Austurríki verður að vinna Ísland til að komast áfram Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. júní 2016 15:30 David Alaba í baráttu í leiknum gegn Portúgal í gær. Vísir/Getty Það stefnir í æsispennandi lokaumferð F-riðils á EM í Frakklandi en hún fer fram á miðvikudag, er Ísland mætir Austurríki og Ungverjaland leikur gegn Portúgal. Báðir leikirnir hefjast klukkan 16.00. Ísland á enn möguleika á að enda í fyrsta, öðru, þriðja eða fjórða sæti riðilsins og það væri meira að segja mögulegt að fara áfram þrátt fyrir tap, þó það sé ólíklegt. Tvö efstu liðin fara áfram úr hverjum riðli auk þeirra fjögurra liða sem bestum árangri ná í þriðja sæti riðlanna sex á EM í Frakklandi. Sjá einnig: Rýnt í möguleika Íslands: Fínir möguleikar á sæti í 16-liða úrslitum En Austurríki, andstæðingur Íslands, á miðvikudag er neðst í riðlinum með aðeins eitt stig og markatöluna 0-2. Málið er einfalt fyrir þá austurrísku, liðið verður að vinna Íslendinga til að eiga möguleika á að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitunum. Jafntefli gæti dugað Austurríki til að komast upp í þriðja sæti ef að Portúgal tapar fyrir Ungverjalandi með að minnsta kosti tveggja marka mun. Samkvæmt heimasíðu UEFA dugir það ekki til að komast áfram vegna slæmrar markatölu Austurríkismanna.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ronaldo klúðraði víti og Portúgal enn án sigurs Cristiano Ronaldo brenndi af vítaspyrnu þegar Portúgal og Austurríki gerðu markalaust jafntefli í seinni leik dagsins í F-riðli á EM 2016 í Frakklandi. 18. júní 2016 20:45 Ísland á enn möguleika á að vinna riðilinn Eftir úrslit dagsins er allt opið fyrir lokaumferðina í F-riðlinum á EM 2016. 18. júní 2016 22:30 Rýnt í möguleika Íslands: Fínir möguleikar á sæti í 16-liða úrslitum Einfaldast væri að sigra Austurríki en jafntefli gæti þó dugað. 19. júní 2016 09:00 Mest lesið Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn 29 ára stórmeistari látinn Sport Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Íslenski boltinn Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Íslenski boltinn Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Körfubolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Sjá meira
Það stefnir í æsispennandi lokaumferð F-riðils á EM í Frakklandi en hún fer fram á miðvikudag, er Ísland mætir Austurríki og Ungverjaland leikur gegn Portúgal. Báðir leikirnir hefjast klukkan 16.00. Ísland á enn möguleika á að enda í fyrsta, öðru, þriðja eða fjórða sæti riðilsins og það væri meira að segja mögulegt að fara áfram þrátt fyrir tap, þó það sé ólíklegt. Tvö efstu liðin fara áfram úr hverjum riðli auk þeirra fjögurra liða sem bestum árangri ná í þriðja sæti riðlanna sex á EM í Frakklandi. Sjá einnig: Rýnt í möguleika Íslands: Fínir möguleikar á sæti í 16-liða úrslitum En Austurríki, andstæðingur Íslands, á miðvikudag er neðst í riðlinum með aðeins eitt stig og markatöluna 0-2. Málið er einfalt fyrir þá austurrísku, liðið verður að vinna Íslendinga til að eiga möguleika á að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitunum. Jafntefli gæti dugað Austurríki til að komast upp í þriðja sæti ef að Portúgal tapar fyrir Ungverjalandi með að minnsta kosti tveggja marka mun. Samkvæmt heimasíðu UEFA dugir það ekki til að komast áfram vegna slæmrar markatölu Austurríkismanna.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ronaldo klúðraði víti og Portúgal enn án sigurs Cristiano Ronaldo brenndi af vítaspyrnu þegar Portúgal og Austurríki gerðu markalaust jafntefli í seinni leik dagsins í F-riðli á EM 2016 í Frakklandi. 18. júní 2016 20:45 Ísland á enn möguleika á að vinna riðilinn Eftir úrslit dagsins er allt opið fyrir lokaumferðina í F-riðlinum á EM 2016. 18. júní 2016 22:30 Rýnt í möguleika Íslands: Fínir möguleikar á sæti í 16-liða úrslitum Einfaldast væri að sigra Austurríki en jafntefli gæti þó dugað. 19. júní 2016 09:00 Mest lesið Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn 29 ára stórmeistari látinn Sport Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Íslenski boltinn Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Íslenski boltinn Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Körfubolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Sjá meira
Ronaldo klúðraði víti og Portúgal enn án sigurs Cristiano Ronaldo brenndi af vítaspyrnu þegar Portúgal og Austurríki gerðu markalaust jafntefli í seinni leik dagsins í F-riðli á EM 2016 í Frakklandi. 18. júní 2016 20:45
Ísland á enn möguleika á að vinna riðilinn Eftir úrslit dagsins er allt opið fyrir lokaumferðina í F-riðlinum á EM 2016. 18. júní 2016 22:30
Rýnt í möguleika Íslands: Fínir möguleikar á sæti í 16-liða úrslitum Einfaldast væri að sigra Austurríki en jafntefli gæti þó dugað. 19. júní 2016 09:00