Arnar Pétursson tekur við kvennalandsliðinu í handbolta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. ágúst 2019 13:00 Arnar ásamt Guðmundi B. Ólafssyni, formanni HSÍ. mynd/hsí Handknattleiksamband Íslands var ekki lengi að finna eftirmann Axels Stefánssonar en tilkynnt var í gær að Axel hætti með kvennalandsliðið eftir þriggja ára starf. Arnar Pétursson tók við íslenska kvennalandsliðinu í dag en hann var kynntur á blaðamannafundi hjá HSÍ í Arion banka. Arnar gerir tveggja ára samning við Handknattsleikssambandið en fulltrúar HSÍ höfðu fyrst samband við hann á föstudaginn var. Arnar hefur náð frábærum árangri sem þjálfari karlaliðs ÍBV en hann gerði liðið að Íslandsmeisturum árið 2014 ásamt Gunnari Magnússyni og ÍBV-liðið vann síðan alla þrjá titlana í boði undir stjórn Arnars veturinn 2017 til 2018. Arnar Pétursson hætti sem þjálfari ÍBV eftir meistaratímabilið 2017-18 og þjálfaði ekki lið á síðustu leiktíð. Hann stimplaði sig hins vegar inn sem sérfræðingur í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport. Fyrsta verkefni Arnars verður undankeppni EM 2020 sem hefst í haust en þar eru íslensku stelpurnar í riðli með Frakklandi, Króatíu og Tyrklandi. Fyrstu tveir leikirnir fara fram í lok september og eru það útileikur á móti Króatíu og heimaleikur á móti Frakklandi. Handbolti Íslenski handboltinn Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Fleiri fréttir Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Ýmir sneri aftur í góðum sigri Sjá meira
Handknattleiksamband Íslands var ekki lengi að finna eftirmann Axels Stefánssonar en tilkynnt var í gær að Axel hætti með kvennalandsliðið eftir þriggja ára starf. Arnar Pétursson tók við íslenska kvennalandsliðinu í dag en hann var kynntur á blaðamannafundi hjá HSÍ í Arion banka. Arnar gerir tveggja ára samning við Handknattsleikssambandið en fulltrúar HSÍ höfðu fyrst samband við hann á föstudaginn var. Arnar hefur náð frábærum árangri sem þjálfari karlaliðs ÍBV en hann gerði liðið að Íslandsmeisturum árið 2014 ásamt Gunnari Magnússyni og ÍBV-liðið vann síðan alla þrjá titlana í boði undir stjórn Arnars veturinn 2017 til 2018. Arnar Pétursson hætti sem þjálfari ÍBV eftir meistaratímabilið 2017-18 og þjálfaði ekki lið á síðustu leiktíð. Hann stimplaði sig hins vegar inn sem sérfræðingur í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport. Fyrsta verkefni Arnars verður undankeppni EM 2020 sem hefst í haust en þar eru íslensku stelpurnar í riðli með Frakklandi, Króatíu og Tyrklandi. Fyrstu tveir leikirnir fara fram í lok september og eru það útileikur á móti Króatíu og heimaleikur á móti Frakklandi.
Handbolti Íslenski handboltinn Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Fleiri fréttir Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Ýmir sneri aftur í góðum sigri Sjá meira