Geimfararnir lentir í Mexíkóflóa Kristín Ólafsdóttir skrifar 2. ágúst 2020 19:11 Geimfar SpaceX lendir í Mexíkóflóa nú á sjöunda tímanum. Vísir/AP Bandarísku geimfararnir Doug Hurley og Bob Behnken lentu nú á sjöunda tímanum á jörðu eftir tveggja mánaða dvöl í Alþjóðlegu geimstöðunni. Lendingarstaðurinn var Mexíkóflói, rétt sunnan við borgina Pensacola í Flórída og formlegur lendingartími 18:45 að íslenskum tíma. Lending Hurley og Behnken er talin marka ákveðin kaflaskil í bandarískri geimferðasögu. Ferð geimfaranna er sú fyrsta sem farin er út í geim með einkafyrirtæki, í þessu tilviki SpaceX. Þá er um að ræða fyrsta mannaða geimferðin undir bandarískum fána síðan árið 2011. Bob Behnken, Chris Cassidy og Doug Hurley í viðtali á föstudag frá Alþjóðlegu geimstöðinni.Vísir/AP Björgunarmenn vinna nú að því að tryggja að geimfar þeirra Hurley og Behnken sé öruggt. Því verður svo lyft upp úr sjónum og geimfararnir geta þá komist út. Þeim verður því næst komið undir læknishendur og að henni lokinni fara þeir með þyrlu í land. Fylgst var með heimferð geimfaranna í beinni útsendingu NASA, Geimferðarstofnunar Bandaríkjanna. Hana má enn nálgast í spilaranum hér að neðan. SpaceX Geimurinn Bandaríkin Tengdar fréttir Bein útsending: Geimfarar SpaceX snúa aftur til jarðar Áætluð lending er klukkan 18:40 að íslenskum tíma. 2. ágúst 2020 16:39 Geimfarar stefna aftur til jarðar í SpaceX-ferju Tveir bandarískir geimfarar sem voru þeir fyrstu til að fara út í geim með einkafyrirtækinu SpaceX eru lagðir af stað heim til jarðar frá Alþjóðlegu geimstöðinni. 2. ágúst 2020 09:02 Starship nú í forgangi hjá SpaceX Starfsmenn fyrirtækisins SpaceX munu ekki sitja auðum höndum, þó þeir hafi náð þeim merka árangri fyrir rúmri viku síðan að vera fyrsta einkafyrirtækið til að skjóta mönnum út í geim. Nú verður þróun Starship-geimfarsins sett í forgang hjá fyrirtækinu. 8. júní 2020 13:35 Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Fleiri fréttir Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Sjá meira
Bandarísku geimfararnir Doug Hurley og Bob Behnken lentu nú á sjöunda tímanum á jörðu eftir tveggja mánaða dvöl í Alþjóðlegu geimstöðunni. Lendingarstaðurinn var Mexíkóflói, rétt sunnan við borgina Pensacola í Flórída og formlegur lendingartími 18:45 að íslenskum tíma. Lending Hurley og Behnken er talin marka ákveðin kaflaskil í bandarískri geimferðasögu. Ferð geimfaranna er sú fyrsta sem farin er út í geim með einkafyrirtæki, í þessu tilviki SpaceX. Þá er um að ræða fyrsta mannaða geimferðin undir bandarískum fána síðan árið 2011. Bob Behnken, Chris Cassidy og Doug Hurley í viðtali á föstudag frá Alþjóðlegu geimstöðinni.Vísir/AP Björgunarmenn vinna nú að því að tryggja að geimfar þeirra Hurley og Behnken sé öruggt. Því verður svo lyft upp úr sjónum og geimfararnir geta þá komist út. Þeim verður því næst komið undir læknishendur og að henni lokinni fara þeir með þyrlu í land. Fylgst var með heimferð geimfaranna í beinni útsendingu NASA, Geimferðarstofnunar Bandaríkjanna. Hana má enn nálgast í spilaranum hér að neðan.
SpaceX Geimurinn Bandaríkin Tengdar fréttir Bein útsending: Geimfarar SpaceX snúa aftur til jarðar Áætluð lending er klukkan 18:40 að íslenskum tíma. 2. ágúst 2020 16:39 Geimfarar stefna aftur til jarðar í SpaceX-ferju Tveir bandarískir geimfarar sem voru þeir fyrstu til að fara út í geim með einkafyrirtækinu SpaceX eru lagðir af stað heim til jarðar frá Alþjóðlegu geimstöðinni. 2. ágúst 2020 09:02 Starship nú í forgangi hjá SpaceX Starfsmenn fyrirtækisins SpaceX munu ekki sitja auðum höndum, þó þeir hafi náð þeim merka árangri fyrir rúmri viku síðan að vera fyrsta einkafyrirtækið til að skjóta mönnum út í geim. Nú verður þróun Starship-geimfarsins sett í forgang hjá fyrirtækinu. 8. júní 2020 13:35 Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Fleiri fréttir Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Sjá meira
Bein útsending: Geimfarar SpaceX snúa aftur til jarðar Áætluð lending er klukkan 18:40 að íslenskum tíma. 2. ágúst 2020 16:39
Geimfarar stefna aftur til jarðar í SpaceX-ferju Tveir bandarískir geimfarar sem voru þeir fyrstu til að fara út í geim með einkafyrirtækinu SpaceX eru lagðir af stað heim til jarðar frá Alþjóðlegu geimstöðinni. 2. ágúst 2020 09:02
Starship nú í forgangi hjá SpaceX Starfsmenn fyrirtækisins SpaceX munu ekki sitja auðum höndum, þó þeir hafi náð þeim merka árangri fyrir rúmri viku síðan að vera fyrsta einkafyrirtækið til að skjóta mönnum út í geim. Nú verður þróun Starship-geimfarsins sett í forgang hjá fyrirtækinu. 8. júní 2020 13:35