Kennaranemum fjölgar um tugi prósenta Stefán Ó. Jónsson skrifar 12. september 2018 11:38 Kennaranámið virðist heilla. Vísir/Vilhelm Svo virðist sem áhugi á kennarastarfinu fari vaxandi, ef marka má aðsóknartölur í Háskóla Íslands. Alls munu 86 prósent fleiri hefja nám í leikskólakennarafræðum nú í haust en haustið 2016. Í grunnskólakennarafræði hefur nýnemum fjöglað um 61 prósent á sama tíma. Samkvæmt upplýsingum frá Háskóla Íslands er heildarnemendafjöldinn svipaður og við upphaf síðasta skólaárs, eða á þrettánda þúsund. Endanlegur fjöldi liggur þó ekki fyrir fyrr en síðla októbermánaðar, þegar frestur til til úrskráningar úr námskeiðum og prófum rennur út. Alls hefja 3.400 nýnemar nám í skólanum í ár, en það er 15 prósent aukning fá því í fyrra. Nýnemum fjölgar í flestum deildum fræðasviða skólans. Fjölmennustu námsleiðirnar á bakkalárstigi eru sem fyrr viðskiptafræði og sálfræði en um 240 nemendur hefja nám í þessum greinum í haust. Þá eru rúmlega 250 skráðir til náms í íslensku sem öðru máli, ýmist til grunndiplómu og BA-gráðu. Það eru um 50 fleiri en í fyrra. Að sama skapi hefja tvöfalt fleiri nám við Matvæla- og næringarfræðideild en í fyrra, eða 40 manns. Einnig sækja fleiri í verkfræðigreinar en á síðasta námsári. til að mynda hefja tæplega 110 nám í véla- eða iðnaðarverkfræði og um 60 í rafmagns- og tölvuverkfræði og tæknifræði. Þá eru nýir tölvunarfræðinemar um 150 og 55 hefja nám í hugbúnaðarverkfræði. Skóla - og menntamál Mest lesið Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Erlent Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Innlent Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Erlent Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Innlent Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Innlent Starfsmenn stefna Hval í samvinnu við fyrirtækið Innlent Fleiri fréttir Kalla eftir sérstakri umræðu um málefni skólameistara og framhaldsskóla Bein útsending: Eurovision-ákvörðun og mótmæli í Efstaleiti Tölvuárás á kerfi Grundarheimilanna Úlfar þögull sem gröfin Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Starfsmenn stefna Hval í samvinnu við fyrirtækið Viðgerð á Seyðisfjarðarlínunni muni taka tíma Hvalveiðimenn ætla í hart og örlög Íslands í Eurovision ráðast í dag Róbert vill leiða lista Viðreisnar í borginni Miðflokkurinn ekki undirritað siðareglur og mæting þingmanna sögð frjálsleg Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Slökkviliðsstjóri fer í fullt starf hjá almannavarnanefnd Fer ekki aftur fram fyrir Samfylkinguna Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Nærri 400 leitarbeiðnir vegna 95 týndra barna á árinu Bein útsending: Innflytjendur og samfélagið Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Seyðisfjörður á varaafli eftir rafmagnsleysi í nótt Fjarðarheiði lokuð og óvissustig suðaustantil Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Tvöföldun seldra nefúða á tíu árum: „Maður pantar töluverðar birgðir reglulega“ Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Hyggst reisa nýja flugstöð og festa flugvöllinn í sessi Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Sjá meira
Svo virðist sem áhugi á kennarastarfinu fari vaxandi, ef marka má aðsóknartölur í Háskóla Íslands. Alls munu 86 prósent fleiri hefja nám í leikskólakennarafræðum nú í haust en haustið 2016. Í grunnskólakennarafræði hefur nýnemum fjöglað um 61 prósent á sama tíma. Samkvæmt upplýsingum frá Háskóla Íslands er heildarnemendafjöldinn svipaður og við upphaf síðasta skólaárs, eða á þrettánda þúsund. Endanlegur fjöldi liggur þó ekki fyrir fyrr en síðla októbermánaðar, þegar frestur til til úrskráningar úr námskeiðum og prófum rennur út. Alls hefja 3.400 nýnemar nám í skólanum í ár, en það er 15 prósent aukning fá því í fyrra. Nýnemum fjölgar í flestum deildum fræðasviða skólans. Fjölmennustu námsleiðirnar á bakkalárstigi eru sem fyrr viðskiptafræði og sálfræði en um 240 nemendur hefja nám í þessum greinum í haust. Þá eru rúmlega 250 skráðir til náms í íslensku sem öðru máli, ýmist til grunndiplómu og BA-gráðu. Það eru um 50 fleiri en í fyrra. Að sama skapi hefja tvöfalt fleiri nám við Matvæla- og næringarfræðideild en í fyrra, eða 40 manns. Einnig sækja fleiri í verkfræðigreinar en á síðasta námsári. til að mynda hefja tæplega 110 nám í véla- eða iðnaðarverkfræði og um 60 í rafmagns- og tölvuverkfræði og tæknifræði. Þá eru nýir tölvunarfræðinemar um 150 og 55 hefja nám í hugbúnaðarverkfræði.
Skóla - og menntamál Mest lesið Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Erlent Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Innlent Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Erlent Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Innlent Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Innlent Starfsmenn stefna Hval í samvinnu við fyrirtækið Innlent Fleiri fréttir Kalla eftir sérstakri umræðu um málefni skólameistara og framhaldsskóla Bein útsending: Eurovision-ákvörðun og mótmæli í Efstaleiti Tölvuárás á kerfi Grundarheimilanna Úlfar þögull sem gröfin Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Starfsmenn stefna Hval í samvinnu við fyrirtækið Viðgerð á Seyðisfjarðarlínunni muni taka tíma Hvalveiðimenn ætla í hart og örlög Íslands í Eurovision ráðast í dag Róbert vill leiða lista Viðreisnar í borginni Miðflokkurinn ekki undirritað siðareglur og mæting þingmanna sögð frjálsleg Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Slökkviliðsstjóri fer í fullt starf hjá almannavarnanefnd Fer ekki aftur fram fyrir Samfylkinguna Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Nærri 400 leitarbeiðnir vegna 95 týndra barna á árinu Bein útsending: Innflytjendur og samfélagið Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Seyðisfjörður á varaafli eftir rafmagnsleysi í nótt Fjarðarheiði lokuð og óvissustig suðaustantil Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Tvöföldun seldra nefúða á tíu árum: „Maður pantar töluverðar birgðir reglulega“ Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Hyggst reisa nýja flugstöð og festa flugvöllinn í sessi Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Sjá meira