Manafort færður í stofufangelsi Samúel Karl Ólason skrifar 13. maí 2020 14:02 Paul Manafort, fyrrverandi kosningastjóri Donald Trump. AP/Seth Wenig Paul Manafort, fyrrverandi framkvæmdastjóra forsetaframboðs Donald Trump, hefur verið færður í stofufangelsi vegna faraldurs nýju kórónuveirunnar. Hann var dæmdur í sjö ára fangelsi vegna Rússarannsóknarinnar svokölluðu en mun sitja út refsingu sína í stofufangelsi. AP fréttaveitan segir að lögmenn Manafort hafi leitað til fangelsisyfirvalda og farið fram á að Manafort yrði færður í stofufangelsi. Þá vegna þess hve viðkvæmur hann er gagnvart Covid-19 sökum aldurs og undirliggjandi veikinda. Manafort var fluttur á sjúkrahús í desember vegna hjartaveikinda. Hann er 71 árs gamall. Manafort var meðal þeirra fyrstu sem voru ákærðir í Rússarannsókninni. Hann var sakfelldur árið 2018 og játaði brot í öðru máli í Washington DC. Hann var meðal annars dæmdur fyrir banka- og skattsvik. Seinna málið sneri að stöfum hans fyrir stjórnmálaflokka og menn í Úkraínu sem hann gerði ekki grein fyrir. Minnst 2.818 fangar í alríkisfangelsum Bandaríkjanna hafa greinst með Covid-19 og 2652 starfsmenn fangelsisyfirvalda. Fimmtíu fangar hafa dáið. Frá 26. mars hafa rúmlega 2.400 fangar verið færðir í stofufangelsi. Búið er að samþykkja beiðnir frá 1.200 föngum til viðbótar. Enginn hefur þó greinst með Covid-19 í sjúkrahúsinu sem Manafort hefur afplánað í. Michael Cohen, fyrrverandi einkalögmaður Trump til margra ára, hefur einnig verið færður í stofufangelsi. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Donald Trump Rússarannsóknin Mest lesið Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent Witkoff fundar með Selenskí Erlent Fleiri fréttir Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Sjá meira
Paul Manafort, fyrrverandi framkvæmdastjóra forsetaframboðs Donald Trump, hefur verið færður í stofufangelsi vegna faraldurs nýju kórónuveirunnar. Hann var dæmdur í sjö ára fangelsi vegna Rússarannsóknarinnar svokölluðu en mun sitja út refsingu sína í stofufangelsi. AP fréttaveitan segir að lögmenn Manafort hafi leitað til fangelsisyfirvalda og farið fram á að Manafort yrði færður í stofufangelsi. Þá vegna þess hve viðkvæmur hann er gagnvart Covid-19 sökum aldurs og undirliggjandi veikinda. Manafort var fluttur á sjúkrahús í desember vegna hjartaveikinda. Hann er 71 árs gamall. Manafort var meðal þeirra fyrstu sem voru ákærðir í Rússarannsókninni. Hann var sakfelldur árið 2018 og játaði brot í öðru máli í Washington DC. Hann var meðal annars dæmdur fyrir banka- og skattsvik. Seinna málið sneri að stöfum hans fyrir stjórnmálaflokka og menn í Úkraínu sem hann gerði ekki grein fyrir. Minnst 2.818 fangar í alríkisfangelsum Bandaríkjanna hafa greinst með Covid-19 og 2652 starfsmenn fangelsisyfirvalda. Fimmtíu fangar hafa dáið. Frá 26. mars hafa rúmlega 2.400 fangar verið færðir í stofufangelsi. Búið er að samþykkja beiðnir frá 1.200 föngum til viðbótar. Enginn hefur þó greinst með Covid-19 í sjúkrahúsinu sem Manafort hefur afplánað í. Michael Cohen, fyrrverandi einkalögmaður Trump til margra ára, hefur einnig verið færður í stofufangelsi.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Donald Trump Rússarannsóknin Mest lesið Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent Witkoff fundar með Selenskí Erlent Fleiri fréttir Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Sjá meira