Segir koma vel til greina að hækka skimunargjaldið Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 14. ágúst 2020 12:00 Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra. Vísir/Vilhelm Nýjar sóttvarnarreglur tóku gildi í dag. Helstu breytingar nú eru að í framhalds- og háskólum verður heimilt að hafa einn metra á milli einstaklinga án þess að grímur séu notaðar og þá verða þrátt fyrir tveggja metra regluna, snertingar heimilar á milli íþróttafólks á æfingum og í keppnum. Þá hafa reglur um notkun andlitsgrímu verið skýrðar. Þær skal nota við aðstæður þar sem eðli starfsseminnar krefst meiri nálægðar milli einstaklinga en tveggja metra, og í almenningssamgöngum þar sem ferð varir í þrjátíu mínútur eða lengur. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra. Ferðamenn sem koma til landsins þurfa nú að greiða níu þúsund krónur fyrir skimun á landamærum ef þeir ef borga fyrirfram en ellefu þúsund krónur ef það er gert á landamærunum. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir koma til grein að hækka þetta gjald. Við erum sífellt betur að átta okkur á kostnaðinum vegna skimunar á landamærunum og höfum verið að gera breytingar til að láta þá sem valda kostnaðinum bera hann. Það er til skoðunar að hækka skimunargjaldið og mér finnst það vel koma til greina,“ segir Bjarni Benediktsson. Ríkisstjórnin hittist nú í hádeginu vegna til að fara yfir tillögur sóttvarnarlæknis um skimun á landamærum en þær verða svo kynntar á blaðamannafundi í Safnahúsinu klukkan tvö í dag. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra segir að áfram verði unnið eftir leiðbeiningum sóttvarnarlæknis. „Við höfum fylgt ráðleggingum og metið alla kosti og galla og það munum við auðvitað gera,“ segir Áslaug. Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Nýjar sóttvarnarreglur tóku gildi í dag. Helstu breytingar nú eru að í framhalds- og háskólum verður heimilt að hafa einn metra á milli einstaklinga án þess að grímur séu notaðar og þá verða þrátt fyrir tveggja metra regluna, snertingar heimilar á milli íþróttafólks á æfingum og í keppnum. Þá hafa reglur um notkun andlitsgrímu verið skýrðar. Þær skal nota við aðstæður þar sem eðli starfsseminnar krefst meiri nálægðar milli einstaklinga en tveggja metra, og í almenningssamgöngum þar sem ferð varir í þrjátíu mínútur eða lengur. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra. Ferðamenn sem koma til landsins þurfa nú að greiða níu þúsund krónur fyrir skimun á landamærum ef þeir ef borga fyrirfram en ellefu þúsund krónur ef það er gert á landamærunum. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir koma til grein að hækka þetta gjald. Við erum sífellt betur að átta okkur á kostnaðinum vegna skimunar á landamærunum og höfum verið að gera breytingar til að láta þá sem valda kostnaðinum bera hann. Það er til skoðunar að hækka skimunargjaldið og mér finnst það vel koma til greina,“ segir Bjarni Benediktsson. Ríkisstjórnin hittist nú í hádeginu vegna til að fara yfir tillögur sóttvarnarlæknis um skimun á landamærum en þær verða svo kynntar á blaðamannafundi í Safnahúsinu klukkan tvö í dag. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra segir að áfram verði unnið eftir leiðbeiningum sóttvarnarlæknis. „Við höfum fylgt ráðleggingum og metið alla kosti og galla og það munum við auðvitað gera,“ segir Áslaug.
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira