Lars: Strákarnir svindla ekki en þurfa samt að vera aðeins kaldari Tómas Þór Þórðarson skrifar 19. júní 2016 13:43 Lars Lagerbäck var brattur á æfingu dagsins þrátt fyrir úrslit gærkvöldsins. vísir/vilhelm Lars Lagerbäck, annar landsliðsþjálfara Íslands í fótbolta, var stoltur af varnarleik strákanna okkar í 1-1 jafnteflinu gegn Ungverjalandi í gær en var að sjálfsögðu svekktur með úrslitin þar sem okkar menn komust yfir. Íslenska liðið varðist nánast frá fyrstu mínútu og sérstaklega í seinni hálfleiknum þegar liðið var með forskotið eftir vítaspyrnumark Gylfa Þórs Sigurðssonar. Liðið bakkaði þá alltof mikið en það er ekki ný saga.Sjá einnig:Lars: Verð að hrósa Íslendingum fyrir að sýna Eiði Smára þessa virðingu „Fyrri hálfleikurinn var nokkuð góður. Við hefðum átt að vera meira með boltanum í fyrri hálfleik en í seinni hálfleik vorum við of varkárir og gerðum mistök. Strákarnir ætla sér ekki að gera þetta en þetta kemur sjálfkrafa. Þegar þeir komast yfir vilja þeir passa upp á forskotið,“ sagði Lars við Vísi á æfingasvæði íslenska liðsins.Björgin Stefán Pétursson og hinir 8.999 Íslendingarnir á Stade Vélodrome voru svekktir í leikslok.vísir/vilhelmSkrítnir hlutir Svíinn var ósáttur við hvernig strákarnir fóru með föst leikatriði í seinni hálfleiknum og sérstaklega undir lokin. Þeir gáfu sér ekki nógu mikinn tíma til að stilla upp en klukkan var auðvitað líka besti vinur strákanna verandi marki yfir. „Við töluðum líka sérstaklega um föstu leikatriðin. Þegar við vorum 1-0 yfir og lítið eftir fórum við að gera mjög skrítna hluti í föstum leikatriðum eins og að senda boltann þegar enginn var tilbúinn. Við verðum að vera aðeins kaldari í þessum stöðum til að drepa leikinn,“ sagði Lars. „Ég virði samt leikmennina okkar því það er ekkert rugl eða svindl í gangi. Þeir eru ekkert að dýfa sér heldur spila með góðu viðhorfi og sýna öllum virðingu. Menn verða samt að gefa sér smá tíma eins og þegar við ætlum að taka langt innkast. Þá verðum við að bíða í tíu sekúndur og verða aðeins kaldari,“ sagði Lars Lagerbäck.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Æfing landsliðsins í Annecy blásin af Aðeins fimm af leikmönnunum sem byrjuðu ekki í gær vildu komast í hreyfingu þannig að ákveðið var að sleppa æfingunni í dag. 19. júní 2016 13:29 Leikaðferð Íslands útskýrð | Myndband Blaðamaður The Telegraph rýnir í 4-4-2 leikaðferð íslenska liðsins sem það hefur spilað síðan Lars Lagerbäck tók við. 19. júní 2016 14:30 Lars: Verð að hrósa Íslendingum fyrir að sýna Eiði Smára þessa virðingu Eiður Smári Guðjohnsen fékk ótrúlegar móttökur þegar hann kom inn á gegn Ungverjalandi í gær. 19. júní 2016 13:25 Stig er stig og þetta var sjötíu milljóna króna virði Hver leikmaður fær í sinn hlut í kringum tvær milljónir króna fyrir jafnteflið. 19. júní 2016 16:00 Austurríki verður að vinna Ísland til að komast áfram Jafntefli mun ekki duga Austurríki til að komast úr botnsæti F-riðils á EM í Frakklandi. 19. júní 2016 15:30 Eiður Smári: Íslenskir stuðningsmenn komnir á hærra plan Eiður Smári Guðjohnsen segist vera endalaust þakklátur fyrir stuðninginn sem hann og allt íslenska landsliðið fær á EM í Frakklandi. 19. júní 2016 12:51 Hjörvar fer yfir slakan árangur Lars á stórmótum Sumarmessan var venju samkvæmt á dagskrá á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. 19. júní 2016 14:00 Mest lesið Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti 29 ára stórmeistari látinn Sport „Hættulegt að ætla að halda í jafntefli eða tapa bara með einu marki“ Sport Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Handbolti Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin, VARsjáin og Bónus kvenna Sport Fleiri fréttir Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjá meira
