Ný handtaka í Manchester Kristín Ólafsdóttir skrifar 28. maí 2017 15:59 Lögregla girti af götur í Moss Side í Manchester í dag. Vísir/AFP Vopnaðir lögregluþjónar gerðu áhlaup á íbúðarhús í Moss Side í Manchester í dag. Vitni á staðnum segjast hafa heyrt öskur og sprengingu á vettvangi. Þá var 25 ára gamall maður handtekinn í Old Trafford, svæði suðvestan við miðborg Manchester, í dag. Rannsókn lögreglu á árásinni í Manchester síðastliðið mánudagskvöld stendur nú sem hæst. Götum í grennd við Quantock Close og Selworth Road í Moss Side í Manchester var lokað er lögregla athafnaði sig á svæðinu nú laust eftir hádegi að staðartíma. Stephen Cawley, íbúi við eina af þeim götum sem lögregla gerði áhlaup á í dag, segir tvo bræður, 15 og 19 ára, af líbískum uppruna hafa verið leidda á brott af lögreglu. Lögregla hafði einnig afskipti af þriðja bróðurnum en honum var sleppt. Þá var 25 ára gamall maður handtekinn í Old Trafford, suðvestan við miðborg Manchester, í tengslum við árásina. Hann er grunaður um hryðjuverkatengd brot. Samtals hafa fjórtán nú verið handteknir en nú eru tólf í haldi lögreglu. Enn er talið að meðlimir í hryðjuverkaneti, sem talið er hafa skipulagt árásina á Manchester á mánudagskvöldið, gangi lausir í Bretlandi. Hryðjuverk í Manchester Tengdar fréttir Lögreglan birtir myndir af Abedi úr öryggismyndavélum Breska lögreglan hefur birt myndir af Abedi úr öryggismyndavélum. 27. maí 2017 21:23 Árásin í Manchester: Tveir ungir menn handteknir Tveir karlmenn voru handteknir í nótt í tengslum við hryðjuverkaárásina í Manchester á mánudaginn síðastliðinn. Alls eru ellefu einstaklingar í haldi lögreglu vegna árásarinnar 27. maí 2017 10:04 Viðbúnaðarstig lækkað í Bretlandi Viðbúnaðarstig í Bretlandi hefur verið lækkað að nýju eftir að hafa verið sett á hæsta stig í kjölfar hryðjuverkaárásarinnar í Manchester á mánudaginn síðastliðinn. Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, tilkynnti þetta í morgun. 27. maí 2017 12:46 Mest lesið Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Erlent Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Erlent Ætla að vinda ofan af jafnlaunavottun Innlent Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa Erlent Afdrif Hörpunnar enn á huldu Innlent Erfitt að flytja tímabundið heim í tóm hús Innlent Hundrað milljónum stolið af landsmönnum Innlent „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Erlent „Ég er ekki sannfærður um að við höfum efni á þessu“ Innlent Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Innlent Fleiri fréttir Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Sjá meira
Vopnaðir lögregluþjónar gerðu áhlaup á íbúðarhús í Moss Side í Manchester í dag. Vitni á staðnum segjast hafa heyrt öskur og sprengingu á vettvangi. Þá var 25 ára gamall maður handtekinn í Old Trafford, svæði suðvestan við miðborg Manchester, í dag. Rannsókn lögreglu á árásinni í Manchester síðastliðið mánudagskvöld stendur nú sem hæst. Götum í grennd við Quantock Close og Selworth Road í Moss Side í Manchester var lokað er lögregla athafnaði sig á svæðinu nú laust eftir hádegi að staðartíma. Stephen Cawley, íbúi við eina af þeim götum sem lögregla gerði áhlaup á í dag, segir tvo bræður, 15 og 19 ára, af líbískum uppruna hafa verið leidda á brott af lögreglu. Lögregla hafði einnig afskipti af þriðja bróðurnum en honum var sleppt. Þá var 25 ára gamall maður handtekinn í Old Trafford, suðvestan við miðborg Manchester, í tengslum við árásina. Hann er grunaður um hryðjuverkatengd brot. Samtals hafa fjórtán nú verið handteknir en nú eru tólf í haldi lögreglu. Enn er talið að meðlimir í hryðjuverkaneti, sem talið er hafa skipulagt árásina á Manchester á mánudagskvöldið, gangi lausir í Bretlandi.
Hryðjuverk í Manchester Tengdar fréttir Lögreglan birtir myndir af Abedi úr öryggismyndavélum Breska lögreglan hefur birt myndir af Abedi úr öryggismyndavélum. 27. maí 2017 21:23 Árásin í Manchester: Tveir ungir menn handteknir Tveir karlmenn voru handteknir í nótt í tengslum við hryðjuverkaárásina í Manchester á mánudaginn síðastliðinn. Alls eru ellefu einstaklingar í haldi lögreglu vegna árásarinnar 27. maí 2017 10:04 Viðbúnaðarstig lækkað í Bretlandi Viðbúnaðarstig í Bretlandi hefur verið lækkað að nýju eftir að hafa verið sett á hæsta stig í kjölfar hryðjuverkaárásarinnar í Manchester á mánudaginn síðastliðinn. Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, tilkynnti þetta í morgun. 27. maí 2017 12:46 Mest lesið Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Erlent Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Erlent Ætla að vinda ofan af jafnlaunavottun Innlent Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa Erlent Afdrif Hörpunnar enn á huldu Innlent Erfitt að flytja tímabundið heim í tóm hús Innlent Hundrað milljónum stolið af landsmönnum Innlent „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Erlent „Ég er ekki sannfærður um að við höfum efni á þessu“ Innlent Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Innlent Fleiri fréttir Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Sjá meira
Lögreglan birtir myndir af Abedi úr öryggismyndavélum Breska lögreglan hefur birt myndir af Abedi úr öryggismyndavélum. 27. maí 2017 21:23
Árásin í Manchester: Tveir ungir menn handteknir Tveir karlmenn voru handteknir í nótt í tengslum við hryðjuverkaárásina í Manchester á mánudaginn síðastliðinn. Alls eru ellefu einstaklingar í haldi lögreglu vegna árásarinnar 27. maí 2017 10:04
Viðbúnaðarstig lækkað í Bretlandi Viðbúnaðarstig í Bretlandi hefur verið lækkað að nýju eftir að hafa verið sett á hæsta stig í kjölfar hryðjuverkaárásarinnar í Manchester á mánudaginn síðastliðinn. Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, tilkynnti þetta í morgun. 27. maí 2017 12:46