Alexander Petersson gefur aftur kost á sér í íslenska landsliðið: Þessir 28 mega spila á EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. desember 2019 14:53 Alexander Petersson hefur gert góða hluti með Rhein-Neckar Lowen síðustu árin. vísir/getty Alexander Petersson verður væntanlega með á Evrópumótinu í handbolta í janúar því hann hefur gefið aftur kost á sér í íslenska landsliðið. Landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson hefur valið þá 28 leikmenn sem koma til greina á EM í janúar. Það er gaman að sjá Alexander Petersson aftur í íslenska landsliðinu en hann hefur ekki gefið kost á sér síðan á EM 2016. Alexander hefur skorað 694 mörk í 173 landsleikjum fyrir Ísland. Stefán Rafn Sigurmannsson hornamaður er meiddur og ekki í hópnum. Rúnar Kárason er þess utan enn í kuldanum. Kári Kristján Kristjánsson er í hópnum og gæti farið út. Aron Rafn Eðvarðsson og Björgvin Páll Gústavsson koma einnig til greina í markvarðarstöðurnar. Ómar Ingi Magnússon er meiddur og ekki á lista en þar er hins vegar Gísli Þorgeir Kristjánsson sem er líka að glíma við meiðsli.Eftirfarandi leikmenn eru í 28 manna hópnum: Markmenn: Aron Rafn Eðvarðsson Hamburg 84/6 Ágúst Elí Björgvinsson IK Sävehof 31/0 Björgvin Páll Gústavsson Skjern 221/13 Viktor Gísli Hallgrímsson GOG 9/0Vinstra horn: Bjarki Már Elísson Lemgo 63/141 Guðjón Valur Sigurðsson PSG 356/1853 Oddur Grétarsson Balingen-Weilstetten 18/31Vinstri skytta: Aron Pálmarsson Barcelona 141/553 Elvar Ásgeirsson TVB 1898 Stuttgart 0/0 Ólafur Andrés Guðmundsson Kristianstad 115/215Miðjumenn: Elvar Örn Jónsson Skjern 26/80 Gísli Þorgeir Kristjánsson Kiel 23/31 Haukur Þrastarson Selfoss 12/15 Janus Daði Smárason Aalborg 37/41Hægri skytta: Alexander Petersson Rhein-Neckar Lowen 173/694 Kristján Örn Kristjánsson ÍBV 7/13 Teitur Örn Einarsson Kristianstad 18/18 Viggó Kristjánsson Wetzlar 2/3Hægra horn: Arnór Þór Gunnarsson Bergischer 105/311 Óðinn Þór Ríkharðsson GOG 13/42 Sigvaldi Björn Guðjónsson Elverum 20/37Línumenn: Arnar Freyr Arnarsson GOG 45/65 Elliði Snær Viðarsson ÍBV 6/4 Kári Kristján Kristjánsson ÍBV 137/162 Sveinn Jóhannsson SönderjyskE 7/14 Ýmir Örn Gíslason Valur 33/14Varnarmenn: Daníel Þór Ingason Ribe Esbjerg 30/9 Ólafur Gústafsson Kolding 43/48 Æfingar liðsins hefjast 22. desember næstkomandi og mun landsliðið æfa hér heima milli jóla og nýárs og allt þar til það heldur til Þýskalands 3. janúar. Þar munu strákarnir okkar leika gegn Þjóðverjum í Mannheim þann 4. janúar. Eftir vináttuleikinn gegn Þjóðverjum kemur liðið aftur heim og æfir þar allt þar til liðið fer á EM þann 9. janúar. Fyrsti leikur liðsins á EM verður laugardaginn 11. janúar gegn Dönum í Malmö. EM 2020 í handbolta Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnar tekur aftur við Haukum „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik „Það dugar yfirleitt til að spila handboltaleik“ Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Aldís Ásta og félagar fóru illa með liðið fyrir neðan þær í töflunni Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Sjá meira
Alexander Petersson verður væntanlega með á Evrópumótinu í handbolta í janúar því hann hefur gefið aftur kost á sér í íslenska landsliðið. Landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson hefur valið þá 28 leikmenn sem koma til greina á EM í janúar. Það er gaman að sjá Alexander Petersson aftur í íslenska landsliðinu en hann hefur ekki gefið kost á sér síðan á EM 2016. Alexander hefur skorað 694 mörk í 173 landsleikjum fyrir Ísland. Stefán Rafn Sigurmannsson hornamaður er meiddur og ekki í hópnum. Rúnar Kárason er þess utan enn í kuldanum. Kári Kristján Kristjánsson er í hópnum og gæti farið út. Aron Rafn Eðvarðsson og Björgvin Páll Gústavsson koma einnig til greina í markvarðarstöðurnar. Ómar Ingi Magnússon er meiddur og ekki á lista en þar er hins vegar Gísli Þorgeir Kristjánsson sem er líka að glíma við meiðsli.Eftirfarandi leikmenn eru í 28 manna hópnum: Markmenn: Aron Rafn Eðvarðsson Hamburg 84/6 Ágúst Elí Björgvinsson IK Sävehof 31/0 Björgvin Páll Gústavsson Skjern 221/13 Viktor Gísli Hallgrímsson GOG 9/0Vinstra horn: Bjarki Már Elísson Lemgo 63/141 Guðjón Valur Sigurðsson PSG 356/1853 Oddur Grétarsson Balingen-Weilstetten 18/31Vinstri skytta: Aron Pálmarsson Barcelona 141/553 Elvar Ásgeirsson TVB 1898 Stuttgart 0/0 Ólafur Andrés Guðmundsson Kristianstad 115/215Miðjumenn: Elvar Örn Jónsson Skjern 26/80 Gísli Þorgeir Kristjánsson Kiel 23/31 Haukur Þrastarson Selfoss 12/15 Janus Daði Smárason Aalborg 37/41Hægri skytta: Alexander Petersson Rhein-Neckar Lowen 173/694 Kristján Örn Kristjánsson ÍBV 7/13 Teitur Örn Einarsson Kristianstad 18/18 Viggó Kristjánsson Wetzlar 2/3Hægra horn: Arnór Þór Gunnarsson Bergischer 105/311 Óðinn Þór Ríkharðsson GOG 13/42 Sigvaldi Björn Guðjónsson Elverum 20/37Línumenn: Arnar Freyr Arnarsson GOG 45/65 Elliði Snær Viðarsson ÍBV 6/4 Kári Kristján Kristjánsson ÍBV 137/162 Sveinn Jóhannsson SönderjyskE 7/14 Ýmir Örn Gíslason Valur 33/14Varnarmenn: Daníel Þór Ingason Ribe Esbjerg 30/9 Ólafur Gústafsson Kolding 43/48 Æfingar liðsins hefjast 22. desember næstkomandi og mun landsliðið æfa hér heima milli jóla og nýárs og allt þar til það heldur til Þýskalands 3. janúar. Þar munu strákarnir okkar leika gegn Þjóðverjum í Mannheim þann 4. janúar. Eftir vináttuleikinn gegn Þjóðverjum kemur liðið aftur heim og æfir þar allt þar til liðið fer á EM þann 9. janúar. Fyrsti leikur liðsins á EM verður laugardaginn 11. janúar gegn Dönum í Malmö.
EM 2020 í handbolta Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnar tekur aftur við Haukum „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik „Það dugar yfirleitt til að spila handboltaleik“ Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Aldís Ásta og félagar fóru illa með liðið fyrir neðan þær í töflunni Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Sjá meira