Lars Lagerbäck, annar landsliðsþjálfara Íslands í fótbolta, var stoltur af varnarleik strákanna okkar í 1-1 jafnteflinu gegn Ungverjalandi í gær en var að sjálfsögðu svekktur með úrslitin þar sem okkar menn komust yfir. Íslenska liðið varðist nánast frá fyrstu mínútu og sérstaklega í seinni hálfleiknum þegar liðið var með forskotið eftir vítaspyrnumark Gylfa Þórs Sigurðssonar. Liðið bakkaði þá alltof mikið en það er ekki ný saga.Sjá einnig:Lars: Verð að hrósa Íslendingum fyrir að sýna Eiði Smára þessa virðingu „Fyrri hálfleikurinn var nokkuð góður. Við hefðum átt að vera meira með boltanum í fyrri hálfleik en í seinni hálfleik vorum við of varkárir og gerðum mistök. Strákarnir ætla sér ekki að gera þetta en þetta kemur sjálfkrafa. Þegar þeir komast yfir vilja þeir passa upp á forskotið,“ sagði Lars við Vísi á æfingasvæði íslenska liðsins.Björgin Stefán Pétursson og hinir 8.999 Íslendingarnir á Stade Vélodrome voru svekktir í leikslok.vísir/vilhelmSkrítnir hlutir Svíinn var ósáttur við hvernig strákarnir fóru með föst leikatriði í seinni hálfleiknum og sérstaklega undir lokin. Þeir gáfu sér ekki nógu mikinn tíma til að stilla upp en klukkan var auðvitað líka besti vinur strákanna verandi marki yfir. „Við töluðum líka sérstaklega um föstu leikatriðin. Þegar við vorum 1-0 yfir og lítið eftir fórum við að gera mjög skrítna hluti í föstum leikatriðum eins og að senda boltann þegar enginn var tilbúinn. Við verðum að vera aðeins kaldari í þessum stöðum til að drepa leikinn,“ sagði Lars. „Ég virði samt leikmennina okkar því það er ekkert rugl eða svindl í gangi. Þeir eru ekkert að dýfa sér heldur spila með góðu viðhorfi og sýna öllum virðingu. Menn verða samt að gefa sér smá tíma eins og þegar við ætlum að taka langt innkast. Þá verðum við að bíða í tíu sekúndur og verða aðeins kaldari,“ sagði Lars Lagerbäck.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Æfing landsliðsins í Annecy blásin af Aðeins fimm af leikmönnunum sem byrjuðu ekki í gær vildu komast í hreyfingu þannig að ákveðið var að sleppa æfingunni í dag. 19. júní 2016 13:29 Leikaðferð Íslands útskýrð | Myndband Blaðamaður The Telegraph rýnir í 4-4-2 leikaðferð íslenska liðsins sem það hefur spilað síðan Lars Lagerbäck tók við. 19. júní 2016 14:30 Lars: Verð að hrósa Íslendingum fyrir að sýna Eiði Smára þessa virðingu Eiður Smári Guðjohnsen fékk ótrúlegar móttökur þegar hann kom inn á gegn Ungverjalandi í gær. 19. júní 2016 13:25 Stig er stig og þetta var sjötíu milljóna króna virði Hver leikmaður fær í sinn hlut í kringum tvær milljónir króna fyrir jafnteflið. 19. júní 2016 16:00 Austurríki verður að vinna Ísland til að komast áfram Jafntefli mun ekki duga Austurríki til að komast úr botnsæti F-riðils á EM í Frakklandi. 19. júní 2016 15:30 Eiður Smári: Íslenskir stuðningsmenn komnir á hærra plan Eiður Smári Guðjohnsen segist vera endalaust þakklátur fyrir stuðninginn sem hann og allt íslenska landsliðið fær á EM í Frakklandi. 19. júní 2016 12:51 Hjörvar fer yfir slakan árangur Lars á stórmótum Sumarmessan var venju samkvæmt á dagskrá á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. 19. júní 2016 14:00 Mest lesið Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti 29 ára stórmeistari látinn Sport „Hættulegt að ætla að halda í jafntefli eða tapa bara með einu marki“ Sport Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Handbolti Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin, VARsjáin og Bónus kvenna Sport Fleiri fréttir Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjá meira
Æfing landsliðsins í Annecy blásin af Aðeins fimm af leikmönnunum sem byrjuðu ekki í gær vildu komast í hreyfingu þannig að ákveðið var að sleppa æfingunni í dag. 19. júní 2016 13:29
Leikaðferð Íslands útskýrð | Myndband Blaðamaður The Telegraph rýnir í 4-4-2 leikaðferð íslenska liðsins sem það hefur spilað síðan Lars Lagerbäck tók við. 19. júní 2016 14:30
Lars: Verð að hrósa Íslendingum fyrir að sýna Eiði Smára þessa virðingu Eiður Smári Guðjohnsen fékk ótrúlegar móttökur þegar hann kom inn á gegn Ungverjalandi í gær. 19. júní 2016 13:25
Stig er stig og þetta var sjötíu milljóna króna virði Hver leikmaður fær í sinn hlut í kringum tvær milljónir króna fyrir jafnteflið. 19. júní 2016 16:00
Austurríki verður að vinna Ísland til að komast áfram Jafntefli mun ekki duga Austurríki til að komast úr botnsæti F-riðils á EM í Frakklandi. 19. júní 2016 15:30
Eiður Smári: Íslenskir stuðningsmenn komnir á hærra plan Eiður Smári Guðjohnsen segist vera endalaust þakklátur fyrir stuðninginn sem hann og allt íslenska landsliðið fær á EM í Frakklandi. 19. júní 2016 12:51
Hjörvar fer yfir slakan árangur Lars á stórmótum Sumarmessan var venju samkvæmt á dagskrá á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. 19. júní 2016 14:00