Sex hræ talin vera enn í fjörunni Nadine Guðrún Yaghi skrifar 4. ágúst 2019 12:15 Frá aðgerðum á vettvangi. Víkurfréttir Enn er talið að sex hræ grindhvala séu í fjörunni í Garði en björgunarsveitarmönnum tókst að losa átta hræ í gær. Hræin voru dregin langt út á sjó þar sem stungið var á maga þeirra og þeim sökkt. Stefnt er að því að reyna klára að losa hræin í dag.Um fimmtíu grindhvalir strönduðu í fjörunni við Útskálakirkju í Garði á föstudagskvöld. Hátt í hundrað björgunarsveitarmenn héldu hvölunum votum og var svo unnið að því að losa þá eftir að flæddi að. Um þrjátíu dýrum var bjargað en á annan tug drápust. Í gærkvöldi hófst vinna við að reyna losa hræ þeirra sem ekki tókst að bjarga út á haf. Bergný Sævarsdóttir, staðgengill bæjarstjóra hjá Suðurnesjabæ, segir að fyrstu aðgerðir hafi gengið vel. „Menn voru að störfum í gær og langt fram á nótt og náðu allavega að draga út átta hræ. Það er eitthvað á reiki hvað það eru mörg hræ eftir í fjörunni. Eitthvað af hræjunum losnuðu af sjálfsdáðum, þannig að þau fóru sjálf á flot og við gætum búist við því að þau skiluðu sér aftur á land," segir Bergný. Hún útskýrir að björgunarsveitarmenn hafi dregið hræin langt út á sjó. „Þar sem stungið var á magann á þeim og þeim sökkt,“ segir Bergný. Talið er að sex hræ séu enn í fjörunni. „Við munum funda aftur á eftir að meta stöðuna. Björgunarsveitarmenn munu skoða hvort þeir haldi áfram seinna í dag og í kvöld og svo þurfum við að meta hvort það verði eitthvað eftir sem við þurfum að láta urða," segir Bergný Sævarsdóttir, staðgengill bæjarstjóra hjá Suðurnesjabæ. Dýr Suðurnesjabær Mest lesið Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Hlýnar um helgina Veður Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Fleiri fréttir Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Sjá meira
Enn er talið að sex hræ grindhvala séu í fjörunni í Garði en björgunarsveitarmönnum tókst að losa átta hræ í gær. Hræin voru dregin langt út á sjó þar sem stungið var á maga þeirra og þeim sökkt. Stefnt er að því að reyna klára að losa hræin í dag.Um fimmtíu grindhvalir strönduðu í fjörunni við Útskálakirkju í Garði á föstudagskvöld. Hátt í hundrað björgunarsveitarmenn héldu hvölunum votum og var svo unnið að því að losa þá eftir að flæddi að. Um þrjátíu dýrum var bjargað en á annan tug drápust. Í gærkvöldi hófst vinna við að reyna losa hræ þeirra sem ekki tókst að bjarga út á haf. Bergný Sævarsdóttir, staðgengill bæjarstjóra hjá Suðurnesjabæ, segir að fyrstu aðgerðir hafi gengið vel. „Menn voru að störfum í gær og langt fram á nótt og náðu allavega að draga út átta hræ. Það er eitthvað á reiki hvað það eru mörg hræ eftir í fjörunni. Eitthvað af hræjunum losnuðu af sjálfsdáðum, þannig að þau fóru sjálf á flot og við gætum búist við því að þau skiluðu sér aftur á land," segir Bergný. Hún útskýrir að björgunarsveitarmenn hafi dregið hræin langt út á sjó. „Þar sem stungið var á magann á þeim og þeim sökkt,“ segir Bergný. Talið er að sex hræ séu enn í fjörunni. „Við munum funda aftur á eftir að meta stöðuna. Björgunarsveitarmenn munu skoða hvort þeir haldi áfram seinna í dag og í kvöld og svo þurfum við að meta hvort það verði eitthvað eftir sem við þurfum að láta urða," segir Bergný Sævarsdóttir, staðgengill bæjarstjóra hjá Suðurnesjabæ.
Dýr Suðurnesjabær Mest lesið Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Hlýnar um helgina Veður Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Fleiri fréttir Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Sjá meira