem helst er þekktur fyrir harðar tæklingar og kjaftbrúk, er einn þeirra. Hann bætir við að riðill Íslands sé sá sterkasti í undankeppninni en Ísland geti verið sú þjóð sem komi á óvart.Watched Iceland beat Turkey tonight. 3-0. Incredible performance for a nation of less than 350k. Great future.— Joseph Barton (@Joey7Barton) September 9, 2014 They have the toughest group with Netherlands, Czech Rep and Turkey but they could be dark horses. Nobody will fancy them at their place.— Joseph Barton (@Joey7Barton) September 9, 2014 EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Tékkar skelltu Hollendingum | Úrslit kvöldsins Tékkar komu skemmtilega á óvart í kvöld er þeir skelltu Hollendingum en liðin eru í riðli Íslands í undankeppni EM. 9. september 2014 14:30 Theodór Elmar: "Ég var með stöðuga gæsahúð síðustu fimmtán mínúturnar“ "Þetta kvöld er á toppnum eins og er og verður seint toppað,“ 9. september 2014 21:33 Hannes Þór: Þetta var langþráður sigur "Við gáfum þeim aldrei séns og keyrðum yfir þá,“ segir Hannes Þór Halldórsson, markvörður Íslands. 9. september 2014 21:42 Ragnar Sig: Hafði aldrei séð Jón Daða spila „Ég fatta aldrei að láta mig falla,“ segir miðvörðurinn Ragnar Sigurðsson sem átti frábæran leik í hjarta varnarinnar gegn Tyrkjum. 9. september 2014 21:25 Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Fótbolti „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti „Virkilega góður dagur fyrir KA“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Sjá meira
„Þvílík frammistaða hjá þjóð með færri en 350 þúsund íbúa,“ sagði Joey Barton, leikmaður QPR í kvöld. Eins og alþjóð veit unnu strákarnir okkar frækinn 3-0 sigur á Tyrkjum í undankeppni EM 2016 í kvöld. Sigurinn var einkar sannfærandi en Tyrkir hafa verið í flokki stórþjóða í fótboltanum undanfarin rúman áratug. Tyrkir unnu meðal annars til bronsverðlauna á HM 2002 í Japan og Suður-Kóreu. Knattspyrnunnendur halda ekki vatni yfir frammistöðu Ísland í kvöld og Joey Barton, sem helst er þekktur fyrir harðar tæklingar og kjaftbrúk, er einn þeirra. Hann bætir við að riðill Íslands sé sá sterkasti í undankeppninni en Ísland geti verið sú þjóð sem komi á óvart.Watched Iceland beat Turkey tonight. 3-0. Incredible performance for a nation of less than 350k. Great future.— Joseph Barton (@Joey7Barton) September 9, 2014 They have the toughest group with Netherlands, Czech Rep and Turkey but they could be dark horses. Nobody will fancy them at their place.— Joseph Barton (@Joey7Barton) September 9, 2014
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Tékkar skelltu Hollendingum | Úrslit kvöldsins Tékkar komu skemmtilega á óvart í kvöld er þeir skelltu Hollendingum en liðin eru í riðli Íslands í undankeppni EM. 9. september 2014 14:30 Theodór Elmar: "Ég var með stöðuga gæsahúð síðustu fimmtán mínúturnar“ "Þetta kvöld er á toppnum eins og er og verður seint toppað,“ 9. september 2014 21:33 Hannes Þór: Þetta var langþráður sigur "Við gáfum þeim aldrei séns og keyrðum yfir þá,“ segir Hannes Þór Halldórsson, markvörður Íslands. 9. september 2014 21:42 Ragnar Sig: Hafði aldrei séð Jón Daða spila „Ég fatta aldrei að láta mig falla,“ segir miðvörðurinn Ragnar Sigurðsson sem átti frábæran leik í hjarta varnarinnar gegn Tyrkjum. 9. september 2014 21:25 Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Fótbolti „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti „Virkilega góður dagur fyrir KA“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Sjá meira
Tékkar skelltu Hollendingum | Úrslit kvöldsins Tékkar komu skemmtilega á óvart í kvöld er þeir skelltu Hollendingum en liðin eru í riðli Íslands í undankeppni EM. 9. september 2014 14:30
Theodór Elmar: "Ég var með stöðuga gæsahúð síðustu fimmtán mínúturnar“ "Þetta kvöld er á toppnum eins og er og verður seint toppað,“ 9. september 2014 21:33
Hannes Þór: Þetta var langþráður sigur "Við gáfum þeim aldrei séns og keyrðum yfir þá,“ segir Hannes Þór Halldórsson, markvörður Íslands. 9. september 2014 21:42
Ragnar Sig: Hafði aldrei séð Jón Daða spila „Ég fatta aldrei að láta mig falla,“ segir miðvörðurinn Ragnar Sigurðsson sem átti frábæran leik í hjarta varnarinnar gegn Tyrkjum. 9. september 2014 21:25