Tom Jones segist hafa orðið fyrir kynferðislegri áreitni innan tónlistarbransans Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 19. október 2017 12:01 Tom Jones segist hafa orðið fyrir kynferðislegri áreitni þegar hann var að stíga sín fyrstu skref í tónlistarbransanum. vísir/getty Breski söngvarinn Tom Jones segir að kynferðisleg áreitni sé mikil í tónlistarbransanum en í útvarpsþætti á BBC í morgun ræddi Jones um kynferðislega áreitni sem hann varð fyrir þegar hann var að stíga sín fyrstu skref í tónlistinni. Fjallað er um málið á vef Guardian en þar segir að Jones hafi lýst atviki sem varð snemma á ferli hans og hafi það látið honum líða hræðilega. Jones var spurður að því hvort hann teldi að ásakanir svipaðar þeim sem hafa komið fram gegn kvikmyndaframleiðandanum Harvey Weinstein gætu líka komið upp á yfirborðið í tónlistarbransanum. „Það hafa alltaf verið svona hlutir í gangi í tónlistarbransanum líka. Fólk hefur verið að kvarta undan upplýsingafulltrúum og mismundandi hlutum sem það hefur þurft að gera til að fá plötusamning, alveg eins og til að fá kvikmyndasamning,“ sagði Jones. Hann var síðan spurður að því hvort að einhver hefði einhvern tímann reynt eitthvað í þessa átt við hann. „Í byrjun, já, þá voru nokkur atvik. Það sem er gert við konur er gert við karla líka.“ Þá var Jones spurður að því hvort hann hafi getað rætt málin við einhvern þá sagði hann svo vera. „Já, þetta var ekki slæmt. [...] Einhver var að reyna eitthvað. Þetta var spurning og ég sagði nei, takk.“ MeToo Tónlist Hollywood Bretland Bandaríkin Tengdar fréttir Segir Lars von Trier hafa borið upp kynferðisleg boð á meðan konan hans stóð við hliðina á þeim Björk segir kynferðislega áreitni Lars von Trier yfir allan vafa hafinn 17. október 2017 11:30 Bróðir Harvey Weinstein sakaður um áreitni "Nei ætti að duga.“ 18. október 2017 09:48 Lena Headey grét vegna Harvey Weinstein Game of Thrones leikkonan segir frá samskiptum sínum við framleiðandann. 17. október 2017 20:11 Mest lesið Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Erlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Fleiri fréttir Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Sjá meira
Breski söngvarinn Tom Jones segir að kynferðisleg áreitni sé mikil í tónlistarbransanum en í útvarpsþætti á BBC í morgun ræddi Jones um kynferðislega áreitni sem hann varð fyrir þegar hann var að stíga sín fyrstu skref í tónlistinni. Fjallað er um málið á vef Guardian en þar segir að Jones hafi lýst atviki sem varð snemma á ferli hans og hafi það látið honum líða hræðilega. Jones var spurður að því hvort hann teldi að ásakanir svipaðar þeim sem hafa komið fram gegn kvikmyndaframleiðandanum Harvey Weinstein gætu líka komið upp á yfirborðið í tónlistarbransanum. „Það hafa alltaf verið svona hlutir í gangi í tónlistarbransanum líka. Fólk hefur verið að kvarta undan upplýsingafulltrúum og mismundandi hlutum sem það hefur þurft að gera til að fá plötusamning, alveg eins og til að fá kvikmyndasamning,“ sagði Jones. Hann var síðan spurður að því hvort að einhver hefði einhvern tímann reynt eitthvað í þessa átt við hann. „Í byrjun, já, þá voru nokkur atvik. Það sem er gert við konur er gert við karla líka.“ Þá var Jones spurður að því hvort hann hafi getað rætt málin við einhvern þá sagði hann svo vera. „Já, þetta var ekki slæmt. [...] Einhver var að reyna eitthvað. Þetta var spurning og ég sagði nei, takk.“
MeToo Tónlist Hollywood Bretland Bandaríkin Tengdar fréttir Segir Lars von Trier hafa borið upp kynferðisleg boð á meðan konan hans stóð við hliðina á þeim Björk segir kynferðislega áreitni Lars von Trier yfir allan vafa hafinn 17. október 2017 11:30 Bróðir Harvey Weinstein sakaður um áreitni "Nei ætti að duga.“ 18. október 2017 09:48 Lena Headey grét vegna Harvey Weinstein Game of Thrones leikkonan segir frá samskiptum sínum við framleiðandann. 17. október 2017 20:11 Mest lesið Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Erlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Fleiri fréttir Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Sjá meira
Segir Lars von Trier hafa borið upp kynferðisleg boð á meðan konan hans stóð við hliðina á þeim Björk segir kynferðislega áreitni Lars von Trier yfir allan vafa hafinn 17. október 2017 11:30
Lena Headey grét vegna Harvey Weinstein Game of Thrones leikkonan segir frá samskiptum sínum við framleiðandann. 17. október 2017 20:11