Björgvin Páll: Geðsýkin í gang og íslenska hjartað á réttum stað Arnar Björnsson í Katar skrifar 16. janúar 2015 10:30 „Íslenska geðveikin gerir andstæðinginn aðeins hræddari við okkur“, segir Björgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska handboltalandsliðsins á HM í Katar. Markverðirnir Björgvin Páll Gústafsson og Aron Rafn Eðvarðsson þurfa að vera í stuði annað kvöld ætli Íslendingar sér að vinna Svía. Björgvin Páll segist til í slaginn. „Ég er tilbúinn og síðustu æfingar hafa gengið vel. Æfingaleikirnir í byrjun janúar voru svona og svona en við erum vel stemmdir. Við förum í alla leiki til að vinna, 2 stig annað kvöld er markmiðið og það skiptir ekki máli hvort við verjum 10 eða 20 skot, bara að við vinnum leikinn. Markmiðið er að komast upp úr riðlinum og því er leikurinn við Svía lykilleikur. Þeir eru kannski betri en við á pappírunum en við þurfum bara að snúa við úrslitunum úr síðasta æfingaleik. Sigur í leiknum gerir framhaldið mjög spennandi“. Björgvin segist vera búinn að stúdera sænsku skytturnar. „Kim Andersson er einn besti handboltamaður heims og hann er sá leikmaður sem við þurfum að varast hvað mest. Svíar eiga marga góða leikmenn en úrslitin velta mest á okkur sjálfum," segir Björgvin Páll. „Ef geðsýkin er í gangi og menn eru með íslenska hjartað og tilbúnir að lemja frá sér þá getur allt gerst. Við spilum „agressífa“ vörn og erum með þessa íslensku geðveiki og hún gerir liðin kannski aðeins hræddari við okkur. Ef kveikt er á henni og gaurarnir frammi eru eins og þeir eru oftast þá fæ ég nokkra fría bolta til að blaka fram“, segir Björgvin Páll og telur niður fyrir fyrsta leikinn annað kvöld.Ekki missa af neinu sem gerist á HM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn: sport365). HM 2015 í Katar Video kassi sport íþróttir Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Fleiri fréttir „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ Sjá meira
„Íslenska geðveikin gerir andstæðinginn aðeins hræddari við okkur“, segir Björgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska handboltalandsliðsins á HM í Katar. Markverðirnir Björgvin Páll Gústafsson og Aron Rafn Eðvarðsson þurfa að vera í stuði annað kvöld ætli Íslendingar sér að vinna Svía. Björgvin Páll segist til í slaginn. „Ég er tilbúinn og síðustu æfingar hafa gengið vel. Æfingaleikirnir í byrjun janúar voru svona og svona en við erum vel stemmdir. Við förum í alla leiki til að vinna, 2 stig annað kvöld er markmiðið og það skiptir ekki máli hvort við verjum 10 eða 20 skot, bara að við vinnum leikinn. Markmiðið er að komast upp úr riðlinum og því er leikurinn við Svía lykilleikur. Þeir eru kannski betri en við á pappírunum en við þurfum bara að snúa við úrslitunum úr síðasta æfingaleik. Sigur í leiknum gerir framhaldið mjög spennandi“. Björgvin segist vera búinn að stúdera sænsku skytturnar. „Kim Andersson er einn besti handboltamaður heims og hann er sá leikmaður sem við þurfum að varast hvað mest. Svíar eiga marga góða leikmenn en úrslitin velta mest á okkur sjálfum," segir Björgvin Páll. „Ef geðsýkin er í gangi og menn eru með íslenska hjartað og tilbúnir að lemja frá sér þá getur allt gerst. Við spilum „agressífa“ vörn og erum með þessa íslensku geðveiki og hún gerir liðin kannski aðeins hræddari við okkur. Ef kveikt er á henni og gaurarnir frammi eru eins og þeir eru oftast þá fæ ég nokkra fría bolta til að blaka fram“, segir Björgvin Páll og telur niður fyrir fyrsta leikinn annað kvöld.Ekki missa af neinu sem gerist á HM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn: sport365).
HM 2015 í Katar Video kassi sport íþróttir Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Fleiri fréttir „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ Sjá meira