Dæmt í máli Kristins gegn HR Kristinn Haukur Guðnason skrifar 7. ágúst 2019 06:45 Kristinn Sigurjónsson. Í dag klukkan 14 verður kveðinn upp dómur í máli Kristins Sigurjónssonar gegn Háskólanum í Reykjavík. Kristinn starfaði sem lektor við tækni- og verkfræðideild skólans en var sagt upp störfum vegna ummæla hans um konur í lokuðum Facebook-hóp í október á síðasta ári. Kristinn krefur skólann um tæplega 57 milljónir króna vegna uppsagnarinnar sem hann telur ólögmæta. Stefnan var birt 4. desember og var málið tekið fyrir í héraðsdómi í byrjun júní. „Vandinn er bara að konur reyna alltaf að troða sér þar sem karlmenn vinna, og um leið og þær eru komnar inn, þá byrja þær að eyðileggja hann, því allir karlmennirnir eiga þá að fara að tala, hugsa og hegða sér eins og kerlingar,“ voru meðal ummæla sem höfð voru eftir Kristni í hópnum Karlmennskuspjallið. Eftir fréttaflutning DV um málið var Kristinn boðaður á fund mannauðsstjóra og gefinn kostur á að segja upp ellegar verða sagt upp. Stefnan er byggð á því að Kristinn hafi réttindi opinberra starfsmanna, enda hafi hann starfað hjá Tækniháskólanum fyrir sameiningu við HR. Tiltekið er að Kristinn hafi ekki fengið skriflega áminningu og vísað er í tjáningarfrelsi hans. Birtist í Fréttablaðinu Samfélagsmiðlar Skóla - og menntamál Uppsögn lektors við HR Tengdar fréttir Jón Steinar segir rektor HR fara með tilhæfulausar dylgjur í réttarsal Jón Steinar segir forsvarsmenn HR grípa til eftiráskýringa og ósanninda til að koma höggi á Kristinn Sigurjónsson. 15. júní 2019 19:06 HR ætlar í hart í máli Kristins Sigurjónssonar Skólin hafnar erindi Jóns Steinars lögmanns lektorsins. 24. október 2018 10:57 Nokkrir nemendur við HR fagna ákaft brottrekstri Kristins Lýsa yfir mikilli ánægju með skólastjórnendur Háskóla Reykjavíkur. 12. október 2018 17:02 Rektor HR segir hatur á grundvelli kyns ekki liðið innan skólans Ari Kristinn Jónsson sendir frá sér yfirlýsingu þar sem hann tekur fram að hann ætli ekki að tjá sig um umdeilt mál Kristins Sigurjónssonar. 12. október 2018 10:35 Átti alls ekki von á því að vera rekinn frá HR í kjölfar ummæla á Karlmennskuspjallinu Aðalmeðferð í máli Kristins Sigurjónssonar, fyrrverandi lektors við Háskólann í Reykjavík, gegn skólanum fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 13. júní 2019 13:00 Kristinn krefur HR um 57 milljónir króna Jón Steinar Gunnlaugsson hefur stefnt Ara Kristni Jónssyni rektor HR. 23. nóvember 2018 11:30 Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni á leið til Kanarí-eyja Erlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Sjá meira
Í dag klukkan 14 verður kveðinn upp dómur í máli Kristins Sigurjónssonar gegn Háskólanum í Reykjavík. Kristinn starfaði sem lektor við tækni- og verkfræðideild skólans en var sagt upp störfum vegna ummæla hans um konur í lokuðum Facebook-hóp í október á síðasta ári. Kristinn krefur skólann um tæplega 57 milljónir króna vegna uppsagnarinnar sem hann telur ólögmæta. Stefnan var birt 4. desember og var málið tekið fyrir í héraðsdómi í byrjun júní. „Vandinn er bara að konur reyna alltaf að troða sér þar sem karlmenn vinna, og um leið og þær eru komnar inn, þá byrja þær að eyðileggja hann, því allir karlmennirnir eiga þá að fara að tala, hugsa og hegða sér eins og kerlingar,“ voru meðal ummæla sem höfð voru eftir Kristni í hópnum Karlmennskuspjallið. Eftir fréttaflutning DV um málið var Kristinn boðaður á fund mannauðsstjóra og gefinn kostur á að segja upp ellegar verða sagt upp. Stefnan er byggð á því að Kristinn hafi réttindi opinberra starfsmanna, enda hafi hann starfað hjá Tækniháskólanum fyrir sameiningu við HR. Tiltekið er að Kristinn hafi ekki fengið skriflega áminningu og vísað er í tjáningarfrelsi hans.
Birtist í Fréttablaðinu Samfélagsmiðlar Skóla - og menntamál Uppsögn lektors við HR Tengdar fréttir Jón Steinar segir rektor HR fara með tilhæfulausar dylgjur í réttarsal Jón Steinar segir forsvarsmenn HR grípa til eftiráskýringa og ósanninda til að koma höggi á Kristinn Sigurjónsson. 15. júní 2019 19:06 HR ætlar í hart í máli Kristins Sigurjónssonar Skólin hafnar erindi Jóns Steinars lögmanns lektorsins. 24. október 2018 10:57 Nokkrir nemendur við HR fagna ákaft brottrekstri Kristins Lýsa yfir mikilli ánægju með skólastjórnendur Háskóla Reykjavíkur. 12. október 2018 17:02 Rektor HR segir hatur á grundvelli kyns ekki liðið innan skólans Ari Kristinn Jónsson sendir frá sér yfirlýsingu þar sem hann tekur fram að hann ætli ekki að tjá sig um umdeilt mál Kristins Sigurjónssonar. 12. október 2018 10:35 Átti alls ekki von á því að vera rekinn frá HR í kjölfar ummæla á Karlmennskuspjallinu Aðalmeðferð í máli Kristins Sigurjónssonar, fyrrverandi lektors við Háskólann í Reykjavík, gegn skólanum fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 13. júní 2019 13:00 Kristinn krefur HR um 57 milljónir króna Jón Steinar Gunnlaugsson hefur stefnt Ara Kristni Jónssyni rektor HR. 23. nóvember 2018 11:30 Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni á leið til Kanarí-eyja Erlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Sjá meira
Jón Steinar segir rektor HR fara með tilhæfulausar dylgjur í réttarsal Jón Steinar segir forsvarsmenn HR grípa til eftiráskýringa og ósanninda til að koma höggi á Kristinn Sigurjónsson. 15. júní 2019 19:06
HR ætlar í hart í máli Kristins Sigurjónssonar Skólin hafnar erindi Jóns Steinars lögmanns lektorsins. 24. október 2018 10:57
Nokkrir nemendur við HR fagna ákaft brottrekstri Kristins Lýsa yfir mikilli ánægju með skólastjórnendur Háskóla Reykjavíkur. 12. október 2018 17:02
Rektor HR segir hatur á grundvelli kyns ekki liðið innan skólans Ari Kristinn Jónsson sendir frá sér yfirlýsingu þar sem hann tekur fram að hann ætli ekki að tjá sig um umdeilt mál Kristins Sigurjónssonar. 12. október 2018 10:35
Átti alls ekki von á því að vera rekinn frá HR í kjölfar ummæla á Karlmennskuspjallinu Aðalmeðferð í máli Kristins Sigurjónssonar, fyrrverandi lektors við Háskólann í Reykjavík, gegn skólanum fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 13. júní 2019 13:00
Kristinn krefur HR um 57 milljónir króna Jón Steinar Gunnlaugsson hefur stefnt Ara Kristni Jónssyni rektor HR. 23. nóvember 2018 11:30