Komið í veg fyrir lokun alríkisins Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 9. febrúar 2018 13:06 Þinghús Bandaríkjanna. Vísir/Getty Bandaríska þingið hefur samþykkt lög um greiðsluheimild til áframhaldandi starfsemi bandarískra alríkisstofnana. Þarf Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, nú aðeins að skrifa undir lögin til þess að koma í veg fyrir lokun stofnanna. Var þetta í annað sinn á aðeins þremur vikum sem stefndi í að loka þyrfti alríkisstofnunum eftir að frestur til þess að afgreiða greiðsluheimildina rann út á miðnætti að bandarískum tíma. Síðast þegar alríkið lokaði varði lokunin í þrjá daga í janúar. Tillögurnar kveða á um auka megi ríkisútgjöld um 300 milljarða bandaríkjadala, 30 þúsund milljarða íslenskra króna. Frjálshyggjumaðurinn Paul gat ekki sætt sig við þessar tillögur og var það helst hann sem kom í veg fyrir samþykkt greiðsluheimildarinnar í gærkvöldi. Var hann harðlega gagnrýndur fyrir að hafa tafið málið á þingi og að lokum náðu flokkarnir saman um að samþykkja greiðsluheimildina. Ekki er gert ráð fyrir öðru en að Trump muni samþykkja lögin og mun því ekki koma til þess að alríkisstofnanir þurfi að loka. Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Enn allt í hnút vestanhafs Hundruð þúsunda opinberra starfsmanna munu ekki geta mætt til vinnu í Bandaríkjunum í dag. 22. janúar 2018 07:36 Aftur lokar alríkið Bandarískum alríkisstofnunum hefur aftur verið lokað um óákveðinn tíma þar sem ekki náðist að semja um greiðsluheimild til áframhaldandi starfsemi í öldungadeild Bandaríkjaþings. 9. febrúar 2018 06:01 Mest lesið „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir Innlent Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma Innlent Fleiri fréttir Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Sjá meira
Bandaríska þingið hefur samþykkt lög um greiðsluheimild til áframhaldandi starfsemi bandarískra alríkisstofnana. Þarf Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, nú aðeins að skrifa undir lögin til þess að koma í veg fyrir lokun stofnanna. Var þetta í annað sinn á aðeins þremur vikum sem stefndi í að loka þyrfti alríkisstofnunum eftir að frestur til þess að afgreiða greiðsluheimildina rann út á miðnætti að bandarískum tíma. Síðast þegar alríkið lokaði varði lokunin í þrjá daga í janúar. Tillögurnar kveða á um auka megi ríkisútgjöld um 300 milljarða bandaríkjadala, 30 þúsund milljarða íslenskra króna. Frjálshyggjumaðurinn Paul gat ekki sætt sig við þessar tillögur og var það helst hann sem kom í veg fyrir samþykkt greiðsluheimildarinnar í gærkvöldi. Var hann harðlega gagnrýndur fyrir að hafa tafið málið á þingi og að lokum náðu flokkarnir saman um að samþykkja greiðsluheimildina. Ekki er gert ráð fyrir öðru en að Trump muni samþykkja lögin og mun því ekki koma til þess að alríkisstofnanir þurfi að loka.
Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Enn allt í hnút vestanhafs Hundruð þúsunda opinberra starfsmanna munu ekki geta mætt til vinnu í Bandaríkjunum í dag. 22. janúar 2018 07:36 Aftur lokar alríkið Bandarískum alríkisstofnunum hefur aftur verið lokað um óákveðinn tíma þar sem ekki náðist að semja um greiðsluheimild til áframhaldandi starfsemi í öldungadeild Bandaríkjaþings. 9. febrúar 2018 06:01 Mest lesið „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir Innlent Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma Innlent Fleiri fréttir Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Sjá meira
Enn allt í hnút vestanhafs Hundruð þúsunda opinberra starfsmanna munu ekki geta mætt til vinnu í Bandaríkjunum í dag. 22. janúar 2018 07:36
Aftur lokar alríkið Bandarískum alríkisstofnunum hefur aftur verið lokað um óákveðinn tíma þar sem ekki náðist að semja um greiðsluheimild til áframhaldandi starfsemi í öldungadeild Bandaríkjaþings. 9. febrúar 2018 06:01