Hótar lokun „til lengri tíma“ Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 21. desember 2018 19:23 Ef Demókrataflokkurinn kemur ekki til móts við fimm milljarða dala kröfu Trumps mun um fjórðungur stofnana alríkisstjórnarinnar loka að miðnætti í kvöld. Vísir/ap Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur hótað því að loka stofnunum alríkisstjórnarinnar „til lengri tíma“ verði Demókratar ekki við kröfum hans um að fjármagna múrinn sem hann vill að rísi á landamærum Mexíkó og Bandaríkjanna. Þessu hótaði Bandaríkjaforseti í röð tísta sem hann skrifaði í dag en hann fer fram á að samþykkt verði að setja fimm milljarða Bandaríkjadala í verkefnið. Hann sagðist þurfa stuðning Demókrata í þinginu. „Demókratarnir […] munu sennilega greiða atkvæði gegn öruggum landamærum og múrnum jafnvel þrátt fyrir að þeir vita að hann er brýn nauðsyn. Greiði Demókratarnir atkvæði á móti, mun stofnunum alríkisins loka til lengri tíma. Fólkið vill ekki opin landamæri og glæpi!“ ritaði Trump í færslu á Twitter. Trump segir þá einnig að ef Demókrataflokkurinn komi ekki til móts við hann er ljóst að um fjórðungur stofnana alríkisstjórnarinnar mun loka að miðnætti í kvöld. Heimavarnarráðuneytið, stofnanir sem lúta að samgöngumálum, landbúnaði, utanríkismálum og dómsmálum hætta tímabundið starfsemi að því er fram kemur á vef breska ríkisútvarpsins BBC.The Democrats, whose votes we need in the Senate, will probably vote against Border Security and the Wall even though they know it is DESPERATELY NEEDED. If the Dems vote no, there will be a shutdown that will last for a very long time. People don't want Open Borders and Crime!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) December 21, 2018 Bandaríkin Donald Trump Mexíkó Tengdar fréttir Trump neitar að gefa eftir varðandi vegginn Útlit er fyrir að alríkisstofnunum verði lokað eftir að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, neitaði að skrifa undir fjárlagafrumvarp sem öldungadeild Bandaríkjaþings hafði samþykkt. 20. desember 2018 18:48 Krefjast enn fimm milljarða dala til að byggja vegg Ekkert útlit er fyrir lausn á deilu Donald Trump og þingmanna vegna kosningaloforðs hans um að byggja vegg á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó. 17. desember 2018 21:05 Trump og Demókratar reyna að finna lausn á fjárlagadeilu Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, og leiðtogar Demókrataflokksins vinna nú að því að komast hjá því að loka þurfi hluta opinberra stofnanna. 11. desember 2018 12:41 Mest lesið Afþakkaði boð Samherja og fékk 35 milljóna reikning Innlent Galnar nafnabreytingar og dularfull veikindi Innlent Stjórn segir uppbygginguna þrekvirki en frjálsíþróttirnar harma stöðuna Innlent Vöruhúsið ekki hannað af arkitekt Innlent Sagðist þekkja piltana og foreldra þeirra áður en hún braut á þeim Innlent Þorsteinn banaði konu sinni á Akureyri Innlent Féllst á að greiða tugi milljóna vegna áramótaíkveikju á Akranesi Innlent Einkavæðingaráform gætu hrakið Ísrael úr Eurovision Erlent Nýr ráðherra muni leita allra leiða til að ógilda leyfið Innlent Sjóvá bótaskylt vegna slyss á flugslysaæfingu Innlent Fleiri fréttir Einkavæðingaráform gætu hrakið Ísrael úr Eurovision Úsbeki í haldi Rússa grunaður um drápið á Kirillov Mangione ákærður fyrir morðið á forstjóranum Ákærður fyrir sjöunda morðið Útsendarar SBU sagðir hafa ráðið herforingjann af dögum Losnar úr fangelsi og verður ekki framseldur til Japan Viðræður um vopnahlé sagðar á lokametrunum Sakfelling Trumps stendur Morðinginn í Madison var fimmtán ára unglingsstúlka Öflugur skjálfti reið yfir Vanúatú Kanni frekar mögulegar aukaverkanir af notkun Ozempic Rússneskur hershöfðingi sprengdur í loft upp í Moskvu Fjármálaráðherra Kanada segir af sér Þrír látnir eftir skotárás í grunnskóla Sérfræðingi í rannsókn Letby hafi snúist hugur Vantraust á hendur Scholz samþykkt Segir hundruð ef ekki þúsundir látna Fyrsta yfirlýsing Assads: Fer fögrum en ósönnum orðum um sjálfan sig Réttarhöldunum lokið: Bað eiginkonu sína og börn afsökunar Uppljóstrari játar lygar um Joe og Hunter Biden Hanastél á lúxushóteli talið hafa valdið eitrun Stjórnlagadómstóll tekinn til starfa í Suður-Kóreu Vill tvöfalda fjölda fólks á Gólan-hæðum Tólf fundust látin í georgískum skíðabæ Tveir táningar skotnir til bana og þrír særðir Óttast að mörg hundruð muni deyja vegna fellibylsins Chido Rússnesk olíuskip í sjávarháska á Svartahafi Lífið í Damaskus að færast í eðlilegt horf þrátt fyrir árásir Ísraela Ísrael lokar sendiráði sínu á Írlandi Harmleikur í Noregi: Nágrannar höfðu þungar áhyggjur af fjölskyldunni Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur hótað því að loka stofnunum alríkisstjórnarinnar „til lengri tíma“ verði Demókratar ekki við kröfum hans um að fjármagna múrinn sem hann vill að rísi á landamærum Mexíkó og Bandaríkjanna. Þessu hótaði Bandaríkjaforseti í röð tísta sem hann skrifaði í dag en hann fer fram á að samþykkt verði að setja fimm milljarða Bandaríkjadala í verkefnið. Hann sagðist þurfa stuðning Demókrata í þinginu. „Demókratarnir […] munu sennilega greiða atkvæði gegn öruggum landamærum og múrnum jafnvel þrátt fyrir að þeir vita að hann er brýn nauðsyn. Greiði Demókratarnir atkvæði á móti, mun stofnunum alríkisins loka til lengri tíma. Fólkið vill ekki opin landamæri og glæpi!