Plástur á svöðusár? Inga Björk Bjarnadóttir skrifar 12. október 2016 09:58 Hugmyndir Samfylkingarinnar um þriggja milljóna forskot á fasteignamarkaði hafa vakið mikla athygli. Hugmyndin snýst í stuttu máli um að fyrirframgreiða vaxtabætur til 5 ára, allt að 3 milljónir kr., til að nýta í útborgun. Einhver lýsti þessari lausn sem plástur á svöðusár. Það á ég erfitt með að skilja þar sem lausnin er hugsuð til dæmis fyrir ungt fólk sem er fast á klikkuðum leigumarkaði eða þær fjölskyldur sem misstu heimili sín í hruninu. Þá ætlum við líka að byggja 5.000 leiguíbúðir um allt land, þar af 1.000 námsmannaíbúðir. Skoðum bara minn persónulega veruleika: Ég er fatlaður násmaður. Ég fæ 180.000 kr. í örorkubætur en greiði 93.000 kr. (eftir húsaleigubætur) í leigu. Þetta þýðir að ég hef á milli handanna 87.000 kr. til að reka heimili, bíl, kaupa í matinn, fara í sjúkraþjálfun og bara almennt vera til. Ég næ yfirleitt ekki að eiga neinn afgang og það má nákvæmlega ekkert koma upp á. Þetta er staða ótal margra. Þeir jafnaldrar mínir sem hafa keypt íbúðir síðustu misseri hafa búið frítt hjá foreldrum sínum langt fram á þrítugsaldur og unnið með skóla. Þá á fólk rétt svo fyrir útborguninni og margir fá lán frá foreldrum og tengdaforeldrum. Maður á hins vegar ekki að þurfa ríka foreldra til að koma þaki yfir höfuðið. Við erum með lausn sem hjálpar mörgum núna en við erum líka með langtímaplan því þannig eru jafnaðarmenn. Við bregðumst við þegar við sjáum sára neyð en við hugsum líka til framtíðar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir Mest lesið Sameining Garðabæjar og Hafnarfjarðar – kostir – ókostir - skynsemi Ó. Ingi Tómasson Skoðun Á undan jarðýtu komi fornleifafræðingur… Stefán Pálsson Skoðun Drögum úr fordómum í garð Breiðholts Alex Vor Ólafs,Jörundur Þór Hákonarson,Theodóra Líf Reykdal Skoðun Hin raunverulega byggðastefna Jón Þór Kristjánsson Skoðun Búum til réttlátt lífeyriskerfi Hrafn Magnússon Skoðun Minn gamli góði flokkur Hólmgeir Baldursson Skoðun Hliðarveruleiki hræðsluáróðurs og „pólitískur forarpyttur“ Þórður Snær Júlíusson Skoðun Fyrir hverja er Sjúkratryggingar Íslands? Hrefna Sif Jónsdóttir Skoðun Þegar rykið hefur sest Jörgen Ingimar Hansson Skoðun Líffræðilega ómögulegt Björn Ólafsson Skoðun Skoðun Skoðun Hvernig getum við notað nýjar ráðleggingar um mataræði? Óla Kallý Magnúsdóttir,Jóhanna E. Torfadóttir skrifar Skoðun Þegar rykið hefur sest Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Búum til réttlátt lífeyriskerfi Hrafn Magnússon skrifar Skoðun Á undan jarðýtu komi fornleifafræðingur… Stefán Pálsson skrifar Skoðun Hin raunverulega byggðastefna Jón Þór Kristjánsson skrifar Skoðun Sameining Garðabæjar og Hafnarfjarðar – kostir – ókostir - skynsemi Ó. Ingi Tómasson skrifar Skoðun Rúmir 30 milljarðar í fangelsi Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Sérstök staða orkusveitarfélaga! Guðmundur Haukur Jakobsson skrifar Skoðun Miklar endurbætur á lánum menntasjóðs námsmanna Elín Íris Fanndal skrifar Skoðun Drögum úr fordómum í garð Breiðholts Alex Vor Ólafs,Jörundur Þór Hákonarson,Theodóra Líf Reykdal skrifar Skoðun Er almenningur rusl? Sigurður Ingi Friðleifsson skrifar Skoðun Líffræðilega ómögulegt Björn Ólafsson skrifar Skoðun Veiðigjaldið stendur undir kostnaði Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Minn gamli góði flokkur Hólmgeir Baldursson skrifar Skoðun Hve lengi tekur sjórinn við? Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar Skoðun Orkan okkar, börnin og barnabörnin Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Að fjárfesta í sjálfbærri verðmætasköpun Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir skrifar Skoðun Að bregðast ungu fólki í viðkvæmri stöðu Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Þekkir þú áhrifavaldana í lífi barnsins þíns? Daðey Albertsdóttir,Silja Björk Egilsdóttir,Skúli Bragi Geirdal skrifar Skoðun Hliðarveruleiki hræðsluáróðurs og „pólitískur forarpyttur“ Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Fyrir hverja er Sjúkratryggingar Íslands? Hrefna Sif Jónsdóttir skrifar Skoðun Nauðsynlegar breytingar á Menntasjóði námsmanna Ragna Sigurðardóttir skrifar Skoðun Skipta ekki öll börn jafn miklu máli? Greiðslur Reykjavíkurborgar fyrir nám barna utan sveitarfélags Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Er sjálfbærni bara fyrir raungreinafólk? Saga Helgason skrifar Skoðun Börn í skjóli Kvennaathvarfsins Auður Magnúsdóttir skrifar Skoðun Börn, foreldrar og skólar í vanda: Hvernig eigum við að nálgast verkefnið? Margrét Sigmarsdóttir,Bergljót Gyða Guðmundsdóttir,Arndís Þorsteinsdóttir,Edda Vikar Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Nýr vettvangur samskipta? Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Nokkur atriði sem almennum borgara finnst að helst megi ekki ræða – eða mjög sjaldan Hjalti Þórðarson skrifar Skoðun Vilja Ísland í sambandsríki Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Blikkandi viðvörunarljós Ingveldur Anna Sigurðardóttir skrifar Sjá meira
Hugmyndir Samfylkingarinnar um þriggja milljóna forskot á fasteignamarkaði hafa vakið mikla athygli. Hugmyndin snýst í stuttu máli um að fyrirframgreiða vaxtabætur til 5 ára, allt að 3 milljónir kr., til að nýta í útborgun. Einhver lýsti þessari lausn sem plástur á svöðusár. Það á ég erfitt með að skilja þar sem lausnin er hugsuð til dæmis fyrir ungt fólk sem er fast á klikkuðum leigumarkaði eða þær fjölskyldur sem misstu heimili sín í hruninu. Þá ætlum við líka að byggja 5.000 leiguíbúðir um allt land, þar af 1.000 námsmannaíbúðir. Skoðum bara minn persónulega veruleika: Ég er fatlaður násmaður. Ég fæ 180.000 kr. í örorkubætur en greiði 93.000 kr. (eftir húsaleigubætur) í leigu. Þetta þýðir að ég hef á milli handanna 87.000 kr. til að reka heimili, bíl, kaupa í matinn, fara í sjúkraþjálfun og bara almennt vera til. Ég næ yfirleitt ekki að eiga neinn afgang og það má nákvæmlega ekkert koma upp á. Þetta er staða ótal margra. Þeir jafnaldrar mínir sem hafa keypt íbúðir síðustu misseri hafa búið frítt hjá foreldrum sínum langt fram á þrítugsaldur og unnið með skóla. Þá á fólk rétt svo fyrir útborguninni og margir fá lán frá foreldrum og tengdaforeldrum. Maður á hins vegar ekki að þurfa ríka foreldra til að koma þaki yfir höfuðið. Við erum með lausn sem hjálpar mörgum núna en við erum líka með langtímaplan því þannig eru jafnaðarmenn. Við bregðumst við þegar við sjáum sára neyð en við hugsum líka til framtíðar.
Drögum úr fordómum í garð Breiðholts Alex Vor Ólafs,Jörundur Þór Hákonarson,Theodóra Líf Reykdal Skoðun
Skoðun Hvernig getum við notað nýjar ráðleggingar um mataræði? Óla Kallý Magnúsdóttir,Jóhanna E. Torfadóttir skrifar
Skoðun Sameining Garðabæjar og Hafnarfjarðar – kostir – ókostir - skynsemi Ó. Ingi Tómasson skrifar
Skoðun Drögum úr fordómum í garð Breiðholts Alex Vor Ólafs,Jörundur Þór Hákonarson,Theodóra Líf Reykdal skrifar
Skoðun Þekkir þú áhrifavaldana í lífi barnsins þíns? Daðey Albertsdóttir,Silja Björk Egilsdóttir,Skúli Bragi Geirdal skrifar
Skoðun Skipta ekki öll börn jafn miklu máli? Greiðslur Reykjavíkurborgar fyrir nám barna utan sveitarfélags Hrönn Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Börn, foreldrar og skólar í vanda: Hvernig eigum við að nálgast verkefnið? Margrét Sigmarsdóttir,Bergljót Gyða Guðmundsdóttir,Arndís Þorsteinsdóttir,Edda Vikar Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun Nokkur atriði sem almennum borgara finnst að helst megi ekki ræða – eða mjög sjaldan Hjalti Þórðarson skrifar
Drögum úr fordómum í garð Breiðholts Alex Vor Ólafs,Jörundur Þór Hákonarson,Theodóra Líf Reykdal Skoðun