Meta bréf Vodafone yfir markaðsvirði Kristinn Ingi Jónsson skrifar 5. apríl 2018 07:00 Stefán Sigurðsson, forstjóri Vodafone. Hagfræðideild Landsbankans metur gengi hlutabréfa í Vodafone á 77,8 krónur á hlut, sem er ríflega 10 prósentum yfir skráðu gengi bréfanna eftir lokun markaða í gær, samkvæmt nýlegu verðmati sem Fréttablaðið hefur undir höndum. Sérfræðingar bankans telja enn óvissu ríkja um möguleg samlegðaráhrif vegna kaupa Vodafone á eignum og rekstri 365 miðla. Í verðmati hagfræðideildarinnar er því spáð að rekstrartekjur Vodafone verði 20,1 milljarður króna á þessu ári. Er það nokkur lækkun frá spánni í síðasta verðmati í desember á síðasta ári. Ástæðan, að sögn sérfræðinga Landsbankans, er sú að þeir töldu að sameining áðurnefndra félaga myndi ganga hraðar fyrir sig en raunin hefur verið. Fullra áhrifa samrunans eigi að taka að gæta á næstu átta til fjórtán mánuðum, að því er segir í verðmatinu, og telja Landsbankamenn líklegt að það gerist á seinni enda bilsins. Þrátt fyrir óvissuna vegna samrunans er gert ráð fyrir því í verðmatinu að áætlanir stjórnenda Vodafone gangi í stórum dráttum eftir. Að mati hagfræðideildarinnar verður EBITDA félagsins – rekstrarhagnaður fyrir afskriftir, fjármagnsliði og skatta – 4,3 milljarðar á þessu ári og 5,1 milljarður árið 2020. Til samanburðar gera stjórnendurnir ráð fyrir að EBITDA verði 4 til 4,4 milljarðar í ár og 5 milljarðar árið 2020.Vodafone er systurfélag Vísis en félagið Sýn á bæði Vísi og Vodafone. Birtist í Fréttablaðinu Fjölmiðlar Mest lesið Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Viðskipti innlent Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Viðskipti innlent Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Fleiri fréttir Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Sjá meira
Hagfræðideild Landsbankans metur gengi hlutabréfa í Vodafone á 77,8 krónur á hlut, sem er ríflega 10 prósentum yfir skráðu gengi bréfanna eftir lokun markaða í gær, samkvæmt nýlegu verðmati sem Fréttablaðið hefur undir höndum. Sérfræðingar bankans telja enn óvissu ríkja um möguleg samlegðaráhrif vegna kaupa Vodafone á eignum og rekstri 365 miðla. Í verðmati hagfræðideildarinnar er því spáð að rekstrartekjur Vodafone verði 20,1 milljarður króna á þessu ári. Er það nokkur lækkun frá spánni í síðasta verðmati í desember á síðasta ári. Ástæðan, að sögn sérfræðinga Landsbankans, er sú að þeir töldu að sameining áðurnefndra félaga myndi ganga hraðar fyrir sig en raunin hefur verið. Fullra áhrifa samrunans eigi að taka að gæta á næstu átta til fjórtán mánuðum, að því er segir í verðmatinu, og telja Landsbankamenn líklegt að það gerist á seinni enda bilsins. Þrátt fyrir óvissuna vegna samrunans er gert ráð fyrir því í verðmatinu að áætlanir stjórnenda Vodafone gangi í stórum dráttum eftir. Að mati hagfræðideildarinnar verður EBITDA félagsins – rekstrarhagnaður fyrir afskriftir, fjármagnsliði og skatta – 4,3 milljarðar á þessu ári og 5,1 milljarður árið 2020. Til samanburðar gera stjórnendurnir ráð fyrir að EBITDA verði 4 til 4,4 milljarðar í ár og 5 milljarðar árið 2020.Vodafone er systurfélag Vísis en félagið Sýn á bæði Vísi og Vodafone.
Birtist í Fréttablaðinu Fjölmiðlar Mest lesið Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Viðskipti innlent Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Viðskipti innlent Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Fleiri fréttir Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Sjá meira