Geir: Vonlaust að reyna að verja forskot Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 16. janúar 2018 19:13 Geir Sveinsson horfir á af hliðarlínunni vísir/ernir Lansliðsþjálfari Íslands, Geir Sveinsson, var ekki sáttur með hvernig fór þegar Ísland tapaði gegn Serbíu í lokaleik sínum í riðlakeppni EM í handbolta eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir í seinni hálfleik. „Ef við tökum fyrri hálfleikinn fyrir fyrst þá er alveg klárt að okkur fanst öllum eins og við ættum inni,“ sagði Geir í viðtali við Henry Birgi Gunnarsson sem er staddur í Split. „Það vantaði svolítið þessa árásargirni sem við höfðum í hinum leikjunum, allavega gegn Svíum og fyrri hálfleik gegn Króötum. Svo þegar um 20 mínútur voru eftir þá er svolítið eins og við förum að verja hlutina, ekki ósvipað og það sem gerðist á móti Svíum, og þetta er eitthvað sem við þurfum að skoða, ég held við töpum síðustu 20 mínútunum með einhverjum 6-7 mörkum.“ Fer liðið einfaldlega á taugum, þegar þeir eru komnir í góða stöðu sem þarf að halda út? „Það getur bara mjög vel verið, það er einn faktor. Þegar menn fara að verja forskotið, það er bara vonlaust. Allan leikinn vorum við í jafnvægi og leið þægilega, en þá áttum við samt eitthvað inni. Svo dettur þetta enn frekar til baka og var orðið ansi slapt.“ Þegar sjö sekúndur voru eftir af leiknum voru Serbar með boltann í sókn, þremur mörkum yfir, og mark frá þeim hefði sent okkur heim. Björgvin Páll Gústavsson varði síðasta skot Serbanna og Ísland á enn möguleika á að fara áfram. „Við getum velt okkur upp úr því, ef við hefðum nýtt einu færinu meira hefði það verið í lagi. Þetta er niðurstaðan og við tökum henni eins og hún er.“ „Það er ekki hægt að drepa leikinn, þeir myndu aldrei gefast upp og aldrei hætta, þeirra frammistaða hingað til hefur sínt það. Ég er svekktur með það að við náum ekki að halda dampi,“ sagði Geir Sveinsson. EM 2018 í handbolta Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ Sport Porto lagði Val í Portúgal Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Sjá meira
Lansliðsþjálfari Íslands, Geir Sveinsson, var ekki sáttur með hvernig fór þegar Ísland tapaði gegn Serbíu í lokaleik sínum í riðlakeppni EM í handbolta eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir í seinni hálfleik. „Ef við tökum fyrri hálfleikinn fyrir fyrst þá er alveg klárt að okkur fanst öllum eins og við ættum inni,“ sagði Geir í viðtali við Henry Birgi Gunnarsson sem er staddur í Split. „Það vantaði svolítið þessa árásargirni sem við höfðum í hinum leikjunum, allavega gegn Svíum og fyrri hálfleik gegn Króötum. Svo þegar um 20 mínútur voru eftir þá er svolítið eins og við förum að verja hlutina, ekki ósvipað og það sem gerðist á móti Svíum, og þetta er eitthvað sem við þurfum að skoða, ég held við töpum síðustu 20 mínútunum með einhverjum 6-7 mörkum.“ Fer liðið einfaldlega á taugum, þegar þeir eru komnir í góða stöðu sem þarf að halda út? „Það getur bara mjög vel verið, það er einn faktor. Þegar menn fara að verja forskotið, það er bara vonlaust. Allan leikinn vorum við í jafnvægi og leið þægilega, en þá áttum við samt eitthvað inni. Svo dettur þetta enn frekar til baka og var orðið ansi slapt.“ Þegar sjö sekúndur voru eftir af leiknum voru Serbar með boltann í sókn, þremur mörkum yfir, og mark frá þeim hefði sent okkur heim. Björgvin Páll Gústavsson varði síðasta skot Serbanna og Ísland á enn möguleika á að fara áfram. „Við getum velt okkur upp úr því, ef við hefðum nýtt einu færinu meira hefði það verið í lagi. Þetta er niðurstaðan og við tökum henni eins og hún er.“ „Það er ekki hægt að drepa leikinn, þeir myndu aldrei gefast upp og aldrei hætta, þeirra frammistaða hingað til hefur sínt það. Ég er svekktur með það að við náum ekki að halda dampi,“ sagði Geir Sveinsson.
EM 2018 í handbolta Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ Sport Porto lagði Val í Portúgal Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Sjá meira