Bág staða meðferðarstöðva SÁÁ - Hvað er til ráða? Arnar Kjartansson skrifar 13. september 2018 15:15 Ég held að það hafi ekki farið framhjá neinum að meðferðastöðvar SÁÁ hafa verið í slæmri stöðu síðustu ár en ríkið fjármagnar aðeins 2/3 af heildarkostnaði þeirra samkvæmt greinagerð sem að SÁÁ gaf út. Þar kemur fram að heildarkostnaður þessara stöðva sé 1,43 milljarðar króna en ríkið greiðir 914 milljónir og er því mismunurinn um 517 milljónir króna. Ekki þarf viðskipta- eða hagfræðigráðu til að gera sér grein fyrir að þetta dæmi virkar ekki lengi. Þó viðurkennir höfundur að svona mál eru vant með farin og engin skyndilausn í boði, annars væri án efa búið að fara hana. Þó er aðgerðarleysi heilbrigðisráðherra til mikilla vonbrigða og vegna þess hefur meðal annars þurft að loka meðferðastöð SÁÁ á Akureyri. Það verður að grípa í taumana núna strax til þess að valda ekki meiri skaða. Höfundur ákvað að leggjast í smá rannsóknarvinnu og lagði inn fyrirspurn til fjármálaráðuneytis (þakka þeim fyrir skjót svör) og fékk tölur yfir tekjur ríkisins á áfengisgjöldum síðastliðin 4 ár og eru þær eftirfarandi:Þykir höfundi frekar rökrétt að tekjur sem skapist af sölu ríkisins á áfengi, fari í áfengis- og vímuefnameðferðir. Enda eru neyslustýrandi skattar einmitt settir í þeim tilgang til þess að lækka neyslu almennings á ákveðinni vöru. Því væri þessum pening lang best varið í það að hjálpa þeim sem þurfa hvað mest á hjálpinni að halda. Ekki er verið að tala um að nota allan peninginn í þennan málaflokk. Grófur útreikningur sýnir okkur það að aðeins þarf 2,9% af þessum tekjustofn til þess að halda meðferðastöðvum gangandi. Það þykir höfundi ekki of mikið að byðja um og væri því peningurinn að fara í nákvæmlega það sem hann á að fara í.Höfundur er nemandi í viðskiptafræði við Háskóla Íslands. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Heilbrigðismál Mest lesið Kæra Hanna Katrín, lengi getur vont versnað Vala Árnadóttir Skoðun Áfengi eykur líkur á sjö tegundum krabbameina Sigurdís Haraldsdóttir Skoðun Hvar eru mannvinirnir? Lárus Bl. Sigurðsson Skoðun Í órétti en samt í rétti? Bætur fyrir bílslys þegar þú ert sökudólgurinn Bryndís Gyða Michelsen Skoðun Veikindaleyfi – hvert er hlutverk stjórnenda? Andri Hrafn Sigurðsson Skoðun Er biðin eftir ofurömmu á enda? Meyvant Þórólfsson Skoðun Magnaða Magnea í borgarstjórn! Guðrún Margrét Guðmundsdóttir,Inga Magnea Skúladóttir Skoðun Stóra myndin í leikskólamálum Skúli Helgason Skoðun Þegar engin önnur leið er fær Rebekka Maren Þórarinsdóttir Skoðun Hlutdræg fréttamennska um Karlaathvarf og styrki Einar Steingrímsson Skoðun Skoðun Skoðun Markmið: Fullkomnasta heilbrigðisþjónusta sem tök eru á að veita Steinunn Þórðardóttir skrifar Skoðun Þegar engin önnur leið er fær Rebekka Maren Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Stóra myndin í leikskólamálum Skúli Helgason skrifar Skoðun Að finnast maður ekki skipta máli Víðir Mýrmann skrifar Skoðun Ein helsta forvörn og grunnstoð samfélagsins er fjölbreytt íþróttastarf Magnús Ingi Ingvarsson skrifar Skoðun Fagmennska í framlínunni - Af hverju kennarar skipta máli Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Er biðin eftir ofurömmu á enda? Meyvant Þórólfsson skrifar Skoðun Seltjarnarnes og fjárhagurinn – viðvarandi hallarekstur Sigurþóra Bergsdóttir skrifar Skoðun Breytingar, breytinganna vegna? Dóra Magnúsdóttir skrifar Skoðun Innviðir eru forsenda lífsgæða ekki tekjustofn ríkisins Arnar Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Veikindaleyfi – hvert er hlutverk stjórnenda? Andri Hrafn Sigurðsson skrifar Skoðun Aðgerðaráætlun í málefnum fjölmiðla Herdís Fjeldsted skrifar Skoðun Magnaða Magnea í borgarstjórn! Guðrún Margrét Guðmundsdóttir,Inga Magnea Skúladóttir skrifar Skoðun Menntun og svikin réttindi Hilmar Freyr Gunnarsson skrifar Skoðun Hlutdræg fréttamennska um Karlaathvarf og styrki Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Framtíð barna okkar krefst meiri festu en fyrirsagna Kristín Thoroddsen skrifar Skoðun Bær atvinnulífsins Orri Björnsson skrifar Skoðun Vöruvæðing íþróttanna og RIG ráðstefnan um snemmbundna afreksvæðingu Daði Rafnsson skrifar Skoðun Áfengi eykur líkur á sjö tegundum krabbameina Sigurdís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Í órétti en samt í rétti? Bætur fyrir bílslys þegar þú ert sökudólgurinn Bryndís Gyða Michelsen skrifar Skoðun Með fólkið í forgrunni – menningarbrú og samfélagslegur ávinningur Ellen Calmon skrifar Skoðun Hvort skiptir meira máli, lestur eða líf? Steindór Þórarinsson,Jón K. Jacobsen skrifar Skoðun Krafa um árangur í menntakerfinu Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Börn útvistuð til glæpa á netinu Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hvar eru mannvinirnir? Lárus Bl. Sigurðsson skrifar Skoðun Ekki setja Steinunni í 2. sæti… Hanna Björg Vilhjálmsdóttir skrifar Skoðun Við verðum að vilja ganga í ESB Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun EM í handbolta og lestrarkennsla Sigurður F. Sigurðarson skrifar Skoðun Að þurfa eða þurfa ekki raforku Robert Magnus skrifar Skoðun Snorri og Donni Andri Þorvarðarson skrifar Sjá meira
Ég held að það hafi ekki farið framhjá neinum að meðferðastöðvar SÁÁ hafa verið í slæmri stöðu síðustu ár en ríkið fjármagnar aðeins 2/3 af heildarkostnaði þeirra samkvæmt greinagerð sem að SÁÁ gaf út. Þar kemur fram að heildarkostnaður þessara stöðva sé 1,43 milljarðar króna en ríkið greiðir 914 milljónir og er því mismunurinn um 517 milljónir króna. Ekki þarf viðskipta- eða hagfræðigráðu til að gera sér grein fyrir að þetta dæmi virkar ekki lengi. Þó viðurkennir höfundur að svona mál eru vant með farin og engin skyndilausn í boði, annars væri án efa búið að fara hana. Þó er aðgerðarleysi heilbrigðisráðherra til mikilla vonbrigða og vegna þess hefur meðal annars þurft að loka meðferðastöð SÁÁ á Akureyri. Það verður að grípa í taumana núna strax til þess að valda ekki meiri skaða. Höfundur ákvað að leggjast í smá rannsóknarvinnu og lagði inn fyrirspurn til fjármálaráðuneytis (þakka þeim fyrir skjót svör) og fékk tölur yfir tekjur ríkisins á áfengisgjöldum síðastliðin 4 ár og eru þær eftirfarandi:Þykir höfundi frekar rökrétt að tekjur sem skapist af sölu ríkisins á áfengi, fari í áfengis- og vímuefnameðferðir. Enda eru neyslustýrandi skattar einmitt settir í þeim tilgang til þess að lækka neyslu almennings á ákveðinni vöru. Því væri þessum pening lang best varið í það að hjálpa þeim sem þurfa hvað mest á hjálpinni að halda. Ekki er verið að tala um að nota allan peninginn í þennan málaflokk. Grófur útreikningur sýnir okkur það að aðeins þarf 2,9% af þessum tekjustofn til þess að halda meðferðastöðvum gangandi. Það þykir höfundi ekki of mikið að byðja um og væri því peningurinn að fara í nákvæmlega það sem hann á að fara í.Höfundur er nemandi í viðskiptafræði við Háskóla Íslands.
Í órétti en samt í rétti? Bætur fyrir bílslys þegar þú ert sökudólgurinn Bryndís Gyða Michelsen Skoðun
Skoðun Markmið: Fullkomnasta heilbrigðisþjónusta sem tök eru á að veita Steinunn Þórðardóttir skrifar
Skoðun Ein helsta forvörn og grunnstoð samfélagsins er fjölbreytt íþróttastarf Magnús Ingi Ingvarsson skrifar
Skoðun Vöruvæðing íþróttanna og RIG ráðstefnan um snemmbundna afreksvæðingu Daði Rafnsson skrifar
Skoðun Í órétti en samt í rétti? Bætur fyrir bílslys þegar þú ert sökudólgurinn Bryndís Gyða Michelsen skrifar
Í órétti en samt í rétti? Bætur fyrir bílslys þegar þú ert sökudólgurinn Bryndís Gyða Michelsen Skoðun