Borgin bregðist ekki við athugasemdum Ari Brynjólfsson skrifar 21. maí 2019 06:00 Valgerður Sigurðardóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins. „Maður spyr sig hvers vegna það er ekki brugðist við, sérstaklega í ljósi þess að borgin er alltaf rekin í blússandi hagnaði. Fyrir mér virkar þetta eins og ferlið milli sviða sé ekki nægilega gott,“ segir Valgerður Sigurðardóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins. Í svari skóla- og frístundasviðs við fyrirspurn Valgerðar kemur í ljós að umhverfis- og skipulagssvið hefur ekki brugðist við athugasemdum Heilbrigðiseftirlitsins frá árinu 2018. Í það minnsta er um að ræða 38 starfsstöðvar, 22 leikskóla á 26 starfsstöðvum og 12 grunnskóla. Athugasemdirnar geta verið margþættar, allt frá ábendingum til alvarlegra frávika. Valgerður segir næsta skref að óska eftir upplýsingum um hvaða skóla ræðir og hverjar athugasemdirnar eru. Valgerður óskaði fyrr á árinu eftir sambærilegum upplýsingum um frístundaheimili á vegum borgarinnar. Þar kom í ljós að ekki var búið að bregðast við ábendingum. Ekki náðist tali af Ólöfu Örvarsdóttur, sviðsstjóra umhverfis- og skipulagssviðs, þar sem hún er í útlöndum. Samkvæmt Heilbrigðiseftirlitinu er farið í árlegar eftirlitsferðir, sendar eru ítrekanir þegar um er að ræða alvarlegar ábendingar og skoðað hvort gerðar hafi verið úrbætur í næstu heimsókn Birtist í Fréttablaðinu Borgarstjórn Reykjavík Skóla - og menntamál Mest lesið Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Innlent Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Innlent Umferð beint um Þrengslin í dag Innlent Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Innlent Fleiri fréttir Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gýg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Sjá meira
„Maður spyr sig hvers vegna það er ekki brugðist við, sérstaklega í ljósi þess að borgin er alltaf rekin í blússandi hagnaði. Fyrir mér virkar þetta eins og ferlið milli sviða sé ekki nægilega gott,“ segir Valgerður Sigurðardóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins. Í svari skóla- og frístundasviðs við fyrirspurn Valgerðar kemur í ljós að umhverfis- og skipulagssvið hefur ekki brugðist við athugasemdum Heilbrigðiseftirlitsins frá árinu 2018. Í það minnsta er um að ræða 38 starfsstöðvar, 22 leikskóla á 26 starfsstöðvum og 12 grunnskóla. Athugasemdirnar geta verið margþættar, allt frá ábendingum til alvarlegra frávika. Valgerður segir næsta skref að óska eftir upplýsingum um hvaða skóla ræðir og hverjar athugasemdirnar eru. Valgerður óskaði fyrr á árinu eftir sambærilegum upplýsingum um frístundaheimili á vegum borgarinnar. Þar kom í ljós að ekki var búið að bregðast við ábendingum. Ekki náðist tali af Ólöfu Örvarsdóttur, sviðsstjóra umhverfis- og skipulagssviðs, þar sem hún er í útlöndum. Samkvæmt Heilbrigðiseftirlitinu er farið í árlegar eftirlitsferðir, sendar eru ítrekanir þegar um er að ræða alvarlegar ábendingar og skoðað hvort gerðar hafi verið úrbætur í næstu heimsókn
Birtist í Fréttablaðinu Borgarstjórn Reykjavík Skóla - og menntamál Mest lesið Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Innlent Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Innlent Umferð beint um Þrengslin í dag Innlent Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Innlent Fleiri fréttir Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gýg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Sjá meira