Fertugur Alexander í fantaformi eftir hléið Sindri Sverrisson skrifar 25. júlí 2020 09:30 Alexander Petersson á æfingu með Löwen í vikunni. mynd/@alexanderpetersson32 Alexander Petersson varð fertugur fyrr í þessum mánuði en heldur ótrauður áfram á handboltavellinum og hóf í vikunni æfingar fyrir komandi tímabil í Þýskalandi. Alexander hefur leikið sem atvinnumaður í Þýskalandi í 17 ár, eða frá því að hann yfirgaf Gróttu/KR árið 2003. Hann hefur leikið með einu besta liði Þýskalands, Rhein-Neckar Löwen, frá árinu 2012 en liðið varð í 5. sæti deildarinnar á síðustu leiktíð sem ekki tókst þó að klára vegna kórónuveirufaraldursins. Ekki er annað að sjá en að Alexander hafi hugsað vel um líkamann á meðan á hléinu frá handboltavellinum stóð en hann birti myndir frá fyrstu æfingum Löwen á Instagram-síðu sinni í vikunni. Allt er fertugum fært og ljóst að Alexander, sem sneri aftur í íslenska landsliðið á EM í janúar og stóð fyrir sínu, ætlar að láta til sín taka í vetur. View this post on Instagram First training Fun to see all my teammates again #rnl #1team1ziel #summer @sorlibinder A post shared by Alexander Petersson (@alexanderpetersson32) on Jul 20, 2020 at 9:14am PDT Tveir Íslendingar leika með Löwen í vetur því þar er einnig Ýmir Örn Gíslason sem kom til félagsins eftir EM og stimplaði sig inn í efstu deild Þýskalands, þá 22 ára gamall. View this post on Instagram Let's go guy's , we have long preseason ahead #rnl #1team1ziel #sun #heat #work A post shared by Alexander Petersson (@alexanderpetersson32) on Jul 22, 2020 at 12:21pm PDT Þýski handboltinn Handbolti Mest lesið Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Handbolti „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Enski boltinn „Við eigum að skammast okkar“ Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur Körfubolti Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Handbolti Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Fótbolti Tiger Woods sleit hásin Golf Dagskráin: Komast Hákon og félagar í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar? Sport Fleiri fréttir Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Aldís Ásta og félagar fóru illa með liðið fyrir neðan þær í töflunni Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Jóhannes Berg fer til Arnórs í Danmörku Ekki hættur í þjálfun Sænsku meistararnir fá Elínu inn sem fyrsta kost: „Mjög fínn kostur“ Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Haukur flottur í sigri á liði Gumma Gumm í Meistaradeildinni Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Gunnar kveður og Stefán tekur við Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Sjá meira
Alexander Petersson varð fertugur fyrr í þessum mánuði en heldur ótrauður áfram á handboltavellinum og hóf í vikunni æfingar fyrir komandi tímabil í Þýskalandi. Alexander hefur leikið sem atvinnumaður í Þýskalandi í 17 ár, eða frá því að hann yfirgaf Gróttu/KR árið 2003. Hann hefur leikið með einu besta liði Þýskalands, Rhein-Neckar Löwen, frá árinu 2012 en liðið varð í 5. sæti deildarinnar á síðustu leiktíð sem ekki tókst þó að klára vegna kórónuveirufaraldursins. Ekki er annað að sjá en að Alexander hafi hugsað vel um líkamann á meðan á hléinu frá handboltavellinum stóð en hann birti myndir frá fyrstu æfingum Löwen á Instagram-síðu sinni í vikunni. Allt er fertugum fært og ljóst að Alexander, sem sneri aftur í íslenska landsliðið á EM í janúar og stóð fyrir sínu, ætlar að láta til sín taka í vetur. View this post on Instagram First training Fun to see all my teammates again #rnl #1team1ziel #summer @sorlibinder A post shared by Alexander Petersson (@alexanderpetersson32) on Jul 20, 2020 at 9:14am PDT Tveir Íslendingar leika með Löwen í vetur því þar er einnig Ýmir Örn Gíslason sem kom til félagsins eftir EM og stimplaði sig inn í efstu deild Þýskalands, þá 22 ára gamall. View this post on Instagram Let's go guy's , we have long preseason ahead #rnl #1team1ziel #sun #heat #work A post shared by Alexander Petersson (@alexanderpetersson32) on Jul 22, 2020 at 12:21pm PDT
Þýski handboltinn Handbolti Mest lesið Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Handbolti „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Enski boltinn „Við eigum að skammast okkar“ Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur Körfubolti Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Handbolti Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Fótbolti Tiger Woods sleit hásin Golf Dagskráin: Komast Hákon og félagar í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar? Sport Fleiri fréttir Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Aldís Ásta og félagar fóru illa með liðið fyrir neðan þær í töflunni Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Jóhannes Berg fer til Arnórs í Danmörku Ekki hættur í þjálfun Sænsku meistararnir fá Elínu inn sem fyrsta kost: „Mjög fínn kostur“ Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Haukur flottur í sigri á liði Gumma Gumm í Meistaradeildinni Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Gunnar kveður og Stefán tekur við Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Sjá meira