Grísirnir Glóð og Gná hafa lokið störfum Andri Eysteinsson skrifar 25. ágúst 2019 22:52 Glóð eða Gná svalar þorstanum á heitu sumarkvöldi. Vísir/Andri Grísirnir Glóð og Gná sem kætt hafa Bolvíkinga á milli þess sem þær hafa unnið starf sitt, að éta upp kerfil, hafa lokið þjónustu sinni við bæinn og hefur verið fundið nýtt heimili. Bæjarstjóri Bolungarvíkur, Jón Páll Hreinsson, greinir frá þessu á Instagramsíðu bæjarstjóra Bolungarvíkur. Um var að ræða tilraunaverkefni Bolungarvíkur í samstarfi við Náttúrustofu Vestfjarða. Voru grísirnir fengnir til þess að éta kerfil í bænum en kerfilinn hefur verið mikil plága í Bolungarvík. Heimili grísanna var í sunnanverðum Hólnum, rétt fyrir neðan Hólskirkju. Bæjarstjórinn greinir frá því að Glóð og Gná hafi fengið heimili á bóndabæ í Ísafjarðardjúpi eftir að hafa sinnt störfum sínum af mikilli prýði. View this post on Instagram #Repost @baejarstjorinn (@get_repost) ・・・ Gná og Glóð yfirgáfu Bolungarvík í dag. Þær fengu frábært heimili á bóndabæ inní ísafjarðardjúpi og munu án efa una hag sínum vel þar. Bolungarvík þakkar fyrir veitta þjónustu! #bolungarvík #fogurervikin #umhverfisatak #Westfjords #Iceland A post shared by Bolungarvík (@bolungarvik) on Aug 25, 2019 at 3:42pm PDT Bolungarvík Dýr Garðyrkja Tengdar fréttir Grísirnir mættir í Bolungarvík Bolvíkingar tóku í gærkvöldi á móti nýjustu íbúum sveitarfélagsins. Um er að ræða nafnlausu grísina tvo sem til stendur að beita á kerfil í bæjarlandinu. 14. júní 2019 13:27 Mest lesið Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Vonskuveður framundan Innlent Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Innlent Hellisheiði opin á ný Innlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Innlent Fleiri fréttir Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Lítið sem ekkert flug framundan Vilhjálmur stýrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis Gagnrýna að einkarekstri leikskóla hafi verið haldið frá bæjarstjórn Þorsteinn Skúli tekur formannsslaginn Sjá meira
Grísirnir Glóð og Gná sem kætt hafa Bolvíkinga á milli þess sem þær hafa unnið starf sitt, að éta upp kerfil, hafa lokið þjónustu sinni við bæinn og hefur verið fundið nýtt heimili. Bæjarstjóri Bolungarvíkur, Jón Páll Hreinsson, greinir frá þessu á Instagramsíðu bæjarstjóra Bolungarvíkur. Um var að ræða tilraunaverkefni Bolungarvíkur í samstarfi við Náttúrustofu Vestfjarða. Voru grísirnir fengnir til þess að éta kerfil í bænum en kerfilinn hefur verið mikil plága í Bolungarvík. Heimili grísanna var í sunnanverðum Hólnum, rétt fyrir neðan Hólskirkju. Bæjarstjórinn greinir frá því að Glóð og Gná hafi fengið heimili á bóndabæ í Ísafjarðardjúpi eftir að hafa sinnt störfum sínum af mikilli prýði. View this post on Instagram #Repost @baejarstjorinn (@get_repost) ・・・ Gná og Glóð yfirgáfu Bolungarvík í dag. Þær fengu frábært heimili á bóndabæ inní ísafjarðardjúpi og munu án efa una hag sínum vel þar. Bolungarvík þakkar fyrir veitta þjónustu! #bolungarvík #fogurervikin #umhverfisatak #Westfjords #Iceland A post shared by Bolungarvík (@bolungarvik) on Aug 25, 2019 at 3:42pm PDT
Bolungarvík Dýr Garðyrkja Tengdar fréttir Grísirnir mættir í Bolungarvík Bolvíkingar tóku í gærkvöldi á móti nýjustu íbúum sveitarfélagsins. Um er að ræða nafnlausu grísina tvo sem til stendur að beita á kerfil í bæjarlandinu. 14. júní 2019 13:27 Mest lesið Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Vonskuveður framundan Innlent Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Innlent Hellisheiði opin á ný Innlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Innlent Fleiri fréttir Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Lítið sem ekkert flug framundan Vilhjálmur stýrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis Gagnrýna að einkarekstri leikskóla hafi verið haldið frá bæjarstjórn Þorsteinn Skúli tekur formannsslaginn Sjá meira
Grísirnir mættir í Bolungarvík Bolvíkingar tóku í gærkvöldi á móti nýjustu íbúum sveitarfélagsins. Um er að ræða nafnlausu grísina tvo sem til stendur að beita á kerfil í bæjarlandinu. 14. júní 2019 13:27