Kína og Bandaríkin semja um að slaka á viðskiptastríði Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 15. janúar 2020 20:20 Sáttmálinn góði. Vísir/AP Bandaríkin og Kína hafa skrifað undir samkomulag sem ætlað er að draga úr viðskiptastríði sem ríkt hefur á milli ríkjanna að undanförnu.Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að samkomulagið muni koma sér afar vel fyrir bandarískan efnahag. Leiðtogar í Kína segja samkomulagið gott fyrir alla. Samkomulagið felur í sér að Kína hefur lofað því að auka innflutning á vörum frá Bandaríkjunum um 200 milljarða dollara frá því sem var árið 2017, um 25 þúsund milljarða. Þá heitir Kína því að herða hugverkalöggjöf ríkisins. Bandaríkin munu aftur á móti helminga tolla sem lagðir hafa verið á kínverskar vörur. Frekari viðræður munu fara fram í von um að viðskiptadeilum ríkjanna tveggja ljúki. Viðskiptastríðið hefur staðið yfir frá árinu 2018 en ríkin hafa skipst á því að leggja á tolla á ýmsar vörur sem fluttar eru inn til ríkjanna. Hefur það dregið úr hagvexti um allan heim, mest í ríkjunum tveimur, en einnig á Íslandi. Bandaríkin Kína Tengdar fréttir Samkomulag Kína og Bandaríkjanna um að vinda ofan af tollum Bandaríkin og Kína hafa skipst á að leggja tolla á vörur að andvirði hundruð milljarða dollara undanfarin misseri. Nú virðist vera að rofa til í viðskiptastríði þeirra. 7. nóvember 2019 08:00 Viðskiptastríð Bandaríkjanna og Kína lækkar hagvöxt á Íslandi Stýrivextir hafa verið lækkaðir um 1,5 prósentur frá því vor og standa nú í 3 prósentum. Flestar aðrar kennitölur í peningamálum bankans horfa hins vegar til verri vegar. 6. nóvember 2019 19:00 Segir Bandaríkjamenn reyna að spilla samskiptum Íslands og Kína Sendiherra Kína á Íslandi segir samstarf um beint flug milli Íslands og Kína dæmi um verkefni sem fallið geti undir áætlun kínverskra stjórnvalda um Belti og braut. 5. september 2019 20:00 Mest lesið Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Áróður erlendra vogunarsjóða tekinn á næsta stig Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bandaríkin og Kína hafa skrifað undir samkomulag sem ætlað er að draga úr viðskiptastríði sem ríkt hefur á milli ríkjanna að undanförnu.Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að samkomulagið muni koma sér afar vel fyrir bandarískan efnahag. Leiðtogar í Kína segja samkomulagið gott fyrir alla. Samkomulagið felur í sér að Kína hefur lofað því að auka innflutning á vörum frá Bandaríkjunum um 200 milljarða dollara frá því sem var árið 2017, um 25 þúsund milljarða. Þá heitir Kína því að herða hugverkalöggjöf ríkisins. Bandaríkin munu aftur á móti helminga tolla sem lagðir hafa verið á kínverskar vörur. Frekari viðræður munu fara fram í von um að viðskiptadeilum ríkjanna tveggja ljúki. Viðskiptastríðið hefur staðið yfir frá árinu 2018 en ríkin hafa skipst á því að leggja á tolla á ýmsar vörur sem fluttar eru inn til ríkjanna. Hefur það dregið úr hagvexti um allan heim, mest í ríkjunum tveimur, en einnig á Íslandi.
Bandaríkin Kína Tengdar fréttir Samkomulag Kína og Bandaríkjanna um að vinda ofan af tollum Bandaríkin og Kína hafa skipst á að leggja tolla á vörur að andvirði hundruð milljarða dollara undanfarin misseri. Nú virðist vera að rofa til í viðskiptastríði þeirra. 7. nóvember 2019 08:00 Viðskiptastríð Bandaríkjanna og Kína lækkar hagvöxt á Íslandi Stýrivextir hafa verið lækkaðir um 1,5 prósentur frá því vor og standa nú í 3 prósentum. Flestar aðrar kennitölur í peningamálum bankans horfa hins vegar til verri vegar. 6. nóvember 2019 19:00 Segir Bandaríkjamenn reyna að spilla samskiptum Íslands og Kína Sendiherra Kína á Íslandi segir samstarf um beint flug milli Íslands og Kína dæmi um verkefni sem fallið geti undir áætlun kínverskra stjórnvalda um Belti og braut. 5. september 2019 20:00 Mest lesið Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Áróður erlendra vogunarsjóða tekinn á næsta stig Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Samkomulag Kína og Bandaríkjanna um að vinda ofan af tollum Bandaríkin og Kína hafa skipst á að leggja tolla á vörur að andvirði hundruð milljarða dollara undanfarin misseri. Nú virðist vera að rofa til í viðskiptastríði þeirra. 7. nóvember 2019 08:00
Viðskiptastríð Bandaríkjanna og Kína lækkar hagvöxt á Íslandi Stýrivextir hafa verið lækkaðir um 1,5 prósentur frá því vor og standa nú í 3 prósentum. Flestar aðrar kennitölur í peningamálum bankans horfa hins vegar til verri vegar. 6. nóvember 2019 19:00
Segir Bandaríkjamenn reyna að spilla samskiptum Íslands og Kína Sendiherra Kína á Íslandi segir samstarf um beint flug milli Íslands og Kína dæmi um verkefni sem fallið geti undir áætlun kínverskra stjórnvalda um Belti og braut. 5. september 2019 20:00