Náði myndbandi af harkalegum bardaga tveggja karra Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 22. júní 2020 13:16 Skjáskot úr myndbandinu. Mynd/Skjáskot Hlynur Vigfús Björnsson, íbúi á Bíldudal varð vitni að ansi ójöfnum leik í gærmorgun þegar karri, karlkyns rjúpa, gekk hreinlega frá öðrum karra í garðinum hjá Hlyni. Hlynur birti myndband af lokametrum bardagans í Facebook-hópnum Skotveiðispjallið en líkt og sjá má á meðfylgjandi myndbandi gekk sigurvegarinn ansi hart fram í bardaganum, raunar svo hart fram að hann gekk að hinum dauðum. „Ég hef aldrei upplifað svona sjón áður,“ segir Hlynur í samtali við Vísi en hann vaknaði við sérkennileg hljóð fyrir utan svefnherbergisgluggann í gærmorgun. Voru það karrarnir tveir í hatrömum bardaga. „Þá voru þeir búnir að vera í bardaga áður en ég kíkti út. Þá teygði ég mig nú í símann en ég hélt að þetta væri nú ekki að ganga svona langt. Svo lá hann bara eftir,“ segir Hlynur. Líkt og sjá má á myndbandinu er fiður úti um allt í garðinum við upphaf myndbandsins, og því má reikna að bardaginn hafi staðið yfir í dágóða stund áður en Hlynur varð var við bardagann. „Þetta var eins og vígvöllur,“ segir Hlynur. Sem fyrr segir segist hann aldrei hafa séð viðlíka hegðun áður hjá rjúpu, þrátt fyrir að hafa stundað rjúpuveiðar í aldarfjórðung. Telur Hlynur líklegt að bardaginn hafi snúist um að annar þeirra hafi verið að verja óðalið sitt í grennd við heimili hans. Dýr Vesturbyggð Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Fleiri fréttir Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Sjá meira
Hlynur Vigfús Björnsson, íbúi á Bíldudal varð vitni að ansi ójöfnum leik í gærmorgun þegar karri, karlkyns rjúpa, gekk hreinlega frá öðrum karra í garðinum hjá Hlyni. Hlynur birti myndband af lokametrum bardagans í Facebook-hópnum Skotveiðispjallið en líkt og sjá má á meðfylgjandi myndbandi gekk sigurvegarinn ansi hart fram í bardaganum, raunar svo hart fram að hann gekk að hinum dauðum. „Ég hef aldrei upplifað svona sjón áður,“ segir Hlynur í samtali við Vísi en hann vaknaði við sérkennileg hljóð fyrir utan svefnherbergisgluggann í gærmorgun. Voru það karrarnir tveir í hatrömum bardaga. „Þá voru þeir búnir að vera í bardaga áður en ég kíkti út. Þá teygði ég mig nú í símann en ég hélt að þetta væri nú ekki að ganga svona langt. Svo lá hann bara eftir,“ segir Hlynur. Líkt og sjá má á myndbandinu er fiður úti um allt í garðinum við upphaf myndbandsins, og því má reikna að bardaginn hafi staðið yfir í dágóða stund áður en Hlynur varð var við bardagann. „Þetta var eins og vígvöllur,“ segir Hlynur. Sem fyrr segir segist hann aldrei hafa séð viðlíka hegðun áður hjá rjúpu, þrátt fyrir að hafa stundað rjúpuveiðar í aldarfjórðung. Telur Hlynur líklegt að bardaginn hafi snúist um að annar þeirra hafi verið að verja óðalið sitt í grennd við heimili hans.
Dýr Vesturbyggð Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Fleiri fréttir Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Sjá meira