Aðsókn í íþróttafræði stóraukist eftir flutning frá Laugarvatni Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifar 27. febrúar 2018 13:30 Íþróttafræðin færðist frá Laugarvatni 2016. visir/Stefán Aðsókn í nám í íþróttafræðum við Háskóla Íslands hefur aukist gríðarlega eftir að námið var flutt frá Laugarvatni til Reykjavíkur. Þetta segir Hafþór Birgir Guðmundsson lektor í íþróttafræðum við Háskóla Íslands. „Við höfum verið með allt að hundrað umsóknir og erum með 70 nemendur núna. Þannig að það margfaldaðist miðað við hvernig þetta var. Síðasta árið er ennþá á Laugarvatni og útskrifast í vor, þau eru fá 17 nemendur. En það breytist ýmislegt við það að fara í bæinn, aðstaðan og valáfangar og fleira,“ segir Hafþór. Nám í íþróttafræði við Háskóla Íslands var flutt í bæinn árið 2016 og haustið 2016 byrjuðu fyrstu nemendur eftir breytingar. Nemendur sem voru þegar í náminu hafa klárað frá Laugarvatni og munu síðustu nemendurnir útskrifast þaðan í vor. Staðsetning námsins var talin ein meginástæða fyrir því að aðsókn í námið hafði farið minnkandi með hverju ári.Aðsókn í HR minnkaði fyrst Aðsókn í sama nám við Háskólann í Reykjavík dróst saman fyrsta árið eftir að námið við Háskóla Íslands var flutt í bæinn. „Það hefur tvisvar sinnum verið tekið inn í námið eftir að þessar breytingar urðu. Það datt niður fyrsta árið en rauk svo aftur upp. Við tökum ekki mikið fleiri inn en 40 til 45 svona almennt. Ég held að við höfum tekið 30 inn árið sem að HÍ kom í bæinn og svo bara fullann bekk eftir það,“ segir Hafrún Kristjánsdóttir sviðsstjóri íþróttafræðisviðs við Háskólann í Reykjavík.Ekki náðist í Sigríði Láru Guðmundsdóttur formann námsbrautar í íþróttafræði við Háskóla Íslands við gerð þessarar fréttar. Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Rektor segir nemendafjöldann á Laugarvatni þurfa að þrefaldast til að námið beri sig „Háskólanum er sniðinn þröngur stakkur fjárhagslega vegna langvarandi undirfjármögnunar,“ skrifar Jón Atli Benediktsson rektor. 20. febrúar 2016 17:16 Nám í íþrótta- og heilsufræði verður flutt frá Laugarvatni til Reykjavíkur Aðsókn að náminu hefur farið dvínandi og verið óviðunandi um nokkurn tíma. 18. febrúar 2016 16:49 Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Innlent Fleiri fréttir Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Sjá meira
Aðsókn í nám í íþróttafræðum við Háskóla Íslands hefur aukist gríðarlega eftir að námið var flutt frá Laugarvatni til Reykjavíkur. Þetta segir Hafþór Birgir Guðmundsson lektor í íþróttafræðum við Háskóla Íslands. „Við höfum verið með allt að hundrað umsóknir og erum með 70 nemendur núna. Þannig að það margfaldaðist miðað við hvernig þetta var. Síðasta árið er ennþá á Laugarvatni og útskrifast í vor, þau eru fá 17 nemendur. En það breytist ýmislegt við það að fara í bæinn, aðstaðan og valáfangar og fleira,“ segir Hafþór. Nám í íþróttafræði við Háskóla Íslands var flutt í bæinn árið 2016 og haustið 2016 byrjuðu fyrstu nemendur eftir breytingar. Nemendur sem voru þegar í náminu hafa klárað frá Laugarvatni og munu síðustu nemendurnir útskrifast þaðan í vor. Staðsetning námsins var talin ein meginástæða fyrir því að aðsókn í námið hafði farið minnkandi með hverju ári.Aðsókn í HR minnkaði fyrst Aðsókn í sama nám við Háskólann í Reykjavík dróst saman fyrsta árið eftir að námið við Háskóla Íslands var flutt í bæinn. „Það hefur tvisvar sinnum verið tekið inn í námið eftir að þessar breytingar urðu. Það datt niður fyrsta árið en rauk svo aftur upp. Við tökum ekki mikið fleiri inn en 40 til 45 svona almennt. Ég held að við höfum tekið 30 inn árið sem að HÍ kom í bæinn og svo bara fullann bekk eftir það,“ segir Hafrún Kristjánsdóttir sviðsstjóri íþróttafræðisviðs við Háskólann í Reykjavík.Ekki náðist í Sigríði Láru Guðmundsdóttur formann námsbrautar í íþróttafræði við Háskóla Íslands við gerð þessarar fréttar.
Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Rektor segir nemendafjöldann á Laugarvatni þurfa að þrefaldast til að námið beri sig „Háskólanum er sniðinn þröngur stakkur fjárhagslega vegna langvarandi undirfjármögnunar,“ skrifar Jón Atli Benediktsson rektor. 20. febrúar 2016 17:16 Nám í íþrótta- og heilsufræði verður flutt frá Laugarvatni til Reykjavíkur Aðsókn að náminu hefur farið dvínandi og verið óviðunandi um nokkurn tíma. 18. febrúar 2016 16:49 Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Innlent Fleiri fréttir Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Sjá meira
Rektor segir nemendafjöldann á Laugarvatni þurfa að þrefaldast til að námið beri sig „Háskólanum er sniðinn þröngur stakkur fjárhagslega vegna langvarandi undirfjármögnunar,“ skrifar Jón Atli Benediktsson rektor. 20. febrúar 2016 17:16
Nám í íþrótta- og heilsufræði verður flutt frá Laugarvatni til Reykjavíkur Aðsókn að náminu hefur farið dvínandi og verið óviðunandi um nokkurn tíma. 18. febrúar 2016 16:49