Skórnir ekki á leið upp í hillu hjá Eiði Smára: Vil komast aftur út á völlinn | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. júlí 2016 19:12 Eiður Smári Guðjohnsen hjálpaði til við þjálfun í fótboltaskóla Barcelona fyrir stúlkur sem lauk í dag. Eiður er í miklum metum hjá Barcelona en hann lék með Katalóníuliðinu á árunum 2006-09.Sjá einnig: Varaforseti Barcelona: Eiður Smári er íslenska goðið hjá Barca Eiður leikur nú með Molde en hann heldur út til Noregs á morgun. „Ég spila væntanlega á sunnudaginn,“ sagði Eiður í samtali við Arnar Björnsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. Hann segir að skórnir séu ekki á leið upp í hillu. „Ég ætla að spila eins lengi og ég hef gaman að og líkaminn leyfir. Mér hefur sjaldan liðið betur og ætla bara að njóta þess að vera í fótbolta,“ sagði Eiður sem kom við sögu í tveimur leikjum með íslenska landsliðinu á EM í Frakklandi.Sjá einnig: Eiður verður ekki aðstoðarþjálfari Heimis hjá landsliðinu „Ég ákvað að taka 10 daga frí þar sem ég hugsaði málin og ég verð að viðurkenna að hungrið er komið aftur. Ég vil bara komast aftur á völlinn,“ sagði Eiður. Hann vildi ekkert gefa upp hvort hann væri hættur í landsliðinu. „Hvað á ég að segja? Ég vil ekki vera með yfirlýsingar. Við sjáum til,“ sagði þessi markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins frá upphafi.Innslagið í heild sinni má sjá hér að ofan. Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Þriðji Guðjohnsen ættliðurinn í Val? Sveinn Aron Guðjohnsen, elsti sonur Eiðs Smára Guðjohnsen, er sagður á leið í Val frá HK. 13. júlí 2016 14:00 Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Fótbolti „Virkilega góður dagur fyrir KA“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport Fleiri fréttir „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen hjálpaði til við þjálfun í fótboltaskóla Barcelona fyrir stúlkur sem lauk í dag. Eiður er í miklum metum hjá Barcelona en hann lék með Katalóníuliðinu á árunum 2006-09.Sjá einnig: Varaforseti Barcelona: Eiður Smári er íslenska goðið hjá Barca Eiður leikur nú með Molde en hann heldur út til Noregs á morgun. „Ég spila væntanlega á sunnudaginn,“ sagði Eiður í samtali við Arnar Björnsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. Hann segir að skórnir séu ekki á leið upp í hillu. „Ég ætla að spila eins lengi og ég hef gaman að og líkaminn leyfir. Mér hefur sjaldan liðið betur og ætla bara að njóta þess að vera í fótbolta,“ sagði Eiður sem kom við sögu í tveimur leikjum með íslenska landsliðinu á EM í Frakklandi.Sjá einnig: Eiður verður ekki aðstoðarþjálfari Heimis hjá landsliðinu „Ég ákvað að taka 10 daga frí þar sem ég hugsaði málin og ég verð að viðurkenna að hungrið er komið aftur. Ég vil bara komast aftur á völlinn,“ sagði Eiður. Hann vildi ekkert gefa upp hvort hann væri hættur í landsliðinu. „Hvað á ég að segja? Ég vil ekki vera með yfirlýsingar. Við sjáum til,“ sagði þessi markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins frá upphafi.Innslagið í heild sinni má sjá hér að ofan.
Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Þriðji Guðjohnsen ættliðurinn í Val? Sveinn Aron Guðjohnsen, elsti sonur Eiðs Smára Guðjohnsen, er sagður á leið í Val frá HK. 13. júlí 2016 14:00 Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Fótbolti „Virkilega góður dagur fyrir KA“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport Fleiri fréttir „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Sjá meira
Þriðji Guðjohnsen ættliðurinn í Val? Sveinn Aron Guðjohnsen, elsti sonur Eiðs Smára Guðjohnsen, er sagður á leið í Val frá HK. 13. júlí 2016 14:00