Bág staða meðferðarstöðva SÁÁ - Hvað er til ráða? Arnar Kjartansson skrifar 13. september 2018 15:15 Ég held að það hafi ekki farið framhjá neinum að meðferðastöðvar SÁÁ hafa verið í slæmri stöðu síðustu ár en ríkið fjármagnar aðeins 2/3 af heildarkostnaði þeirra samkvæmt greinagerð sem að SÁÁ gaf út. Þar kemur fram að heildarkostnaður þessara stöðva sé 1,43 milljarðar króna en ríkið greiðir 914 milljónir og er því mismunurinn um 517 milljónir króna. Ekki þarf viðskipta- eða hagfræðigráðu til að gera sér grein fyrir að þetta dæmi virkar ekki lengi. Þó viðurkennir höfundur að svona mál eru vant með farin og engin skyndilausn í boði, annars væri án efa búið að fara hana. Þó er aðgerðarleysi heilbrigðisráðherra til mikilla vonbrigða og vegna þess hefur meðal annars þurft að loka meðferðastöð SÁÁ á Akureyri. Það verður að grípa í taumana núna strax til þess að valda ekki meiri skaða. Höfundur ákvað að leggjast í smá rannsóknarvinnu og lagði inn fyrirspurn til fjármálaráðuneytis (þakka þeim fyrir skjót svör) og fékk tölur yfir tekjur ríkisins á áfengisgjöldum síðastliðin 4 ár og eru þær eftirfarandi:Þykir höfundi frekar rökrétt að tekjur sem skapist af sölu ríkisins á áfengi, fari í áfengis- og vímuefnameðferðir. Enda eru neyslustýrandi skattar einmitt settir í þeim tilgang til þess að lækka neyslu almennings á ákveðinni vöru. Því væri þessum pening lang best varið í það að hjálpa þeim sem þurfa hvað mest á hjálpinni að halda. Ekki er verið að tala um að nota allan peninginn í þennan málaflokk. Grófur útreikningur sýnir okkur það að aðeins þarf 2,9% af þessum tekjustofn til þess að halda meðferðastöðvum gangandi. Það þykir höfundi ekki of mikið að byðja um og væri því peningurinn að fara í nákvæmlega það sem hann á að fara í.Höfundur er nemandi í viðskiptafræði við Háskóla Íslands. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Heilbrigðismál Mest lesið Land rutt fyrir þúsundir íbúða í Úlfarsárdal Ragnar Þór Ingólfsson Skoðun Hver er þessi Davíð Oddsson? Daði Freyr Ólafsson Skoðun Hvað gerir brjóstakrabbamein að ólæknandi brjóstakrabbameini? Helga Tryggvadóttir,Ólöf Kristjana Bjarnadóttir Skoðun Hugsanlega löglegt, en siðlaust og grimmt — af hundsráni í GOGG Kristinn Ka. Nína Sigríðarson Skoðun „Lánin hækka – framtíðin minnkar“ Sveinn Óskar Sigurðsson Skoðun Dýrmæt þjóðfélagsgerð Eva Björk Valdimarsdóttir Skoðun Tvöföld mismunun kvenna í hópi innflytjenda Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir Skoðun Geymt en ekki gleymt Ástþór Ólafsson Skoðun Tækni og ungmenni: Hvar liggur ábyrgðin og hvað getum við gert? Stefán Þorri Helgason Skoðun Hey Pawels í harðindunum Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Minna tal, meiri uppbygging Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Tvöföld mismunun kvenna í hópi innflytjenda Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Ný nálgun – sama markmið: Heimili fyrir fólkið í borginni Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Geymt en ekki gleymt Ástþór Ólafsson skrifar Skoðun Tækni og ungmenni: Hvar liggur ábyrgðin og hvað getum við gert? Stefán Þorri Helgason skrifar Skoðun Hvað gerir brjóstakrabbamein að ólæknandi brjóstakrabbameini? Helga Tryggvadóttir,Ólöf Kristjana Bjarnadóttir skrifar Skoðun „Lánin hækka – framtíðin minnkar“ Sveinn Óskar Sigurðsson skrifar Skoðun Hey Pawels í harðindunum Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Land rutt fyrir þúsundir íbúða í Úlfarsárdal Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Dýrmæt þjóðfélagsgerð Eva Björk Valdimarsdóttir skrifar Skoðun Hver er þessi Davíð Oddsson? Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Hugsanlega löglegt, en siðlaust og grimmt — af hundsráni í GOGG Kristinn Ka. Nína Sigríðarson skrifar Skoðun Þjóðkirkjan engu svarar – hylur sig í fræðilegri þoku Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Borgarstefna kallar á aðgerðir og fjármagn Ásthildur Sturludóttir skrifar Skoðun Skjáheimsókn getur dimmu í dagsljós breytt Auður Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Eru álverin á Íslandi útlensk? Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Öryggisgæslu í Mjódd, núna, takk fyrir! Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Erum við ennþá hrædd við Davíð Oddsson? Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Saman getum við komið í veg fyrir slag Alma D. Möller skrifar Skoðun Lýðræði eða hópeinelti? Margrét Pétursdóttir,Þórarinn Haraldsson,Þórdís Guðjónsdóttir,Sigurveig Benediktsdóttir skrifar Skoðun Blóðtaka er ekki landbúnaður Guðrún Scheving Thorsteinsson,Rósa Líf Darradóttir skrifar Skoðun Svar til stjórnunarlegs ábyrgðarmanns frá Keflavík Soffía Sigurðardóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin ræðst gegn launafólki og atvinnulausum Finnbjörn A. Hermannson skrifar Skoðun 764/O9A: Kannt þú að vernda barnið á netinu? Anna Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Opinberir starfsmenn kjósa síður áminningarskyldu Ísak Einar Rúnarsson skrifar Skoðun Einkavæðing orkunnar, skattasniðganga og lífeyrissjóðir Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Er gervigreindarprestur trúlaus eða trúaður? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Skattaferðalandið Ísland Björn Ragnarsson skrifar Skoðun Til hamingju Víkingur Heiðar! Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Sjálfbærni með í för – Vegagerðin stígur skref í átt að loftslagsvænni framkvæmdum Hólmfríður Bjarnadóttir skrifar Sjá meira
Ég held að það hafi ekki farið framhjá neinum að meðferðastöðvar SÁÁ hafa verið í slæmri stöðu síðustu ár en ríkið fjármagnar aðeins 2/3 af heildarkostnaði þeirra samkvæmt greinagerð sem að SÁÁ gaf út. Þar kemur fram að heildarkostnaður þessara stöðva sé 1,43 milljarðar króna en ríkið greiðir 914 milljónir og er því mismunurinn um 517 milljónir króna. Ekki þarf viðskipta- eða hagfræðigráðu til að gera sér grein fyrir að þetta dæmi virkar ekki lengi. Þó viðurkennir höfundur að svona mál eru vant með farin og engin skyndilausn í boði, annars væri án efa búið að fara hana. Þó er aðgerðarleysi heilbrigðisráðherra til mikilla vonbrigða og vegna þess hefur meðal annars þurft að loka meðferðastöð SÁÁ á Akureyri. Það verður að grípa í taumana núna strax til þess að valda ekki meiri skaða. Höfundur ákvað að leggjast í smá rannsóknarvinnu og lagði inn fyrirspurn til fjármálaráðuneytis (þakka þeim fyrir skjót svör) og fékk tölur yfir tekjur ríkisins á áfengisgjöldum síðastliðin 4 ár og eru þær eftirfarandi:Þykir höfundi frekar rökrétt að tekjur sem skapist af sölu ríkisins á áfengi, fari í áfengis- og vímuefnameðferðir. Enda eru neyslustýrandi skattar einmitt settir í þeim tilgang til þess að lækka neyslu almennings á ákveðinni vöru. Því væri þessum pening lang best varið í það að hjálpa þeim sem þurfa hvað mest á hjálpinni að halda. Ekki er verið að tala um að nota allan peninginn í þennan málaflokk. Grófur útreikningur sýnir okkur það að aðeins þarf 2,9% af þessum tekjustofn til þess að halda meðferðastöðvum gangandi. Það þykir höfundi ekki of mikið að byðja um og væri því peningurinn að fara í nákvæmlega það sem hann á að fara í.Höfundur er nemandi í viðskiptafræði við Háskóla Íslands.
Hvað gerir brjóstakrabbamein að ólæknandi brjóstakrabbameini? Helga Tryggvadóttir,Ólöf Kristjana Bjarnadóttir Skoðun
Hugsanlega löglegt, en siðlaust og grimmt — af hundsráni í GOGG Kristinn Ka. Nína Sigríðarson Skoðun
Tvöföld mismunun kvenna í hópi innflytjenda Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir Skoðun
Skoðun Tvöföld mismunun kvenna í hópi innflytjenda Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar
Skoðun Tækni og ungmenni: Hvar liggur ábyrgðin og hvað getum við gert? Stefán Þorri Helgason skrifar
Skoðun Hvað gerir brjóstakrabbamein að ólæknandi brjóstakrabbameini? Helga Tryggvadóttir,Ólöf Kristjana Bjarnadóttir skrifar
Skoðun Hugsanlega löglegt, en siðlaust og grimmt — af hundsráni í GOGG Kristinn Ka. Nína Sigríðarson skrifar
Skoðun Lýðræði eða hópeinelti? Margrét Pétursdóttir,Þórarinn Haraldsson,Þórdís Guðjónsdóttir,Sigurveig Benediktsdóttir skrifar
Skoðun Sjálfbærni með í för – Vegagerðin stígur skref í átt að loftslagsvænni framkvæmdum Hólmfríður Bjarnadóttir skrifar
Hvað gerir brjóstakrabbamein að ólæknandi brjóstakrabbameini? Helga Tryggvadóttir,Ólöf Kristjana Bjarnadóttir Skoðun
Hugsanlega löglegt, en siðlaust og grimmt — af hundsráni í GOGG Kristinn Ka. Nína Sigríðarson Skoðun
Tvöföld mismunun kvenna í hópi innflytjenda Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir Skoðun