Twitter eftir leik: Léttir fyrir Ikea Smári Jökull Jónsson skrifar 22. janúar 2020 20:59 Ýmir stóð í ströngu í dag. vísir/epa Ísland tapaði í lokaleik sínum á EM gegn Svíum í kvöld. Svíar höfðu yfirhöndina allan leikinn og lítið um jákvæðni hjá íslensku stuðningsmönnunum á Twitter. Margir stuðningsmenn voru sem fyrr duglegir að tjá sig um leik strákanna okkar á meðan á landsleiknum stóð. Hér fyrir neðan má sjá brot af umræðunni. Frammistaða Viktors Gísla á EM hefur án vafa opnað augu stærri liða en GOG á þessu risa hæfileikabúnti sem hann er. #emruv#handbolti— Guðmundur Egill (@gudmegill) January 22, 2020 EM í handbolta er skipulagt eins og flugvöllur. Síðasta umferð í milliriðlum og 5 af 6 leikjun enduðu á að vera semi æfingaleikir. Þetta er galið. #emruv#handbolti— Gudni Runar Gislason (@GudniGislason) January 22, 2020 1-1 strax betra en í gær..#emruv— Helena Valtýsdóttir (@helenavaltys) January 22, 2020 Höfum við aður spilað við Svíþjoð, Noreg og Danmorku a sama motinu? #emruv— Eyþór Helgi (@EysiBirgis) January 22, 2020 Haukur Þrastar með skot á 126 km/h. Man ekki eftir svo föstu skoti á mótinu. Alvöru byssa. #handbolti— Stefán Árni Pálsson (@stebboinn) January 22, 2020 Fimm af sjö útileikmönnum svía heita -son að eftirnafni. Þar af eru tveir Petterson. Mér finnst einsog það sé verið að hæðast að okkur. #emruv— Eiríkur Örn Norðdahl (@eirikurorn1) January 22, 2020 Svíagrýlan mætt aftur ? #hmruv#handbolti— Páll (@Pll11420737) January 22, 2020 Sonur 10 ára; veistu afhverju Óli Stef er ekki að spila? Ég 39 ára; já hann varð gamall og nennti ekki meira. Sonur; nei hann vildi verða álfur! (Óli Stef er búin að vera að vinna með krökkunum í skólanum hans)— Rakel Logadóttir (@rakelloga) January 22, 2020 Nennir einhver að taka saman markatölu Íslands á mótinu þegar Aron og Lexi eru báðir inná? #emruv— Ármann Örn (@armannorn) January 22, 2020 Þessi myndarpiltur Haukur Þrastarson er sama árgerð og bílinn minn,,,,,, #handbolti#emruvpic.twitter.com/9hRK6624O5— Sultugerð SIGRÚnar,,, (@heimasimi) January 22, 2020 Eftir erfiðan leik gegn Noregi og horfnar vonir um ÓL virðast leikmenn ekki hafa náð á fullgíra sig í leikinn. Vonleysið aukist eftir því sem hefur liðið á hálfleikinn og andi og fókus lítill í lok hans. #haus#emruv— Haus hugarþjálfun (@hugarthjalfun) January 22, 2020 Veðjaði við sænskan félaga minn: "sigurvegarinn" kaupir jafnmarga bjóra handa hinum og markamunurinn er í leikslok. Alveg sama hvernig leikurinn fer, ég vinn alltaf!#emruv— Olafur Margeirsson (@IcelandicEcon) January 22, 2020 Viktor Gísli Hallgrímsson, hinn ungi markmaður Íslands í handbolta er ansi efnilegur og ver víti eins og vindurinn. En eins og sést er hann liðtækur í fleiri íþróttum.#áframísland#handbolti#emruvpic.twitter.com/E4x5ebJjZO— Golli - Kjartan Þorbjörnsson (@gollmundur) January 21, 2020 Í hálfleik þarf Gummi að finna leið til að mótivera leikmenn. Fá upp passion fyrir leiknum, grimmd og leikgleði. Engin taktík er að fara að bæta það sem var að í fyrri hálfleiknum. #haus#emruv— Haus hugarþjálfun (@hugarthjalfun) January 22, 2020 Bring back Loga Geirs, vantar allt attitude í þetta lið! #emruv— orri rafn (@OrriRafn) January 22, 2020 Mitt einfalda mat á þessu stórmóti í handbolta er að landsliðinu vantar það sama og mér, hæð og styrk.— Hrafnkell Freyr Ágústsson (@hrafnkellfreyr) January 22, 2020 Fregnir af andláti Svíagrýlunnar reyndust stórlega ýktar #handbolti#emruv— Halldór Halldórsson (@Haddimann) January 22, 2020 Hugur minn er hjá þeim sem keyptu sér miða til að sjá milliriðilinn #emruv— Þorvaldur Guðjónsson (@Valdig) January 22, 2020 Akkúrat núna er einhver að horfa á handbolta sem hefur svona líka óheppileg áhrif á landsliðið. Viðkomandi er beðinn um að hætta að horfa strax! #emruv— Ágústa Arna (@djammstrumpurin) January 22, 2020 Byrjunin á mótinu vs endirinn á mótinu! pic.twitter.com/gh5KMSMvUp— Rikki G (@RikkiGje) January 22, 2020 Ég held þetta sé minnst spennandi handboltaleikur sem ég hef séð...að meðtöldum leiknum milli Alþýðuskólans á Eiðum og Verkmenntaskólans á Egilsstöðum 1990 sem ég man ekki einu sinni hvernig endaði...#emruv#EHFEuro2020pic.twitter.com/oBeUgowWOg— Viktor Hardarson (@1vitaceae) January 22, 2020 Sennilega mikill léttir fyrir IKEA að það er janúar og geitin ekki uppi. Hún fengi sennilega að finna fyrir því. #handbolti#emruv— Heppinn Norðmaður (@bergur86) January 22, 2020 Er það ekki bara áfram gakk? #handbolti#emruv— Höllin er úrelt (@Nyjahollstrax) January 22, 2020 Svekkjandi tvö töp í röð og fækkar möguleikum á sæti á OL úr 29 í 13 ef ég þekki handbolta rétt #emruv— Einar Matthías (@einarmatt) January 22, 2020 EM 2020 í handbolta Mest lesið Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Fleiri fréttir Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM Sjá meira
Ísland tapaði í lokaleik sínum á EM gegn Svíum í kvöld. Svíar höfðu yfirhöndina allan leikinn og lítið um jákvæðni hjá íslensku stuðningsmönnunum á Twitter. Margir stuðningsmenn voru sem fyrr duglegir að tjá sig um leik strákanna okkar á meðan á landsleiknum stóð. Hér fyrir neðan má sjá brot af umræðunni. Frammistaða Viktors Gísla á EM hefur án vafa opnað augu stærri liða en GOG á þessu risa hæfileikabúnti sem hann er. #emruv#handbolti— Guðmundur Egill (@gudmegill) January 22, 2020 EM í handbolta er skipulagt eins og flugvöllur. Síðasta umferð í milliriðlum og 5 af 6 leikjun enduðu á að vera semi æfingaleikir. Þetta er galið. #emruv#handbolti— Gudni Runar Gislason (@GudniGislason) January 22, 2020 1-1 strax betra en í gær..#emruv— Helena Valtýsdóttir (@helenavaltys) January 22, 2020 Höfum við aður spilað við Svíþjoð, Noreg og Danmorku a sama motinu? #emruv— Eyþór Helgi (@EysiBirgis) January 22, 2020 Haukur Þrastar með skot á 126 km/h. Man ekki eftir svo föstu skoti á mótinu. Alvöru byssa. #handbolti— Stefán Árni Pálsson (@stebboinn) January 22, 2020 Fimm af sjö útileikmönnum svía heita -son að eftirnafni. Þar af eru tveir Petterson. Mér finnst einsog það sé verið að hæðast að okkur. #emruv— Eiríkur Örn Norðdahl (@eirikurorn1) January 22, 2020 Svíagrýlan mætt aftur ? #hmruv#handbolti— Páll (@Pll11420737) January 22, 2020 Sonur 10 ára; veistu afhverju Óli Stef er ekki að spila? Ég 39 ára; já hann varð gamall og nennti ekki meira. Sonur; nei hann vildi verða álfur! (Óli Stef er búin