Domino's Körfuboltakvöld: Lið og leikmenn 4. og 5. umferðar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. október 2017 23:45 Bestu leikmenn 4. umferðar karla og 5. umferðar kvenna. mynd/skjáskot Fjórða umferð Domino's deildar karla og fimmta umferð Domino's deildar kvenna voru gerðar upp í Domino's Körfuboltakvöldi á föstudaginn. Matthías Orri Sigurðarson átti frábæran leik þegar ÍR vann Njarðvík og hann var valinn leikmaður umferðarinnar í karladeildinni. Hjá konunum varð Stjörnukonan Danielle Rodríguez fyrir valinu en hún leiddi Garðbæinga til sigurs gegn Snæfelli. Rodríguez var með þrefalda tvennu í leiknum; 31 stig, 14 fráköst og 12 stoðsendingar. Matthías Orri var að sjálfsögðu í liði umferðarinnar hjá körlunum. Auk hans voru Reggie Dupree (Keflavík), Antonio Hester (Tindastóli), Pálmi Geir Jónsson (Þór Ak.) og Emil Karel Einarsson (Þór Þ.) í liðinu. Þjálfari liðsins var Friðrik Ingi Rúnarsson, aðra umferðina í röð. Breiðablik átti tvo fulltrúa í liði 5. umferðar kvennadeildarinnar; Auði Írisi Ólafsdóttur og Sóllilju Bjarnadóttur. Stjarnan átti einnig tvo fulltrúa í liðinu; Rodríguez og Sylvíu Rún Hálfdánardóttur. Keflvíkingurinn Thelma Dís Ágústsdóttir var einnig í liðinu. Þjálfari þess var Hildur Sigurðardóttir, þjálfari Breiðabliks. Leikmenn 4. umferðar karla og 5. umferðar kvennaLið 4. umferðar í Domino's deild karlaLið 5. umferðar í Domino's deild kvenna Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Domino's Körfuboltakvöld: Dabbi T viðurkenndi mistök og fékk hrós fyrir Strákarnir í Domino's Körfuboltakvöldi hrósuðu dómaranum Davíð Tómasi Tómassyni í þætti gærkvöldsins. 28. október 2017 22:45 Domino's Körfuboltakvöld: Matthías Orri er MVP deildarinnar Matthías Orri Sigurðarson var besti maður vallarins þegar ÍR vann Njarðvík, 82-79, í 4. umferð Domino's deildar karla á fimmtudaginn. Þetta var níundi deildarsigur ÍR á heimavelli í röð. 28. október 2017 21:30 Domino's Körfuboltakvöld: Er pabbi hans bensínbrúsi? Það getur ýmislegt gerst í beinni útsendingu eins og sannaðist í Domino's Körfuboltakvöldi í gær. 28. október 2017 16:14 Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Fótbolti Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti Dagskráin í dag: Fótboltinn á sviðið Sport Fleiri fréttir Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Sjá meira
Fjórða umferð Domino's deildar karla og fimmta umferð Domino's deildar kvenna voru gerðar upp í Domino's Körfuboltakvöldi á föstudaginn. Matthías Orri Sigurðarson átti frábæran leik þegar ÍR vann Njarðvík og hann var valinn leikmaður umferðarinnar í karladeildinni. Hjá konunum varð Stjörnukonan Danielle Rodríguez fyrir valinu en hún leiddi Garðbæinga til sigurs gegn Snæfelli. Rodríguez var með þrefalda tvennu í leiknum; 31 stig, 14 fráköst og 12 stoðsendingar. Matthías Orri var að sjálfsögðu í liði umferðarinnar hjá körlunum. Auk hans voru Reggie Dupree (Keflavík), Antonio Hester (Tindastóli), Pálmi Geir Jónsson (Þór Ak.) og Emil Karel Einarsson (Þór Þ.) í liðinu. Þjálfari liðsins var Friðrik Ingi Rúnarsson, aðra umferðina í röð. Breiðablik átti tvo fulltrúa í liði 5. umferðar kvennadeildarinnar; Auði Írisi Ólafsdóttur og Sóllilju Bjarnadóttur. Stjarnan átti einnig tvo fulltrúa í liðinu; Rodríguez og Sylvíu Rún Hálfdánardóttur. Keflvíkingurinn Thelma Dís Ágústsdóttir var einnig í liðinu. Þjálfari þess var Hildur Sigurðardóttir, þjálfari Breiðabliks. Leikmenn 4. umferðar karla og 5. umferðar kvennaLið 4. umferðar í Domino's deild karlaLið 5. umferðar í Domino's deild kvenna
Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Domino's Körfuboltakvöld: Dabbi T viðurkenndi mistök og fékk hrós fyrir Strákarnir í Domino's Körfuboltakvöldi hrósuðu dómaranum Davíð Tómasi Tómassyni í þætti gærkvöldsins. 28. október 2017 22:45 Domino's Körfuboltakvöld: Matthías Orri er MVP deildarinnar Matthías Orri Sigurðarson var besti maður vallarins þegar ÍR vann Njarðvík, 82-79, í 4. umferð Domino's deildar karla á fimmtudaginn. Þetta var níundi deildarsigur ÍR á heimavelli í röð. 28. október 2017 21:30 Domino's Körfuboltakvöld: Er pabbi hans bensínbrúsi? Það getur ýmislegt gerst í beinni útsendingu eins og sannaðist í Domino's Körfuboltakvöldi í gær. 28. október 2017 16:14 Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Fótbolti Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti Dagskráin í dag: Fótboltinn á sviðið Sport Fleiri fréttir Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Sjá meira
Domino's Körfuboltakvöld: Dabbi T viðurkenndi mistök og fékk hrós fyrir Strákarnir í Domino's Körfuboltakvöldi hrósuðu dómaranum Davíð Tómasi Tómassyni í þætti gærkvöldsins. 28. október 2017 22:45
Domino's Körfuboltakvöld: Matthías Orri er MVP deildarinnar Matthías Orri Sigurðarson var besti maður vallarins þegar ÍR vann Njarðvík, 82-79, í 4. umferð Domino's deildar karla á fimmtudaginn. Þetta var níundi deildarsigur ÍR á heimavelli í röð. 28. október 2017 21:30
Domino's Körfuboltakvöld: Er pabbi hans bensínbrúsi? Það getur ýmislegt gerst í beinni útsendingu eins og sannaðist í Domino's Körfuboltakvöldi í gær. 28. október 2017 16:14