“ ritaði Trump í færslu á Twitter. Trump segir þá einnig að ef Demókrataflokkurinn komi ekki til móts við hann er ljóst að um fjórðungur stofnana alríkisstjórnarinnar mun loka að miðnætti í kvöld. Heimavarnarráðuneytið, stofnanir sem lúta að samgöngumálum, landbúnaði, utanríkismálum og dómsmálum hætta tímabundið starfsemi að því er fram kemur á vef breska ríkisútvarpsins BBC.The Democrats, whose votes we need in the Senate, will probably vote against Border Security and the Wall even though they know it is DESPERATELY NEEDED. If the Dems vote no, there will be a shutdown that will last for a very long time. People don't want Open Borders and Crime!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) December 21, 2018
Bandaríkin Donald Trump Mexíkó Tengdar fréttir Trump neitar að gefa eftir varðandi vegginn Útlit er fyrir að alríkisstofnunum verði lokað eftir að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, neitaði að skrifa undir fjárlagafrumvarp sem öldungadeild Bandaríkjaþings hafði samþykkt. 20. desember 2018 18:48 Krefjast enn fimm milljarða dala til að byggja vegg Ekkert útlit er fyrir lausn á deilu Donald Trump og þingmanna vegna kosningaloforðs hans um að byggja vegg á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó. 17. desember 2018 21:05 Trump og Demókratar reyna að finna lausn á fjárlagadeilu Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, og leiðtogar Demókrataflokksins vinna nú að því að komast hjá því að loka þurfi hluta opinberra stofnanna. 11. desember 2018 12:41 Mest lesið Afþakkaði boð Samherja og fékk 35 milljóna reikning Innlent Galnar nafnabreytingar og dularfull veikindi Innlent Stjórn segir uppbygginguna þrekvirki en frjálsíþróttirnar harma stöðuna Innlent Vöruhúsið ekki hannað af arkitekt Innlent Sagðist þekkja piltana og foreldra þeirra áður en hún braut á þeim Innlent Þorsteinn banaði konu sinni á Akureyri Innlent Féllst á að greiða tugi milljóna vegna áramótaíkveikju á Akranesi Innlent Einkavæðingaráform gætu hrakið Ísrael úr Eurovision Erlent Nýr ráðherra muni leita allra leiða til að ógilda leyfið Innlent Sjóvá bótaskylt vegna slyss á flugslysaæfingu Innlent Fleiri fréttir Einkavæðingaráform gætu hrakið Ísrael úr Eurovision Úsbeki í haldi Rússa grunaður um drápið á Kirillov Mangione ákærður fyrir morðið á forstjóranum Ákærður fyrir sjöunda morðið Útsendarar SBU sagðir hafa ráðið herforingjann af dögum Losnar úr fangelsi og verður ekki framseldur til Japan Viðræður um vopnahlé sagðar á lokametrunum Sakfelling Trumps stendur Morðinginn í Madison var fimmtán ára unglingsstúlka Öflugur skjálfti reið yfir Vanúatú Kanni frekar mögulegar aukaverkanir af notkun Ozempic Rússneskur hershöfðingi sprengdur í loft upp í Moskvu Fjármálaráðherra Kanada segir af sér Þrír látnir eftir skotárás í grunnskóla Sérfræðingi í rannsókn Letby hafi snúist hugur Vantraust á hendur Scholz samþykkt Segir hundruð ef ekki þúsundir látna Fyrsta yfirlýsing Assads: Fer fögrum en ósönnum orðum um sjálfan sig Réttarhöldunum lokið: Bað eiginkonu sína og börn afsökunar Uppljóstrari játar lygar um Joe og Hunter Biden Hanastél á lúxushóteli talið hafa valdið eitrun Stjórnlagadómstóll tekinn til starfa í Suður-Kóreu Vill tvöfalda fjölda fólks á Gólan-hæðum Tólf fundust látin í georgískum skíðabæ Tveir táningar skotnir til bana og þrír særðir Óttast að mörg hundruð muni deyja vegna fellibylsins Chido Rússnesk olíuskip í sjávarháska á Svartahafi Lífið í Damaskus að færast í eðlilegt horf þrátt fyrir árásir Ísraela Ísrael lokar sendiráði sínu á Írlandi Harmleikur í Noregi: Nágrannar höfðu þungar áhyggjur af fjölskyldunni Sjá meira
Trump neitar að gefa eftir varðandi vegginn Útlit er fyrir að alríkisstofnunum verði lokað eftir að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, neitaði að skrifa undir fjárlagafrumvarp sem öldungadeild Bandaríkjaþings hafði samþykkt. 20. desember 2018 18:48
Krefjast enn fimm milljarða dala til að byggja vegg Ekkert útlit er fyrir lausn á deilu Donald Trump og þingmanna vegna kosningaloforðs hans um að byggja vegg á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó. 17. desember 2018 21:05
Trump og Demókratar reyna að finna lausn á fjárlagadeilu Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, og leiðtogar Demókrataflokksins vinna nú að því að komast hjá því að loka þurfi hluta opinberra stofnanna. 11. desember 2018 12:41