Helgi Hjörvar Aron Leví Beck skrifar 7. september 2016 17:32 Í persónukjöri stjórnmálaflokkanna felst mikilvægt tækifæri okkar kjósenda til lýðræðislegrar þátttöku og getum valið þá frambjóðendur sem við treystum best til að vera okkar málefnafulltrúar á Alþingi. Í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík eru margir góðir frambjóðendur, þar af fjórir sem biðja um stuðning til að leiða listann. Í mínum huga er valið þó einfalt. Ég kýs Helga Hjörvar. Eftir að hafa lengi fylgst með hinum pólitíska vettvangi og tekið virkan þátt í stjórnmálastarfi er það niðurstaða mín að löngu sé tímabært að Helgi verði í fremstu forystu jafnaðarmanna. Reynsla hans, elja og kraftur er það eldsneyti sem þarf til að efla samstöðu okkar um grundvallarmálefnin og gera hugsjónir okkar um réttlátara samfélag að veruleika. Helgi hefur reynst framsýnn maður brýnustu baráttumálanna. Þannig hefur hann beitt sér af afli í þágu réttinda venjulegra fjölskyldna, fatlaðs fólks, aldraðra og öryrkja. Ég treysti Helga Hjörvar best til að leiða öflugan lista Samfylkingarinnar í Reykjavík fyrir komandi þingkosningar og set hann í 1. sæti í prófkjörinu. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kosningar 2016 Skoðun Aron Leví Beck Mest lesið Gerir háskólanám þig að grunnskólakennara? Davíð Már Sigurðsson Skoðun Kirkjuklukkur hringja Bjarni Karlsson Skoðun „Er allt í lagi?“ Olga Björt Þórðardóttir Skoðun Göngum í Haag hópinn Þórhildur Sunna Ævarsdóttir Skoðun Fordómar gagnvart hinsegin fólki – Reynslusaga Geir Gunnar Markússon Skoðun Stríð skapar ekki frið Sanna Magdalena Mörtudóttir Skoðun Sumarfríinu aflýst Sigurður Helgi Pálmason Skoðun Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon Skoðun Norska leiðin er fasismi Jón Frímann Jónsson Skoðun Tímabær rannsókn dómsmálaráðuneytisins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Skoðun Skoðun Skoðun Sumarfríinu aflýst Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon skrifar Skoðun Fordómar gagnvart hinsegin fólki – Reynslusaga Geir Gunnar Markússon skrifar Skoðun „Er allt í lagi?“ Olga Björt Þórðardóttir skrifar Skoðun Göngum í Haag hópinn Þórhildur Sunna Ævarsdóttir skrifar Skoðun Kirkjuklukkur hringja Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Gerir háskólanám þig að grunnskólakennara? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Stríð skapar ekki frið Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Íslenska stóðhryssan og Evrópa Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar Skoðun Hvammsvirkjun – Skyldur ráðherra og réttur samfélagsins Eggert Valur Guðmundsson skrifar Skoðun Norska leiðin er fasismi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Um mýkt, menntun og von Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Höfum alla burði til þess Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Tímabær rannsókn dómsmálaráðuneytisins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Skoðun Umsókn krefst ákvörðunar – ekki ákalls Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hjálp, barnið mitt spilar Roblox! Kristín Magnúsdóttir skrifar Skoðun Líkindi með guðstrú og djöflatrú Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Ævinlega þakkláti flóttamaðurinn Zeljka Kristín Klobucar skrifar Skoðun Vér vesalingar Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Leikrit Landsvirkjunar Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Svona eða hinsegin, hvert okkar verður næst? Unnar Geir Unnarsson skrifar Skoðun Reynisfjara og mannréttindasáttmáli Evrópu Róbert R. Spanó skrifar Skoðun Að hlúa að foreldrum: Forvörn sem skiptir máli Áróra Huld Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ákall til íslenskra stjórnmálamanna Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Þurfum við virkilega „leyniþjónustu”? Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Byrjað á öfugum enda! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Væri ekki hlaupið út aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Gervigreind fyrir alla — en fyrir hvern í raun? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hefur ítrekað hótað okkur áður Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Sjá meira
Í persónukjöri stjórnmálaflokkanna felst mikilvægt tækifæri okkar kjósenda til lýðræðislegrar þátttöku og getum valið þá frambjóðendur sem við treystum best til að vera okkar málefnafulltrúar á Alþingi. Í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík eru margir góðir frambjóðendur, þar af fjórir sem biðja um stuðning til að leiða listann. Í mínum huga er valið þó einfalt. Ég kýs Helga Hjörvar. Eftir að hafa lengi fylgst með hinum pólitíska vettvangi og tekið virkan þátt í stjórnmálastarfi er það niðurstaða mín að löngu sé tímabært að Helgi verði í fremstu forystu jafnaðarmanna. Reynsla hans, elja og kraftur er það eldsneyti sem þarf til að efla samstöðu okkar um grundvallarmálefnin og gera hugsjónir okkar um réttlátara samfélag að veruleika. Helgi hefur reynst framsýnn maður brýnustu baráttumálanna. Þannig hefur hann beitt sér af afli í þágu réttinda venjulegra fjölskyldna, fatlaðs fólks, aldraðra og öryrkja. Ég treysti Helga Hjörvar best til að leiða öflugan lista Samfylkingarinnar í Reykjavík fyrir komandi þingkosningar og set hann í 1. sæti í prófkjörinu.
Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar