Eze, Martin og Chris eiga skilið dvalarleyfi Toshiki Toma skrifar 16. febrúar 2016 19:15 Eze Okafor kom til Íslands í apríl árið 2012 og sótti um hæli. Hann var fórnarlamb Boko Haram í Nígeríu og sótti um hæli Svíþjóð. En Svíþjóð var þegar full af flóttafólki og Eze fannst umsóknin hans vera ekki afgreidd almennilega. Þess vegna hann kom til Íslands. Martin Omulu kom til Íslands í júní árið 2012 og sóti um hæli. Hann er samkynhneigður og mætti miklum ofsóknum í heimalandi sínu, Nígeríu. Hann flúði til Ítalíu og sótti um hæli en fékk synjun. Hann eyddi samtals 9 árum í Ítalíu sem réttindalaus maður áður en hann kom hingað.Chris Boadi kom til Íslands í júní árið 2013 og sótti um hæli. Faðir hans var virkur í pólitík í Gana en var myrtur í kosningabaráttu. Chris flúði til Ítalíu. Landvistarleyfi hans rann út en hann gat ekki farið til baka til Gana, því kom hann hingað til að sækja um hæli. Þeir fengu allir synjun um hælisumsókn og standa núna allir frammi fyrir brottvísun vegna Dyflinnarreglugerðarinnar. Eze er búinn að vera hérlendis í 4 ár, Martin í tæp 4 ár og Chris í tæp 3 ár. Þetta er langur tími. Þeir eru allir í vinnu og búa í leiguíbúð. Þeir eru allir búnir að eignast marga íslenska vini og ég er stoltur af því að vera einn þeirra. Þeir eru að byrja að lifa íslensku lífi sinu. Hvers vegna verður núna að vísa þeim úr landi? Þetta er hryllilega ómannlega og illa gert. Hvar er mannúðin? Fullorðnir karlmenn eiga ekki skilið mannúð? Þeir eru ekki hér að gamni sínu. Þeir voru neyddir þess að flýja heimaland sitt. Þriggja til fjögurra ára tímaskeið er óvenjulega langur tími fyrir brottvísun vegna Dyflinnarreglugerðar. Hver sem ástæða tafarinnar er hvílir ábyrgð á henni á yfirvöldum Íslands, ekki á Svíþjóð, ekki á Ítalíu. Mig langar sterklega að skora á afturköllun brottvísananna þriggja og veita Eze, Martin og Chris dvalarleyfi af mannúðarástæðum. Þeir eiga það skilið. Þeir eru saklausir einstaklingar sem hafa verið lengi leitað að venjulegu lífi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun Toshiki Toma Mest lesið Katrín eða Bjarni Svandís Svavarsdóttir Skoðun Almenningssamgöngur barna og ungmenna Sara Dögg Svanhildardóttir Skoðun Hversdagslega streitan Sveinbjörg Júlía Svavarsdóttir og Erna Stefánsdóttir Skoðanir Gervigreindin kolfellur á öllum prófum. Er bólan að bresta? Brynjólfur Þorvarðsson Skoðun Falið heimsveldi Al Thani-fjölskyldunnar Finnur Th. Eiríksson Skoðun Þrælar bankanna, lykiltölur Ragnar Þór Ingólfsson Skoðun Allt mannanna verk - orkuöryggi á Íslandi Ingibjörg Isaksen Skoðun Hér er það sem Ágúst sagði ykkur ekki Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Af hverju skiptir vökvagjöf okkur svona miklu máli? Hanna Birna Valdimarsdóttir Skoðun Eineltið endaði með örkumlun Davíð Bergmann Skoðun Skoðun Skoðun Af hverju skiptir vökvagjöf okkur svona miklu máli? Hanna Birna Valdimarsdóttir skrifar Skoðun Gervigreindin kolfellur á öllum prófum. Er bólan að bresta? Brynjólfur Þorvarðsson skrifar Skoðun Kerfisbundið afnám réttinda kvenna — Staða afganskra kvenna 4 árum eftir valdatöku talíbana Ólafur Elínarson,Anna Steinsen skrifar Skoðun Hér er það sem Ágúst sagði ykkur ekki Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Framtíð íslensks menntakerfis – lærum af Buffalo og leiðandi háskólum heims Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Öryggismenning – hjartað í ábyrgri ferðaþjónustu Ólína Laxdal,Sólveig Nikulásdóttir skrifar Skoðun Nýsamþykkt aðgerðaáætlun í krabbameinsmálum – aldrei mikilvægari en nú Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Falið heimsveldi Al Thani-fjölskyldunnar Finnur Th. Eiríksson skrifar Skoðun Við styðjum Ingólf Gíslason og annað starfsfólk í akademískri sniðgöngu Elía Hörpu og Önundarbur,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Íris Ellenberger,Sjöfn Asare skrifar Skoðun Hið landlæga fúsk Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Skoðun Þetta þarftu að vita: 12 atriði Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Ég frétti af konu Gunnhildur Sveinsdóttir