Tilkynning um spor á Skaga líklega ekki eftir hvítabjörn Sylvía Hall skrifar 16. apríl 2020 22:16 Lögreglan fór og kannaði spor sem tilkynnt var um á laugardag. Á sunnudag var svo leitað á snjósleðum en ekkert benti til þess að hvítabjörn hafi verið á svæðinu. Vísir/Getty Töluverð umræða um mögulegan hvítabjörn á vestanverðum Skaga nærri Skagaströnd hefur sprottið upp undanfarna daga. Lögreglunni á Norðurlandi vestra hefur ekki borist tilkynning í kvöld en á laugardagskvöld var tilkynnt um möguleg spor eftir hvítabjörn. Eftir leit á svæðinu fannst ekkert sem benti til þess að hvítabjörn eða annað bjarndýr hafi verið á ferli. Sjá einnig: Saga hvítabjarna hér á landi óblíð „Lögreglan fór og skoðaði þetta og það var ljóst að þessi spor voru nokkurra daga gömul, örugglega frá því á þriðjudaginn í síðustu viku. Þau voru mjög ógreinileg, það var ekki nokkur leið að sjá hvað þetta var – hvort þetta væru spor eftir björn eða eitthvað annað dýr,“ segir Stefán Vagn Stefánsson yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Norðurlandi vestra í samtali við Vísi. Á sunnudag var svo farið á snjósleðum upp á Skagaheiði til þess að kanna aðstæður nánar. Þar hafi ekkert bent til þess að bjarndýr væri á svæðinu. „Það er nú þannig að við fáum alltaf reglulega tilkynningar á Norðurlandi vestra um það að það hafi sést slóðir eða grunur um að hvítabirnir séu að ganga á land, í langflestum tilfellum er það eitthvað sem á ekki stoð í raunveruleikanum sem betur fer. Það virðist vera að þetta sé slíkt mál,“ segir Stefán að lokum. Dýr Skagaströnd Lögreglumál Ísbirnir Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Fleiri fréttir Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sjá meira
Töluverð umræða um mögulegan hvítabjörn á vestanverðum Skaga nærri Skagaströnd hefur sprottið upp undanfarna daga. Lögreglunni á Norðurlandi vestra hefur ekki borist tilkynning í kvöld en á laugardagskvöld var tilkynnt um möguleg spor eftir hvítabjörn. Eftir leit á svæðinu fannst ekkert sem benti til þess að hvítabjörn eða annað bjarndýr hafi verið á ferli. Sjá einnig: Saga hvítabjarna hér á landi óblíð „Lögreglan fór og skoðaði þetta og það var ljóst að þessi spor voru nokkurra daga gömul, örugglega frá því á þriðjudaginn í síðustu viku. Þau voru mjög ógreinileg, það var ekki nokkur leið að sjá hvað þetta var – hvort þetta væru spor eftir björn eða eitthvað annað dýr,“ segir Stefán Vagn Stefánsson yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Norðurlandi vestra í samtali við Vísi. Á sunnudag var svo farið á snjósleðum upp á Skagaheiði til þess að kanna aðstæður nánar. Þar hafi ekkert bent til þess að bjarndýr væri á svæðinu. „Það er nú þannig að við fáum alltaf reglulega tilkynningar á Norðurlandi vestra um það að það hafi sést slóðir eða grunur um að hvítabirnir séu að ganga á land, í langflestum tilfellum er það eitthvað sem á ekki stoð í raunveruleikanum sem betur fer. Það virðist vera að þetta sé slíkt mál,“ segir Stefán að lokum.
Dýr Skagaströnd Lögreglumál Ísbirnir Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Fleiri fréttir Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sjá meira