að vera að vinna með krökkunum í skólanum hans)— Rakel Logadóttir (@rakelloga) January 22, 2020 Nennir einhver að taka saman markatölu Íslands á mótinu þegar Aron og Lexi eru báðir inná? #emruv— Ármann Örn (@armannorn) January 22, 2020 Þessi myndarpiltur Haukur Þrastarson er sama árgerð og bílinn minn,,,,,, #handbolti#emruvpic.twitter.com/9hRK6624O5— Sultugerð SIGRÚnar,,, (@heimasimi) January 22, 2020 Eftir erfiðan leik gegn Noregi og horfnar vonir um ÓL virðast leikmenn ekki hafa náð á fullgíra sig í leikinn. Vonleysið aukist eftir því sem hefur liðið á hálfleikinn og andi og fókus lítill í lok hans. #haus#emruv— Haus hugarþjálfun (@hugarthjalfun) January 22, 2020 Veðjaði við sænskan félaga minn: "sigurvegarinn" kaupir jafnmarga bjóra handa hinum og markamunurinn er í leikslok. Alveg sama hvernig leikurinn fer, ég vinn alltaf!#emruv— Olafur Margeirsson (@IcelandicEcon) January 22, 2020 Viktor Gísli Hallgrímsson, hinn ungi markmaður Íslands í handbolta er ansi efnilegur og ver víti eins og vindurinn. En eins og sést er hann liðtækur í fleiri íþróttum.#áframísland#handbolti#emruvpic.twitter.com/E4x5ebJjZO— Golli - Kjartan Þorbjörnsson (@gollmundur) January 21, 2020 Í hálfleik þarf Gummi að finna leið til að mótivera leikmenn. Fá upp passion fyrir leiknum, grimmd og leikgleði. Engin taktík er að fara að bæta það sem var að í fyrri hálfleiknum. #haus#emruv— Haus hugarþjálfun (@hugarthjalfun) January 22, 2020 Bring back Loga Geirs, vantar allt attitude í þetta lið! #emruv— orri rafn (@OrriRafn) January 22, 2020 Mitt einfalda mat á þessu stórmóti í handbolta er að landsliðinu vantar það sama og mér, hæð og styrk.— Hrafnkell Freyr Ágústsson (@hrafnkellfreyr) January 22, 2020 Fregnir af andláti Svíagrýlunnar reyndust stórlega ýktar #handbolti#emruv— Halldór Halldórsson (@Haddimann) January 22, 2020 Hugur minn er hjá þeim sem keyptu sér miða til að sjá milliriðilinn #emruv— Þorvaldur Guðjónsson (@Valdig) January 22, 2020 Akkúrat núna er einhver að horfa á handbolta sem hefur svona líka óheppileg áhrif á landsliðið. Viðkomandi er beðinn um að hætta að horfa strax! #emruv— Ágústa Arna (@djammstrumpurin) January 22, 2020 Byrjunin á mótinu vs endirinn á mótinu! pic.twitter.com/gh5KMSMvUp— Rikki G (@RikkiGje) January 22, 2020 Ég held þetta sé minnst spennandi handboltaleikur sem ég hef séð...að meðtöldum leiknum milli Alþýðuskólans á Eiðum og Verkmenntaskólans á Egilsstöðum 1990 sem ég man ekki einu sinni hvernig endaði...#emruv#EHFEuro2020pic.twitter.com/oBeUgowWOg— Viktor Hardarson (@1vitaceae) January 22, 2020 Sennilega mikill léttir fyrir IKEA að það er janúar og geitin ekki uppi. Hún fengi sennilega að finna fyrir því. #handbolti#emruv— Heppinn Norðmaður (@bergur86) January 22, 2020 Er það ekki bara áfram gakk? #handbolti#emruv— Höllin er úrelt (@Nyjahollstrax) January 22, 2020 Svekkjandi tvö töp í röð og fækkar möguleikum á sæti á OL úr 29 í 13 ef ég þekki handbolta rétt #emruv— Einar Matthías (@einarmatt) January 22, 2020
EM 2020 í handbolta Mest lesið Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Fleiri fréttir Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM Sjá meira