Hátt leiguverð í Breiðholti vekur athygli Birgir Olgeirsson skrifar 22. janúar 2019 09:59 Leiguverð hækkaði meira en kaupverð í fyrra. FBL/GVA Leiguverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 8,3 prósent á milli áranna 2017 og 2018 á meðan kaupverð íbúða hækkaði um 5,4 prósent.Þetta kemur fram í Hagsjá Landsbankans en þar segir að á tímabilinu 2011 til 2015 hafi leiguverð hækkað meira en kaupverð milli ára í þrjú skipti. Kaupverðið hefur hækkað meira en fjórum sinum. Alls hefur leiguverðið hækkað um 77,2 prósent á þessum sjö árum og kaupverðið um 95,5 prósent. Meðalhækkun kaupverðs milli ára á þessu tímabili er því 10,1 prósent og meðalhækkun leiguverðs 8,8 prósent. Markverður munur er á leiguverði á höfuðborgarsvæðinu og utan þess. Leiguverð á hvern fermetra fyrir tveggja herbergja íbúðir er nær alls staðar töluvert hærra en á þriggja herbergja íbúðum, nema á Akureyri. Munu á leiguverði tveggja og þriggja herbergja íbúða var mestur á Suðurnesjum og á Suðurlandi, um 30 prósent en er að meðaltali um 20 prósent á öllum svæðum. Hæsta leiguverðið fyrir tveggja herbergja íbúðir var í Breiðholti og hæsta verðið fyrir þriggja herbergja íbúðir í austurhluta Reykjavíkur. Í Hagsjánni er nefnt að hátt leiguverð í Breiðholti veki athygli en sé tekið meðaltal síðustu þriggja mánaða ársins er leiguverð tveggja herbergja íbúða í Breiðholti það lægsta á höfuðborgarsvæðinu. Hagfræðideild Landsbankans leggur áherslu á að um sé að ræða mikla dreifingu á bak við meðaltöl ýmissa stærða á fasteignamarkaði. Þá séu einnig töluverðar sveiflur á milli mælinga í einstökum mánuðir. Þessar aðstæður eigi ekki síður við um leigumarkaðinn en kaup- og sölumarkaðinn. Húsnæðismál Mest lesið Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Viðskipti innlent Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Viðskipti innlent Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Viðskipti innlent „Af hverju fara Hafnfirðingar með stiga í búð?“ Atvinnulíf Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Viðskipti innlent „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Viðskipti innlent Íslandsbanki lækkar vexti Viðskipti innlent Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Fleiri fréttir Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Sjá meira
Leiguverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 8,3 prósent á milli áranna 2017 og 2018 á meðan kaupverð íbúða hækkaði um 5,4 prósent.Þetta kemur fram í Hagsjá Landsbankans en þar segir að á tímabilinu 2011 til 2015 hafi leiguverð hækkað meira en kaupverð milli ára í þrjú skipti. Kaupverðið hefur hækkað meira en fjórum sinum. Alls hefur leiguverðið hækkað um 77,2 prósent á þessum sjö árum og kaupverðið um 95,5 prósent. Meðalhækkun kaupverðs milli ára á þessu tímabili er því 10,1 prósent og meðalhækkun leiguverðs 8,8 prósent. Markverður munur er á leiguverði á höfuðborgarsvæðinu og utan þess. Leiguverð á hvern fermetra fyrir tveggja herbergja íbúðir er nær alls staðar töluvert hærra en á þriggja herbergja íbúðum, nema á Akureyri. Munu á leiguverði tveggja og þriggja herbergja íbúða var mestur á Suðurnesjum og á Suðurlandi, um 30 prósent en er að meðaltali um 20 prósent á öllum svæðum. Hæsta leiguverðið fyrir tveggja herbergja íbúðir var í Breiðholti og hæsta verðið fyrir þriggja herbergja íbúðir í austurhluta Reykjavíkur. Í Hagsjánni er nefnt að hátt leiguverð í Breiðholti veki athygli en sé tekið meðaltal síðustu þriggja mánaða ársins er leiguverð tveggja herbergja íbúða í Breiðholti það lægsta á höfuðborgarsvæðinu. Hagfræðideild Landsbankans leggur áherslu á að um sé að ræða mikla dreifingu á bak við meðaltöl ýmissa stærða á fasteignamarkaði. Þá séu einnig töluverðar sveiflur á milli mælinga í einstökum mánuðir. Þessar aðstæður eigi ekki síður við um leigumarkaðinn en kaup- og sölumarkaðinn.
Húsnæðismál Mest lesið Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Viðskipti innlent Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Viðskipti innlent Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Viðskipti innlent „Af hverju fara Hafnfirðingar með stiga í búð?“ Atvinnulíf Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Viðskipti innlent „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Viðskipti innlent Íslandsbanki lækkar vexti Viðskipti innlent Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Fleiri fréttir Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Sjá meira