Bucks sigraði uppgjör toppliðanna | 52 stig frá Klay Thompson Arnar Geir Halldórsson skrifar 30. október 2018 07:30 Klay Thompson minnti rækilega á sig Vísir/Getty Milwaukee Bucks fékk Toronto Raptors í heimsókn í nótt í uppgjöri toppliðanna í NBA körfuboltanum en bæði lið höfðu unnið sex fyrstu leiki síni áður en kom að leiknum í nótt og því ljóst að eitthvað þyrfti undan að láta. Bæði lið léku án sinna skærustu stjörnu þar sem Giannis Antetokounmpo og Kawhi Leonard voru fjarri góðu gamni vegna smávægilegra meiðsla. Bucks vann nokkuð örugglega með fimmtán stiga mun, 124-109, þar sem Ersan Ilyasova var stigahæstur með 19 stig en alls skoruðu sjö leikmenn Bucks yfir 10 stig. Klay Thompson minnti heldur betur á sig eftir að hafa byrjað mótið frekar brösulega en þessi magnaða skytta skoraði 52 stig í öruggum sigri Golden State Warriors á Chicago Bulls. Lokatölur 124-149 fyrir meisturunum sem eru búnir að vinna 7 af fyrstu 8 leikjum sínum. 29 stig, 10 fráköst og 8 stoðsendingar LeBron James dugðu skammt þegar Los Angeles Lakers beið lægri hlut fyrir Minnesota Timberwolves, 124-120. Sama má segja um segja um 31 stig frá Luka Doncic en Dallas Mavericks tapaði fyrir San Antonio Spurs eftir framlengdan leik, 113-108.Úrslit næturinnarIndiana Pacers 93-103 Portland Trail Blazers Philadelphia 76ers 113-92 Atlanta Hawks Miami Heat 113-123 Sacramento Kings New York Knicks 115-96 Brooklyn Nets Chicago Bulls 124-149 Golden State Warriors Milwaukee Bucks 124-109 Toronto Raptors Minnesota Timberwolves 124-120 Los Angeles Lakers San Antonio Spurs 113-108 Dallas Mavericks Denver Nuggets 116-111 New Orleans Pelicans NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sjá meira
Milwaukee Bucks fékk Toronto Raptors í heimsókn í nótt í uppgjöri toppliðanna í NBA körfuboltanum en bæði lið höfðu unnið sex fyrstu leiki síni áður en kom að leiknum í nótt og því ljóst að eitthvað þyrfti undan að láta. Bæði lið léku án sinna skærustu stjörnu þar sem Giannis Antetokounmpo og Kawhi Leonard voru fjarri góðu gamni vegna smávægilegra meiðsla. Bucks vann nokkuð örugglega með fimmtán stiga mun, 124-109, þar sem Ersan Ilyasova var stigahæstur með 19 stig en alls skoruðu sjö leikmenn Bucks yfir 10 stig. Klay Thompson minnti heldur betur á sig eftir að hafa byrjað mótið frekar brösulega en þessi magnaða skytta skoraði 52 stig í öruggum sigri Golden State Warriors á Chicago Bulls. Lokatölur 124-149 fyrir meisturunum sem eru búnir að vinna 7 af fyrstu 8 leikjum sínum. 29 stig, 10 fráköst og 8 stoðsendingar LeBron James dugðu skammt þegar Los Angeles Lakers beið lægri hlut fyrir Minnesota Timberwolves, 124-120. Sama má segja um segja um 31 stig frá Luka Doncic en Dallas Mavericks tapaði fyrir San Antonio Spurs eftir framlengdan leik, 113-108.Úrslit næturinnarIndiana Pacers 93-103 Portland Trail Blazers Philadelphia 76ers 113-92 Atlanta Hawks Miami Heat 113-123 Sacramento Kings New York Knicks 115-96 Brooklyn Nets Chicago Bulls 124-149 Golden State Warriors Milwaukee Bucks 124-109 Toronto Raptors Minnesota Timberwolves 124-120 Los Angeles Lakers San Antonio Spurs 113-108 Dallas Mavericks Denver Nuggets 116-111 New Orleans Pelicans
NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Körfubolti