24 milljörðum lakari staða en gert var ráð fyrir Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 20. júlí 2020 10:55 Ríkissjóður stendur verr en gert var ráð fyrir. Vísir/vilhelm Heildarafkoma ríkissjóðs var neikvæð um 39 milljarða króna í fyrra sem er um 24 milljörðum lakari niðurstaða en endurskoðuð áætlun ársins gerði ráð fyrir. Þetta kemur fram í endurskoðuðum ríkisreikningi fyrir árið 2019 sem Fjársýslan birti á dögunum og Hagsjá Landsbankans fjallar um í dag. Fjárlög ársins 2019 gerðu ráð fyrir að heildarafkoma yrði jákvæð um 29 milljarða og því hefur oðið til neikvæður munur upp á tæpa 70 milljarða miðað við fjárlög. Landsbankinn segir að greinilega megi sjá sjá á ríkisreikningi ársins 2019 að tekið var að þyngja á í hagkerfinu. Bankinn bendir á að árin tvö á undan hafi lokaniðurstaða ríkisreiknings verið í góðu samræmi við samþykkt fjárlög en í fyrra var róðurinn greinilega orðinn þyngri. Þá segir að erfitt sé að gera samskonar samanburð fyrir árin á undan þar sem stöðugleikaframlög og álíka óreglulegir þættir höfðu mikil áhrif á lokauppgjör ríkissjóðs, segir í Hagsjá Landsbankans sem bætir við að heildarskuldir ríkissjóða eins og þær birtast í efnahagsreikningi hafi um síðustu áramót verið um 1.920 milljarðar og höfðu þá hækkað um tuttugu prósent milli ára að nafnvirði. Efnahagsmál Mest lesið Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Gísli Rafn til Rauða krossins Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Eiga von á um 10 þúsund gestum Viðskipti innlent Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent Fleiri fréttir Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Sjá meira
Heildarafkoma ríkissjóðs var neikvæð um 39 milljarða króna í fyrra sem er um 24 milljörðum lakari niðurstaða en endurskoðuð áætlun ársins gerði ráð fyrir. Þetta kemur fram í endurskoðuðum ríkisreikningi fyrir árið 2019 sem Fjársýslan birti á dögunum og Hagsjá Landsbankans fjallar um í dag. Fjárlög ársins 2019 gerðu ráð fyrir að heildarafkoma yrði jákvæð um 29 milljarða og því hefur oðið til neikvæður munur upp á tæpa 70 milljarða miðað við fjárlög. Landsbankinn segir að greinilega megi sjá sjá á ríkisreikningi ársins 2019 að tekið var að þyngja á í hagkerfinu. Bankinn bendir á að árin tvö á undan hafi lokaniðurstaða ríkisreiknings verið í góðu samræmi við samþykkt fjárlög en í fyrra var róðurinn greinilega orðinn þyngri. Þá segir að erfitt sé að gera samskonar samanburð fyrir árin á undan þar sem stöðugleikaframlög og álíka óreglulegir þættir höfðu mikil áhrif á lokauppgjör ríkissjóðs, segir í Hagsjá Landsbankans sem bætir við að heildarskuldir ríkissjóða eins og þær birtast í efnahagsreikningi hafi um síðustu áramót verið um 1.920 milljarðar og höfðu þá hækkað um tuttugu prósent milli ára að nafnvirði.
Efnahagsmál Mest lesið Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Gísli Rafn til Rauða krossins Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Eiga von á um 10 þúsund gestum Viðskipti innlent Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent Fleiri fréttir Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Sjá meira