skrifar Skoðun Rangfærslur ESB-sinna leiðréttar Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Eineltið endaði með örkumlun Davíð Bergmann skrifar Skoðun Akademísk kurteisi á tímum þjóðarmorðs Finnur Ulf Dellsén skrifar Skoðun Við megum ekki tapa leiknum utan vallar Eysteinn Pétur Lárusson skrifar Skoðun Börnin heyra bara sprengjugnýinn Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Gagnslausa fólkið Þröstur Friðfinnsson skrifar Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar Skoðun Allt mun fara vel Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Normið á ekki síðasta orðið Katrín Íris Sigurðardóttir skrifar Skoðun Ég er eins og ég er, hvernig á ég að vera eitthvað annað? Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Við lifum á tíma fasisma Una Margrét Jónsdóttir skrifar Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hinir miklu lýðræðissinnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Kolefnishlutleysi eftir 15 ár? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir skrifar Skoðun Gleði eða ógleði? Haraldur Hrafn Guðmundsson skrifar Skoðun Tískuorð eða sjálfsögð réttindi? Vigdís Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Ráðherrann og illkvittnu einkaaðilarnir Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Áttatíu ár frá Hírósíma og Nagasakí Snæbjörn Guðmundsson skrifar Sjá meira
Eze Okafor kom til Íslands í apríl árið 2012 og sótti um hæli. Hann var fórnarlamb Boko Haram í Nígeríu og sótti um hæli Svíþjóð. En Svíþjóð var þegar full af flóttafólki og Eze fannst umsóknin hans vera ekki afgreidd almennilega. Þess vegna hann kom til Íslands. Martin Omulu kom til Íslands í júní árið 2012 og sóti um hæli. Hann er samkynhneigður og mætti miklum ofsóknum í heimalandi sínu, Nígeríu. Hann flúði til Ítalíu og sótti um hæli en fékk synjun. Hann eyddi samtals 9 árum í Ítalíu sem réttindalaus maður áður en hann kom hingað.Chris Boadi kom til Íslands í júní árið 2013 og sótti um hæli. Faðir hans var virkur í pólitík í Gana en var myrtur í kosningabaráttu. Chris flúði til Ítalíu. Landvistarleyfi hans rann út en hann gat ekki farið til baka til Gana, því kom hann hingað til að sækja um hæli. Þeir fengu allir synjun um hælisumsókn og standa núna allir frammi fyrir brottvísun vegna Dyflinnarreglugerðarinnar. Eze er búinn að vera hérlendis í 4 ár, Martin í tæp 4 ár og Chris í tæp 3 ár. Þetta er langur tími. Þeir eru allir í vinnu og búa í leiguíbúð. Þeir eru allir búnir að eignast marga íslenska vini og ég er stoltur af því að vera einn þeirra. Þeir eru að byrja að lifa íslensku lífi sinu. Hvers vegna verður núna að vísa þeim úr landi? Þetta er hryllilega ómannlega og illa gert. Hvar er mannúðin? Fullorðnir karlmenn eiga ekki skilið mannúð? Þeir eru ekki hér að gamni sínu. Þeir voru neyddir þess að flýja heimaland sitt. Þriggja til fjögurra ára tímaskeið er óvenjulega langur tími fyrir brottvísun vegna Dyflinnarreglugerðar. Hver sem ástæða tafarinnar er hvílir ábyrgð á henni á yfirvöldum Íslands, ekki á Svíþjóð, ekki á Ítalíu. Mig langar sterklega að skora á afturköllun brottvísananna þriggja og veita Eze, Martin og Chris dvalarleyfi af mannúðarástæðum. Þeir eiga það skilið. Þeir eru saklausir einstaklingar sem hafa verið lengi leitað að venjulegu lífi.
Skoðun Kerfisbundið afnám réttinda kvenna — Staða afganskra kvenna 4 árum eftir valdatöku talíbana Ólafur Elínarson,Anna Steinsen skrifar
Skoðun Framtíð íslensks menntakerfis – lærum af Buffalo og leiðandi háskólum heims Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Öryggismenning – hjartað í ábyrgri ferðaþjónustu Ólína Laxdal,Sólveig Nikulásdóttir skrifar
Skoðun Nýsamþykkt aðgerðaáætlun í krabbameinsmálum – aldrei mikilvægari en nú Halla Þorvaldsdóttir skrifar
Skoðun Við styðjum Ingólf Gíslason og annað starfsfólk í akademískri sniðgöngu Elía Hörpu og Önundarbur,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Íris Ellenberger,Sjöfn Asare skrifar
Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar
Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar