Framlenging: Hildur er að gera frábæra hluti en ekki gleyma Darra Tómas Þór Þórðarson skrifar 5. desember 2017 14:00 Hildur Sigurðardóttir, fyrrverandi Íslandsmeistari með KR og Snæfelli í Domino´s-deild kvenna í körfubolta, er að gera frábæra hluti á sínu fyrsta ári sem þjálfari í efstu deild. Hildur tók við Breiðabliki á síðustu leiktíð og kom liðinu upp um deild. Það er búið að koma verulega á óvart með því að vinna sex leiki af ellefu og vinna sigra gegn öllum stórliðum deildarinnar. Eitt umræðuefna framlengingarinnar í Domino´s-Körfuboltakvöldi í gærkvöldi var hvort hún væri ekki einfaldlega þjálfari ársins á þessum tímapunkti, þvert á bæði karla- og kvennadeildina. Jón Halldór Eðvaldsson tók undir að hún væri að gera frábæra hluti en benti nú á að Darri Atlason, þjálfari Vals, væri á toppnum í Domino´s-deild kvenna sem er eitthvað sem engan óraði fyrir. „Breiðablik er að gera eitthvað sem að enginn átti von á, ekki einu sinni þær sjálfar. Hildur er að gera eitthvað sem er frábært,“ sagði Jón Halldór. „Það er samt allt í lagi að nefna annan þjálfara og það er Darri sem er að þjálfa Val. Hann er búinn að ná mjög góðum árangri með þetta Valslið og miklu betri árangri heldur en Valur hefur verið að ná undanfarin ár,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson. Alla framlenginguna má sjá hér að ofan. Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Stólarnir rassskelltir í beinni: „Verða að andlegum aumingjum þegar að þeir mæta KR“ Leikmenn Stólanna fengu heldur betur að heyra það eftir stórtapið gegn KR í DHL-höllinni. 5. desember 2017 09:00 Risinn sofandi í Njarðvík: „Hann er ekki tengdur raunheimum“ Ragnar Ágúst Nathanaelsson hefur ekki spilað vel fyrir Njarðvík í Domino´s-deild karla. 5. desember 2017 12:30 Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Handbolti Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Fleiri fréttir Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Sjá meira
Hildur Sigurðardóttir, fyrrverandi Íslandsmeistari með KR og Snæfelli í Domino´s-deild kvenna í körfubolta, er að gera frábæra hluti á sínu fyrsta ári sem þjálfari í efstu deild. Hildur tók við Breiðabliki á síðustu leiktíð og kom liðinu upp um deild. Það er búið að koma verulega á óvart með því að vinna sex leiki af ellefu og vinna sigra gegn öllum stórliðum deildarinnar. Eitt umræðuefna framlengingarinnar í Domino´s-Körfuboltakvöldi í gærkvöldi var hvort hún væri ekki einfaldlega þjálfari ársins á þessum tímapunkti, þvert á bæði karla- og kvennadeildina. Jón Halldór Eðvaldsson tók undir að hún væri að gera frábæra hluti en benti nú á að Darri Atlason, þjálfari Vals, væri á toppnum í Domino´s-deild kvenna sem er eitthvað sem engan óraði fyrir. „Breiðablik er að gera eitthvað sem að enginn átti von á, ekki einu sinni þær sjálfar. Hildur er að gera eitthvað sem er frábært,“ sagði Jón Halldór. „Það er samt allt í lagi að nefna annan þjálfara og það er Darri sem er að þjálfa Val. Hann er búinn að ná mjög góðum árangri með þetta Valslið og miklu betri árangri heldur en Valur hefur verið að ná undanfarin ár,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson. Alla framlenginguna má sjá hér að ofan.
Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Stólarnir rassskelltir í beinni: „Verða að andlegum aumingjum þegar að þeir mæta KR“ Leikmenn Stólanna fengu heldur betur að heyra það eftir stórtapið gegn KR í DHL-höllinni. 5. desember 2017 09:00 Risinn sofandi í Njarðvík: „Hann er ekki tengdur raunheimum“ Ragnar Ágúst Nathanaelsson hefur ekki spilað vel fyrir Njarðvík í Domino´s-deild karla. 5. desember 2017 12:30 Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Handbolti Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Fleiri fréttir Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Sjá meira
Stólarnir rassskelltir í beinni: „Verða að andlegum aumingjum þegar að þeir mæta KR“ Leikmenn Stólanna fengu heldur betur að heyra það eftir stórtapið gegn KR í DHL-höllinni. 5. desember 2017 09:00
Risinn sofandi í Njarðvík: „Hann er ekki tengdur raunheimum“ Ragnar Ágúst Nathanaelsson hefur ekki spilað vel fyrir Njarðvík í Domino´s-deild karla. 5. desember 2017 12:30