VR fer í hart gegn smálánafyrirtækjum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 14. ágúst 2019 22:39 Ragnar Þór Ingólfsson, formaður Verslunarmannafélags Reykjavíkur. Fréttablaðið/Sigtryggur Ari Stjórn VR samþykkti í kvöld að fara í samstarf með Neytendasamtökunum til þess að berjast gegn smálánum og harkalegum innheimtuaðgerðum þeim tengdum. VR mun meðal annars leggja út fyrir kostnaði vegna lögfræðivinnu í tengslum við baráttu gegn ólögmætri innheimtu smálánafyrirtækja. Neytendasamtökin hafa að undanförnu staðið í mikilli baráttu við félagið Almenna innheimta sem innheimt hefur skuldir fyrir smálánafyrirtækið. Hafa samtökin meðal annars kallað eftir því að innheimtuaðgerðir félagsins verið skoðar. Nú hyggst VR standa við hlið Neytendasamtakanna í þessari baráttu. „Við munum bæði leggja fram lögfræðiaðstoð til þess að kanna réttarstöðu þessara einstaklinga gagnvart innheimtufyrirtækinu Almenn innheimta, gagnvart Sparisjóði Strandamanna og fjármálafyrirtækjum sem skuldfæra af reikningum fólks upphæðir sem eru langt umfram það sem var gefin í upphafi og síðan með fjárstuðningi til að taka á móti fólki og halda utan um þau mál sem koma inn til Neytendasamtakanna,“ segir Ragnar í samtali við Vísi.Heimasíða smálánafyrirtækisins Hraðpeninga.FBL/ValliVerkefnið snúist um að hvetja þá sem tekið hafi smálán að greiða ekki af lánunum nema fyrir liggi skýr sundurliðun á höfuðstól og öðrum kostnaði þannig að hægt sé að tryggja það að fólk sé ekki að greiða umfram löglegan kostnað við þessi lán. „Það virðist vera þannig í okkar samfélagi að þessi skítabusiness fái að þrífast óáreittir þrátt fyrir tilraunir samtaka eins og Neytendasamtakanna til að reyna að kalla fram einhverja réttarbót fyrir þá sem lenda í vítahring þessara lána,“ segir Ragnar Þór.Fyrst og fremst að styðja við baráttu Neytendasamtakanna Neytendasamtökin hafa sakað Almenna innheimtu um að neita viðskiptavinum um sundurliðun á lánum og að ekki hafi verið látið af innheimtu ólögregla lána. Í fréttatilkynningu sögðust fyrr í sumar Neytendasamtökin „standa ráðþrota gagnvart þessu framferði.“ VR stígur nú inn til þess að létta Neytendasamtökunum undir. „Við erum fyrst og fremst að styðja við baráttu Neytendasamtakanna sem eru að mörgu leyti fjársvelt í svona málum sem koma upp og geta kostað umtalsverða fjármuni að fara með svona mál fyrir dómstóla, senda stefnur eða fá lögbann. Sérstaklega þar sem samtökin ráðstafa því litla fjármagni sem þau hafa í að halda út kjarnastarfsemi og því lítið svigrúm til að fara í fullum krafi í önnur mál.“ Smálán Tengdar fréttir „Neytendasamtökin telja fullreynt að höfða til samvisku Gísla Kr. Björnssonar“ Neytendasamtökin hafa fengið sig fullsödd af lögmanninum Gísla Kr. Björnssyni sökum fullyrðinga hans um framgöngu Almennrar innheimtu ehf., sem samtökin segja að standist ekki skoðun. 31. júlí 2019 11:35 Almenn innheimta með málið í skoðun Í yfirlýsingu Neytendasamtakanna segir að til félagsins streymi enn ábendingar og fyrirspurnir frá fólki sem tekið hafi smálán sem séu í innheimtu hjá Almennri innheimtu. 1. ágúst 2019 08:00 Munu fylgjast grannt með innheimtu smálána Umboðsmaður skuldara hefur langa reynslu af smálánum, í fyrra og árið á undan hefur meira en helmingur sem þangað leitar glímt við sligandi smálánaskuldir. 27. júlí 2019 07:30 Neytendasamtökin krefjast tafarlauss endurútreiknings smálána Í fréttatilkynningu frá Neytendasamtökunum er farið fram á að Almenn innheimta ehf. stöðvi innheimtu og láti umboðsmann skuldara fá öll nauðsynleg gögn og segja mjög hafa skort á upplýsingagjöf frá Almennri innheimtu efh. til lántakenda. Meira en helmingur þeirra sem leituðu til Umboðsmanns skuldara í fyrra höfðu tekið smálán. 26. júlí 2019 12:16 Mest lesið Indó ríður á vaðið Neytendur „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Viðskipti innlent Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Samstarf Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Viðskipti innlent Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Sjá meira
Stjórn VR samþykkti í kvöld að fara í samstarf með Neytendasamtökunum til þess að berjast gegn smálánum og harkalegum innheimtuaðgerðum þeim tengdum. VR mun meðal annars leggja út fyrir kostnaði vegna lögfræðivinnu í tengslum við baráttu gegn ólögmætri innheimtu smálánafyrirtækja. Neytendasamtökin hafa að undanförnu staðið í mikilli baráttu við félagið Almenna innheimta sem innheimt hefur skuldir fyrir smálánafyrirtækið. Hafa samtökin meðal annars kallað eftir því að innheimtuaðgerðir félagsins verið skoðar. Nú hyggst VR standa við hlið Neytendasamtakanna í þessari baráttu. „Við munum bæði leggja fram lögfræðiaðstoð til þess að kanna réttarstöðu þessara einstaklinga gagnvart innheimtufyrirtækinu Almenn innheimta, gagnvart Sparisjóði Strandamanna og fjármálafyrirtækjum sem skuldfæra af reikningum fólks upphæðir sem eru langt umfram það sem var gefin í upphafi og síðan með fjárstuðningi til að taka á móti fólki og halda utan um þau mál sem koma inn til Neytendasamtakanna,“ segir Ragnar í samtali við Vísi.Heimasíða smálánafyrirtækisins Hraðpeninga.FBL/ValliVerkefnið snúist um að hvetja þá sem tekið hafi smálán að greiða ekki af lánunum nema fyrir liggi skýr sundurliðun á höfuðstól og öðrum kostnaði þannig að hægt sé að tryggja það að fólk sé ekki að greiða umfram löglegan kostnað við þessi lán. „Það virðist vera þannig í okkar samfélagi að þessi skítabusiness fái að þrífast óáreittir þrátt fyrir tilraunir samtaka eins og Neytendasamtakanna til að reyna að kalla fram einhverja réttarbót fyrir þá sem lenda í vítahring þessara lána,“ segir Ragnar Þór.Fyrst og fremst að styðja við baráttu Neytendasamtakanna Neytendasamtökin hafa sakað Almenna innheimtu um að neita viðskiptavinum um sundurliðun á lánum og að ekki hafi verið látið af innheimtu ólögregla lána. Í fréttatilkynningu sögðust fyrr í sumar Neytendasamtökin „standa ráðþrota gagnvart þessu framferði.“ VR stígur nú inn til þess að létta Neytendasamtökunum undir. „Við erum fyrst og fremst að styðja við baráttu Neytendasamtakanna sem eru að mörgu leyti fjársvelt í svona málum sem koma upp og geta kostað umtalsverða fjármuni að fara með svona mál fyrir dómstóla, senda stefnur eða fá lögbann. Sérstaklega þar sem samtökin ráðstafa því litla fjármagni sem þau hafa í að halda út kjarnastarfsemi og því lítið svigrúm til að fara í fullum krafi í önnur mál.“
Smálán Tengdar fréttir „Neytendasamtökin telja fullreynt að höfða til samvisku Gísla Kr. Björnssonar“ Neytendasamtökin hafa fengið sig fullsödd af lögmanninum Gísla Kr. Björnssyni sökum fullyrðinga hans um framgöngu Almennrar innheimtu ehf., sem samtökin segja að standist ekki skoðun. 31. júlí 2019 11:35 Almenn innheimta með málið í skoðun Í yfirlýsingu Neytendasamtakanna segir að til félagsins streymi enn ábendingar og fyrirspurnir frá fólki sem tekið hafi smálán sem séu í innheimtu hjá Almennri innheimtu. 1. ágúst 2019 08:00 Munu fylgjast grannt með innheimtu smálána Umboðsmaður skuldara hefur langa reynslu af smálánum, í fyrra og árið á undan hefur meira en helmingur sem þangað leitar glímt við sligandi smálánaskuldir. 27. júlí 2019 07:30 Neytendasamtökin krefjast tafarlauss endurútreiknings smálána Í fréttatilkynningu frá Neytendasamtökunum er farið fram á að Almenn innheimta ehf. stöðvi innheimtu og láti umboðsmann skuldara fá öll nauðsynleg gögn og segja mjög hafa skort á upplýsingagjöf frá Almennri innheimtu efh. til lántakenda. Meira en helmingur þeirra sem leituðu til Umboðsmanns skuldara í fyrra höfðu tekið smálán. 26. júlí 2019 12:16 Mest lesið Indó ríður á vaðið Neytendur „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Viðskipti innlent Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Samstarf Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Viðskipti innlent Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Sjá meira
„Neytendasamtökin telja fullreynt að höfða til samvisku Gísla Kr. Björnssonar“ Neytendasamtökin hafa fengið sig fullsödd af lögmanninum Gísla Kr. Björnssyni sökum fullyrðinga hans um framgöngu Almennrar innheimtu ehf., sem samtökin segja að standist ekki skoðun. 31. júlí 2019 11:35
Almenn innheimta með málið í skoðun Í yfirlýsingu Neytendasamtakanna segir að til félagsins streymi enn ábendingar og fyrirspurnir frá fólki sem tekið hafi smálán sem séu í innheimtu hjá Almennri innheimtu. 1. ágúst 2019 08:00
Munu fylgjast grannt með innheimtu smálána Umboðsmaður skuldara hefur langa reynslu af smálánum, í fyrra og árið á undan hefur meira en helmingur sem þangað leitar glímt við sligandi smálánaskuldir. 27. júlí 2019 07:30
Neytendasamtökin krefjast tafarlauss endurútreiknings smálána Í fréttatilkynningu frá Neytendasamtökunum er farið fram á að Almenn innheimta ehf. stöðvi innheimtu og láti umboðsmann skuldara fá öll nauðsynleg gögn og segja mjög hafa skort á upplýsingagjöf frá Almennri innheimtu efh. til lántakenda. Meira en helmingur þeirra sem leituðu til Umboðsmanns skuldara í fyrra höfðu tekið smálán. 26. júlí 2019 12:16