Gunnar Magnússon: Þetta svíður mikið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. febrúar 2020 22:15 Gunnar Magnússon hefur verið ánægðari en eftir tap kvöldsins. Vísir/Anton Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka, var eðlilega ósáttur með að tapa fyrri erkifjendum FH í Olís deild karla í kvöld. FH vann með þriggja marka mun, 31-28, en byrjun síðari hálfleiks drap Hauka í kvöld.„Við förum með þetta á fyrstu níu mínútunum í seinni hálfleik. Fyrir utan þær spiluðum við mjög vel en það er svakalegt að gera sér þetta og taka svona kafla þar sem við gefum þetta frá okkur,“ sagði pirraður Gunnar beint eftir leik við Henry Birgi Gunnarsson. Eftir að hafa verið einu marki undir í hálfleik, 16-15, voru Haukarnir komnir sjö mörkum undir eftir níu mínútna kafla í síðari hálfleik.„Í fyrri hálfleik skorum við 15 mörk og förum með fjölda dauðafæri en á þessum níu mínútna kafla tökum við slakar og rangar ákvarðanir, þeir ganga á lagið en munurinn er bara orðinn of stór.“ „Við spiluðum vel í 51. mínútu en svona kafli er ekki boðlegur,“ sagði Gunnar um leikinn í heild sinni.Eru Haukar farnir að gefa eftir? spurði Henry Birgir að leik loknum en Haukar byrjuðu tímabilið af miklum krafti en hafa ekki alveg haldið dampi.„Nei FH er með hörku lið og deildin er mjög jöfn. Það eru allirað vinna alla en við höldum áfram og þurfum að læra af þessu. Ótrúlegt hvernig við dettum niður.“„Þetta svíður mikið. Sérstaklega því mér finnst við fara helvíti illa með þetta. Fannst við gera þetta of auðvelt fyrir þá í upphafi síðari hálfleiks,“ sagði Gunnar að lokum. Haukar eru enn á toppi deildarinnar með 25 stig þegar 16 umferðum er lokið. FH er í 4. sæti með 20 stig. Íslenski handboltinn Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: FH - Haukar 31-28 | Montrétturinn er FH-inga Hafnarfjarðarliðin FH og Haukar áttust við í Kaplakrika í Olís deild karla í kvöld. Fór það svo að heimamenn unnu leikinn með þriggja marka mun og montrétturinn því þeirra. 1. febrúar 2020 22:15 Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fleiri fréttir Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Sjá meira
Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka, var eðlilega ósáttur með að tapa fyrri erkifjendum FH í Olís deild karla í kvöld. FH vann með þriggja marka mun, 31-28, en byrjun síðari hálfleiks drap Hauka í kvöld.„Við förum með þetta á fyrstu níu mínútunum í seinni hálfleik. Fyrir utan þær spiluðum við mjög vel en það er svakalegt að gera sér þetta og taka svona kafla þar sem við gefum þetta frá okkur,“ sagði pirraður Gunnar beint eftir leik við Henry Birgi Gunnarsson. Eftir að hafa verið einu marki undir í hálfleik, 16-15, voru Haukarnir komnir sjö mörkum undir eftir níu mínútna kafla í síðari hálfleik.„Í fyrri hálfleik skorum við 15 mörk og förum með fjölda dauðafæri en á þessum níu mínútna kafla tökum við slakar og rangar ákvarðanir, þeir ganga á lagið en munurinn er bara orðinn of stór.“ „Við spiluðum vel í 51. mínútu en svona kafli er ekki boðlegur,“ sagði Gunnar um leikinn í heild sinni.Eru Haukar farnir að gefa eftir? spurði Henry Birgir að leik loknum en Haukar byrjuðu tímabilið af miklum krafti en hafa ekki alveg haldið dampi.„Nei FH er með hörku lið og deildin er mjög jöfn. Það eru allirað vinna alla en við höldum áfram og þurfum að læra af þessu. Ótrúlegt hvernig við dettum niður.“„Þetta svíður mikið. Sérstaklega því mér finnst við fara helvíti illa með þetta. Fannst við gera þetta of auðvelt fyrir þá í upphafi síðari hálfleiks,“ sagði Gunnar að lokum. Haukar eru enn á toppi deildarinnar með 25 stig þegar 16 umferðum er lokið. FH er í 4. sæti með 20 stig.
Íslenski handboltinn Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: FH - Haukar 31-28 | Montrétturinn er FH-inga Hafnarfjarðarliðin FH og Haukar áttust við í Kaplakrika í Olís deild karla í kvöld. Fór það svo að heimamenn unnu leikinn með þriggja marka mun og montrétturinn því þeirra. 1. febrúar 2020 22:15 Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fleiri fréttir Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Sjá meira
Leik lokið: FH - Haukar 31-28 | Montrétturinn er FH-inga Hafnarfjarðarliðin FH og Haukar áttust við í Kaplakrika í Olís deild karla í kvöld. Fór það svo að heimamenn unnu leikinn með þriggja marka mun og montrétturinn því þeirra. 1. febrúar 2020 22:15