Áhættugreining Landspítalans komin í hendur ráðherra Birgir Olgeirsson skrifar 25. maí 2020 13:39 Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra ræðir málin við Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra. Vísir/Vilhelm Heilbrigðisráðherra hefur fengið áhættugreiningu Landspítalans í hendurnar. Þá á verkefnahópur um veiruskimanir á landamærunum að skila fyrstu niðurstöðum í dag. Stjórnvöld kynntu í mánuðinum áætlun um að stefna að opnun landsins fyrir ferðamönnum eigi síðar en 15. júní og að sú tilraun standi yfir í tvær vikur. Árangur þess mun síðan ákvarða framhaldið. Margt þarf að ganga upp svo það geti orðið. Áhættugreining Landspítalans, hvort hann þoli yfir höfuð aukið álag sem gæti fylgt ferðamönnum ef þeir bera smit til landsins, lá ekki fyrir þegar stjórnvöld kynntu þessa stefnu sína. Þá var öll útfærsla á hvernig á að skima fyrir kórónuveirunni á landamærunum óútfærð. Til að mynda liggur ekki fyrir hve mikill kostnaðurinn á að vera á hvert próf á að vera. Í skipunarbréfi heilbrigðisráðherra kom fram að kostnaðurinn við hvert próf mætti ekki vera hærri en 50 þúsund krónur. Verkefnahópurinn þarf einnig að greina hvaða kröfur þarf að gera til vottorða frá öðrum löndum sem eiga að sýna fram á að sá farþegi sem framvísar þeim hafi myndað mótefni fyrir kórónuveirunni. Þegar ráðherra hefur fengið bæði áhættugreininguna og fyrstu tillögur verkefnahópsins mun hann setjast yfir það með sóttvarnalækni og næstu skref ákveðin. Landspítalinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Fleiri fréttir Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Sjá meira
Heilbrigðisráðherra hefur fengið áhættugreiningu Landspítalans í hendurnar. Þá á verkefnahópur um veiruskimanir á landamærunum að skila fyrstu niðurstöðum í dag. Stjórnvöld kynntu í mánuðinum áætlun um að stefna að opnun landsins fyrir ferðamönnum eigi síðar en 15. júní og að sú tilraun standi yfir í tvær vikur. Árangur þess mun síðan ákvarða framhaldið. Margt þarf að ganga upp svo það geti orðið. Áhættugreining Landspítalans, hvort hann þoli yfir höfuð aukið álag sem gæti fylgt ferðamönnum ef þeir bera smit til landsins, lá ekki fyrir þegar stjórnvöld kynntu þessa stefnu sína. Þá var öll útfærsla á hvernig á að skima fyrir kórónuveirunni á landamærunum óútfærð. Til að mynda liggur ekki fyrir hve mikill kostnaðurinn á að vera á hvert próf á að vera. Í skipunarbréfi heilbrigðisráðherra kom fram að kostnaðurinn við hvert próf mætti ekki vera hærri en 50 þúsund krónur. Verkefnahópurinn þarf einnig að greina hvaða kröfur þarf að gera til vottorða frá öðrum löndum sem eiga að sýna fram á að sá farþegi sem framvísar þeim hafi myndað mótefni fyrir kórónuveirunni. Þegar ráðherra hefur fengið bæði áhættugreininguna og fyrstu tillögur verkefnahópsins mun hann setjast yfir það með sóttvarnalækni og næstu skref ákveðin.
Landspítalinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Fleiri fréttir Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Sjá meira