Krefjast afsagnar atvinnumálaráðherra Bandaríkjanna Gígja Hilmarsdóttir skrifar 9. júlí 2019 23:48 Acosta hefur tjáð sig um málið á Twitter og kveðst ánægður að málið skuli vera tekið upp á ný. Háværar raddir eru nú uppi um að Alexander Acosta, atvinnumálaráðherra Bandaríkjanna, segi af sér vegna aðkomu hans að máli Jeffrey Epstein, auðkýfings sem sakaður er um mansal á ungum stúlkum. Þegar Acosta gegndi embætti alríkissaksóknara Miami fyrir tólf árum gerði hann afar umdeilt samkomulag við Epstein. Samkomulagið fól það í sér að Epstein gengist við tveimur vægari brotum og í staðinn voru alríkisákærur, sem hefðu getað þyngt dóm hans til muna, felldar niður. Alríkissaksóknar í New York ákærði Epstein fyrir sambærileg brot um helgina Acosta sagði í þessari viku að samkomulagið sem hann gerði við Epstein, sem gerði það að verkum að hann fékk talsvert vægari dóm, hafi verið besta lausnin á flóknu máli og samkomulag af þessu tagi hafi verið gerð um árabil. Epstein var handtekinn á flugvelli í New Jersey á laugardaginn og ákærður fyrir að misnota ungar stúlkur kynferðislega. „Glæpirnir sem Epstein framdi eru hræðilegir og ég er ánægður að saksóknarar skulu halda áfram með málið í ljósi nýrra sönnunargagna,“ skrifaði Acosta á Twitter síðastliðinn fimmtudag. Jack Scarola, lögmaður nokkurra fórnalamba Epstein segir Acosta eiga eftir að útskýra margt og vísar afsökunum hans á bug. Donald Trump forseti hefur komið Acosta til varnar en hefur engu að síður sagst ætla að „líta á málið“. Bandaríska blaðið Politico segir að Mick Mulvaney, starfsmannastjóri Hvíta hússins, þrýsti nú á Trump að láta Acosta fara vegna máls Epstein. Bandaríkin Donald Trump Jeffrey Epstein Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Innlent Fleiri fréttir Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Sjá meira
Háværar raddir eru nú uppi um að Alexander Acosta, atvinnumálaráðherra Bandaríkjanna, segi af sér vegna aðkomu hans að máli Jeffrey Epstein, auðkýfings sem sakaður er um mansal á ungum stúlkum. Þegar Acosta gegndi embætti alríkissaksóknara Miami fyrir tólf árum gerði hann afar umdeilt samkomulag við Epstein. Samkomulagið fól það í sér að Epstein gengist við tveimur vægari brotum og í staðinn voru alríkisákærur, sem hefðu getað þyngt dóm hans til muna, felldar niður. Alríkissaksóknar í New York ákærði Epstein fyrir sambærileg brot um helgina Acosta sagði í þessari viku að samkomulagið sem hann gerði við Epstein, sem gerði það að verkum að hann fékk talsvert vægari dóm, hafi verið besta lausnin á flóknu máli og samkomulag af þessu tagi hafi verið gerð um árabil. Epstein var handtekinn á flugvelli í New Jersey á laugardaginn og ákærður fyrir að misnota ungar stúlkur kynferðislega. „Glæpirnir sem Epstein framdi eru hræðilegir og ég er ánægður að saksóknarar skulu halda áfram með málið í ljósi nýrra sönnunargagna,“ skrifaði Acosta á Twitter síðastliðinn fimmtudag. Jack Scarola, lögmaður nokkurra fórnalamba Epstein segir Acosta eiga eftir að útskýra margt og vísar afsökunum hans á bug. Donald Trump forseti hefur komið Acosta til varnar en hefur engu að síður sagst ætla að „líta á málið“. Bandaríska blaðið Politico segir að Mick Mulvaney, starfsmannastjóri Hvíta hússins, þrýsti nú á Trump að láta Acosta fara vegna máls Epstein.
Bandaríkin Donald Trump Jeffrey Epstein Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Innlent Fleiri fréttir Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Sjá meira