Hagnaður Íslandshótela jókst um milljarð Hörður Ægisson skrifar 1. maí 2019 09:00 Davíð Torfi Ólafsson framkvæmdastjóri. Hagnaður af rekstri Íslandshótela, einnar stærstu hótelkeðju landsins, meira en þrefaldaðist í fyrra og var samtals 1.430 milljónir króna borið saman við rúmlega 400 milljónir 2017. Stjórn Íslandshótela, sem er að stærstum hluta í eigu Ólafs D. Torfasonar, stjórnarformanns félagsins, leggur til að greiddur verði arður til hluthafa að fjárhæð 300 milljónir króna. Tekjur Íslandshótela jukust um rúmlega 700 milljónir á síðasta ári og námu samtals 12,1 milljarði króna. Íslandshótel reka sautján hótel um allt land, þar af sex í Reykjavík. Endurmat á fasteignum og lóðum dróst verulega saman milli ára og nam 420 milljónum borið saman við 2,8 milljarða árið áður. Hagnaður fyrir afskriftir, fjármagnsliði og skatta (EBTIDA) nam tæplega 3,4 milljörðum og jókst um rúmlega 400 milljónir. Eignir Íslandshótela voru bókfærðar á nærri 40 milljarða í árslok 2018 og eigið fé var 16,8 milljarðar. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Viðskipti innlent Tuttugu manns sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Þorbirna og Ævar til Pálsson Viðskipti innlent Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent Ólafur Adolfsson eignast apótekið aftur Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Tólf sagt upp á Siglufirði Viðskipti innlent Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Viðskipti innlent S8 selst tvöfalt hraðar en forverarnir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Tuttugu manns sagt upp hjá Play Þorbirna og Ævar til Pálsson Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Sjá meira
Hagnaður af rekstri Íslandshótela, einnar stærstu hótelkeðju landsins, meira en þrefaldaðist í fyrra og var samtals 1.430 milljónir króna borið saman við rúmlega 400 milljónir 2017. Stjórn Íslandshótela, sem er að stærstum hluta í eigu Ólafs D. Torfasonar, stjórnarformanns félagsins, leggur til að greiddur verði arður til hluthafa að fjárhæð 300 milljónir króna. Tekjur Íslandshótela jukust um rúmlega 700 milljónir á síðasta ári og námu samtals 12,1 milljarði króna. Íslandshótel reka sautján hótel um allt land, þar af sex í Reykjavík. Endurmat á fasteignum og lóðum dróst verulega saman milli ára og nam 420 milljónum borið saman við 2,8 milljarða árið áður. Hagnaður fyrir afskriftir, fjármagnsliði og skatta (EBTIDA) nam tæplega 3,4 milljörðum og jókst um rúmlega 400 milljónir. Eignir Íslandshótela voru bókfærðar á nærri 40 milljarða í árslok 2018 og eigið fé var 16,8 milljarðar.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Viðskipti innlent Tuttugu manns sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Þorbirna og Ævar til Pálsson Viðskipti innlent Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent Ólafur Adolfsson eignast apótekið aftur Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Tólf sagt upp á Siglufirði Viðskipti innlent Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Viðskipti innlent S8 selst tvöfalt hraðar en forverarnir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Tuttugu manns sagt upp hjá Play Þorbirna og Ævar til Pálsson Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Sjá meira